Fálkinn


Fálkinn - 13.03.1942, Side 1

Fálkinn - 13.03.1942, Side 1
 Tvennir tímarnir. Það verður ekki um vilst að tímaskeið vetrarbliðu hefir gengið gfir Island nú í mörg undanfarin ár, þó að aldrei hafi veturnir verið eins mildir hjer í nágrenni Reykjavíkur og nú og siðastl. vetur. Verður ekki með tölum talinn sá sparnaður, sem af þessu leiðir — bóndanum í heyjum og bæjarbúanum í kolum. En skiðafólkið saknar vinar í stað að sjá varla snjó allan liðlangan vet- nrinn. Nýlega hefir verið aflýst aðal skiðamóti Reykjavíkur, sem fram áttt að fara um næstu helgi og á sömu leið fór í fyrra. — „Öðru vísi mjer áður brá!“ Myndina hjer að ofan tók Halldór Arnórsson fyrir þremur árum, og sýnir hún að þá var nógur snjór í kringum Skíðaskálann.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.