Fálkinn


Fálkinn - 01.05.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 01.05.1942, Blaðsíða 7
F Á L K I N N Tundurskeytin á ensku kafbátunum eru tekin sundur eg ranhsökuð með vissu millibili, til að' ganga úr skugga um, að þau sjeu í lagi, þegar lil þess kemur að þurfi að nota þau. IJjer er verið að athuga skrúfuna á slíku tundur- skeyti. Eru þau skæðust vopn i sjóhernaðinum, og svo dýr, að kafbátar eyða beim ekki nema á stór skip með < dýrum farmi. Myndin er tekin um borð í bretsku herskipi, sem er að lialda heim og hefir talsvert af föngum af ítölskum og þýskum kafbátum innanborðs og sjást nokkrir þeirra (með lwita bletti á fótunum). Fangarnir fá sama fæði og aðbúð og hermennirnir, það er öðruvisi á þýsku skipunum. Á annan dag nýjárs náðu Suður-Afríku menn Bardia á sitt vald aftur, en þýski hershöfð- inginn, Schmidt, gafst up ásamt 7500 hermönnum. Iijer siást þeir, á leið i fangabúðirnar. Þetta er götumynd frá Iiostov við Don og sýnir fólkið ganga á leið til hermannanna, er þeir náðu bænum aftur i’ir greipum Þjóðverja i vetur, í sókn Timosjenko marskálks. Myndin er frá Norður-írlandi og sýnir varnaræfingu gegn rás ekki síður en Englendingar og Skotar og vilja vera við innrás. Óttast Norður-írár inn- öllu búnir. Myndin er tekin um borð á ameríkönsku herskipi, einu þeirra, sem fylgja herflutningaskipunum frá Bandarikj- unum til Ástralíu. En þar búa Bandaríkjamenn nú um sig til þess að mæta Japönum. Enskir fallhlífahermenn að æfa sig i árás. Þeir em illmannlegir á svipinn ætlá að bíla frá sjer, ef þeir fá nokkurntíma færi til. a og virðast

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.