Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1942, Qupperneq 13

Fálkinn - 17.04.1942, Qupperneq 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 411 Lárjett. Skýring. 1. spekingur, 7. aðgæta, 11. endur- segja, 13. frá lambi, 15. bókstafur, 17. hæg ferð, 18. húsdýr, 19. 2 eins, 20. atviksorð, 22. öSlast, 24. upp- hafsst., 25. á höfuðfati, 26. mas, 28. ættlands, 31. fjölda, 32. hávaSa, 34. liryggS, 35. veiSarfæri, 36. fara liratt, 37. eldsneyti, 39. titill, 40. mannsnafn, 41. hrjáS; 42. Biblíu- nafn, 43. grís, 46. tónn, 47. stöð, 49. sjálfhælni, 51. titill, 53. leik- fang, 55. áriS, 56. máttarviSur, 58. vegvísari, 60. óþrif, 61. livíldi, 62. ull, 64. sögn, 65. þyngdareining, 66. ögra, 68. veiSarfæris, 70. fer á sjó, 71. góðan bita, 72. á, 74. toga, 75. spili út. Lóðrjett. Skýring. 1. spil, 2. óhreinindi, 3. ferð’, 4. kona, 5. ílát, 6. kona. 7. í spilum, 8. maður, 9. samhljóSar, 10. koma í veg fyrir, 12. fiutningstæki, 14. flík, 16. ok. 19. tildur, 21. ])efa, 23. skilningur, 25. rudda, 27. skammst., 29. guð, 30. frumefni, 31.«frumefni, 33. æðrast, 35. lialda sjer vel, 38. ónæði, 39. dýpi, 43. otar, 44. mik- illæti, 47. jurt, 48. átt, 50. næði, 51. mar, 5.2. trje, 54. barefli, 55. hryggð, 56. bæjarnafn, 57. dráttur, 59. taug, 61. bæta, 63. vantraust, 66. viður- væri, 67. fæða, 68. tangi, 69. hvildi 71. skordýr. 73. líkamshluti. LAUSN KROSSGATU NR.410 Lárjett. Ráðning. 1. lirauk, 7. Hadda, 11; Unaós, 13. stuld, 15. gg, 17. gift, 18. lopi, 19. ál, 20. ark, 22. mi, 24. G. Þ., 25. kró, 26. nýra, 28. myrða, 31. leti, 32. lamb, 34. sin, 35. sóma, 36. hann, 37. æf, 39. la, 40. blá, 41. sérstakta, 42. akt, 45. an, 46. kk, 47. spá, 49. lóur, 51. lát, 53. Asía, 55. kæna, 56. sótug, 58. Árna, 60. æja, 61. ha, 62. ól, 64. ans, 65. Ia, 66. þari, 68. amen, 70. an, 71. pappi, 72. panel, 74. snörp, 75. aflar. Lóðrjett. Ráðning. 1. Hagan, 2. au, 3. ung, 4. Kain, 5. ást, 6. usl, 7. hupp, 8. ali, 9. dd, 10. Allói, 12. ófim, 14. toga; 16. Grýla, 19. ártal, 21. kram, 23. lcross- gáta, 25. kemb, 27. A. M., 29. ys, 30. Sn, 31. ló, 33. bæjar, 35. sakka, 38. fen, 39. lak, 43. klæja, 44. tóna, 47. síra, 48. panna, 50. u a, 51. ló, 52. tu, 54. sá, 55. kælis, 56. sarp, 57. góma, 59. asnar, 61. happ, 63. Lena, 66. þar, 67. i i i, 68. api, 69. nef, 71. pö, 73. II. alla leið að dyrunum hjá Dorta. Eitthvað var einkennilegt i fari þessa manns. Ekki aðeins það, að hann líktist J.E. í sjón, held- ur hafði hann auk þess einhverja einbeitni, næstum valdmensku i svip sínum. Þar var ckkert af þessari örvæntingu hins sigraða, sem var svo yfirgnæfandi i svip flakkar- anna, og fötin lians, þótt óhrein væru og úr lagi gengin, áttu einhvernveginn ekki lieima á flakkara. Hún hafði ekki til einskis verið frjettasnati í þrjátíu ár — það liafð ske.pl etfirtekt hennar, enda þótt hún stæði ekki á háu þrepi í listinni. Málfæri lians gaf til kynna, að hann væri úr austurríkjunum og þegar hann þakkaði henni, á sama hátl og ótíndur flækingur, var rjett eins og einlægn- ina vantaði í röddina. Það var líkara því sem liann væri leikari að tafsa upp hlut- verkið sitt. ,Jæja,“ sagði hún við sjálfa sig, „ef hann vill láta taka sig fastan, þá er honum það ekki nema maklegt. Sennilega þekkir hann ekki meðferðina á hans likum, eins og ger- ist hjer vestur frá.“ Hún var dálítið órólcg yfir því að hafa lieimskað sig á samtalinu, og gat sjer þess til, að nú væri ungi mað- urinn að hlæja að henni. Skrifstofa Dorta gamla var á efstu hæð í húsi þvi, er við liann var kent. Það var eini skýjakljúfurinn í Flesjuborg, og sást tíu mílur utan af sljettunni, í heiðskiru veðri. Á glerhurðina var letrað með prent- stöfum: „W. M. Dorti & Sonur, bygginga- meistarar.“ „Sonurinn“ var Kohbi Dorta, scm var að draga sig eftir Sjönu. 1 upprennandi horg, eins og Flesjuborg var um þessar mundir, var vitanlega hægl að græða vel á byggingum, en frú Lýðs vissi mæta vel, að þær voru sam ekki aðal-uppspreta hinna geysimiklu tekna, sem Dorti gantli hafði. Mest af tekjunum voru mútur i einni eða annari mynd, meðal annars sem greiðsla fyrir „vernd“ frá hinum og þessum vesl- ingum, svo sem stúlkunum í ónefndum húsum í Franklínsstræti, og auk þess af alls- lconar pólitískri spillingu. í smærri stíl. Dorti gamli liafði demókrataflokkinn í vasa sínum, og í Flesjuborg voru flestir i demó- krata-flokknum. Þegar gamla konan var að staulast Upp þrepin, með talsverðri fyrirliöfn, var hún einnig að hugsa um það, að gaman væri nú að stofna til einskonar krossferðar og hreinsa Flesjuborg, kollvarpa svikamyllu Dorta gamla og svifta hann völdum. Hún var altaf öðru livoru að lesa um ritstjóra viðs vegar um Ameríku, sem beittu sjer fyrir slíkum krossferðum og hreinsuðu heilar borgir. Fyrir hugskotssjónum hennar svifu heiðurspeningar og aðrar viðurlcenn- ingar, sem gefa mætti fyrir slikar fram- kvæmdir. En þetta voru alt saman draum- myndir, sem lielst sóttu að henni, þegar hún lá vakandi í rúmi sínu. En þá svaraði skynsemin henni jafnan eitthvað á þessa leið: „Þú getur ekki framkvæmt svona verk með jafn gömlu og úreltu vopni og Gunnfáninn er orðinn. Þú verður að hafa mikið fje handa á milli og mikinn starfs- þrótt og mikið áhrifavald, og alt þetta skort- ir þig. Þú ert gömul og aflóga og auk þess skuldunum vafin.“ Stundum, þegar liún var óvenju hress og' hugrökk, datt henni í hug, að skáldsagan hennar myndi geta leyst úr öllum þessum vandræðum. Hún sá í huganum þetta, sem Adda gamla kallaði altaf „Bókina“, full- gert og selt einhverjum útgefanda. Hún sá bókina breiðast út um landið eins og eld i sinu. Hún mintist að hafa heyrt um höf- unda, sem seldu kvikmyndafjelögunum verk sín fyrir of fjár. Stundum varð hún meira að segja svo vongóð, að hún þakti stór blöð tölum og útreikningum yfir vænt- anlegar tekjur af bókinni. Fyrir þessa pen- inga, sem hvergi voru til, lceypti hún nýjar setjaravjelar, ljet gera við gömlu prentvjel- ina, sem altaf var að hila, tvhnálaði Aula- staði að utan og útvegaði sjer tvo „þefara“, til þess að lijálpa henni í krossferðinni gegn Dorta gamla. En þegar þessi bjartsýnisköst voru liðin hjá, vissi hún, að allur draumurinn var bull og tölurnar vitlej’sa. Það var alveg sama, hvað Adda sagði um kaflana, sem hún hafði heyrt húsmóður sína lesa úr bókinrii: bókin var úrelt að formi og of löng, og hvað sem öðru leið, myndi nútímakynslóðin eklci endast lil að lesa sögu einnar landnema- fjölskyldu. Og verra var hitt, að hún þekti feimnina, sem hafði fylgt henni frá því að hún var ung, þegar um hennar eigin verk var að ræða, nógu vel til þess að vita, að hún myndi aldrei hafa kjark í sjer til þess að fara til nokkurs útgefanda með handrit, sem nú var vandlega geymt í kýrskinns- töskunni uppi á liáalofti á Aulastöðum. Enginn útgefandi mundi endasl til að lesa það til enda. Dorti gamli sat í skrifstofu sinni og var að lesa fyrir tvö brjef, til þess að binda enda á vikuna, svo að hann gæti farið út að veiða. Hann var rauður í framan og níeð nautssvíra, herðar eins og glimumaður og lítil, írsk, augu. Hárið var skolótt og á handabökunum var dökk, gróf loðna. Hann var ljótur maður ásýndum, rjett eins og frummaður, sem liefði verið grafinn upp úr einhverri mýrinni i Irlandi, en samt var eitthvað athyglisvert í dýrslega kraftinum, sem einkendi allan vöxl hans, og stundum brá fyrir glampa í litlu augunum, sem gat afvopnað jafnvel versta óvin hans. Og að skapgerð til var liann leikari, þ. e. af þeirri háværu tegund, sem ferðuðust um lok 19. aldarinnar um Ameríku og ljeku æðisgengna og viðkvæma írska sorgarleiki. Þegar skrifstofudrengurinn kom inn lil þess að tilkynna komu frú Lýðs, hikaði liann, sem snöggvast og hugsaði sig um. Síðan sagði hann við ritara sinn: „Það er vist best að ljúka kerlingunni af. Segðu henni að koma inn, og svo máttu fara heim.“ Hann þekti frúna mætavel, enda liafði hún lcomið þarna áður, til þess að fá lijá honum frjettir um gatnaviðgerðir og fvrir-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.