Fálkinn


Fálkinn - 05.06.1942, Page 5

Fálkinn - 05.06.1942, Page 5
FÁLKINN ö sörau aldar voru rituð Upplendinga- iög. Það gerði tólf manna nefnd undir forustu Birgers Persson, lög- raanns i Tíundalandi, föður Bir- gittu hinnar helgu. Þessu verki var lokið i árslokin 129(i, og hlutu lögin þá staðfestingu Birgis lconungs, Magnússonar hlöðuláss. Síðan voru ritaðir og endurskoðaðir lagabálk- ar hinna ýmsu landa Svíþjóðar og hlutu konungsstaðfesting. Það er eftirtektarvert, að hin gömlu Vestur- Gautalög hlutu aldrei staðfestingu konungs, en Vestur-Gautar höfðu lög sín í heiðri samt •— eða máske einmitt þessvegna! í elstu lögum rekst maður oft á það, að talað er um rjettaratriði í frásagnarstíl, eins og verið sje að tala um athurð, sem gerst liafi ein- hverntíma, og síðan er greinl frá, hvernig dæmt hafi verið i málinu. Bjettarvenjan liefir orðið til upp úr einstökum tilfellum, og lienni fylgt þegar líkt kom fyrir siðar. Af ein- stökum atriðum, hefir myndast venja, sem hefir unnið liefð hjá eftirkomandi kynslóðum: fólkiS hef- if sett sjer lö(/. Frásagnarstíllinn á gömlu lögunum talar sínu máli um æfagamalt þjóðfrelsi. En jjað er ekki aðeins þjóðfje- lagsþróunin, lieldur lifsskoðun horf- inna kynslóða, sem endurspeglast í hinum gömlu lö;gum, er snúast eink- um um dagleg viðskifti manna á milli. Þau eru besta, vissasta og skýrasta heimildin að jjekkingu vorri á skilningi fornþjóðanna á tilverunni, sjálfum sjer og viðskift- unum við aðra. Gömlu landslögin bygðu á alþýð- legum rjettarvenjum. Satha má segja um bæjarfjelagalögin, sem sett voru siðar, og mæltu fyrir um viðskifti ibúanna i borgum Jieim, sem urðu til í Sviþjóð á miðöldum. Jafnvel áður en lögin voru skrá- sett og staðfest hafði konungsvaldið litla eða enga íhlutun um löggjöf- ina; tveir konungar, Magnús hlöðu- lás og Birgir sonur lians virðast í einstaka tilfellum lial'a átt frum- kvæðið að endurskoðun og skrá- setningu taga, en sjálft verkið unnu l'róðir lögmenn og tögin voru jafn- an á grundvelli liinnar Jjjóðlegu rjettarvenju; |já fyrst er verkinu var lokið, fjekk konungurinn þann heiður að staðfesta Jjann þjóðar- vilja, sem í lögunum fótst, með undirskrift sinni. En áður en liálf öld var liðin frá staðfestingu Upplandslaganna, varð Ijós nauðsyn á því að halda lengra áfram uppteknum hætti og sam- ræma eigi aðeins fólklandalögin í „landskapslög", heldur og að semja heildarlög fyrir landið upp úr „landskapslögunum“. Vísirinn til almennra landslaga var þegar til. í tíð Birgis jarls og síðar, í stjórnartið Magnúsar hlöðu- láss, hafði sem sje reynst óhjá- kvæmilegt að setja ýms lög fyrir alt rikið, varðandi innanlandsfriðinn Konungur og almúgi lofuðu á jjingi, með eið og upprjettingu liandar, að lialda Jjessi lög, gagnkvæmt. Því voru þau kölluð eið-særis-lög. í þeim voru ákvæði um samborgarafrið innanlands; hin merkustu þeirra eru fern l'riðarlög, sem sett voru fyrir áeggjan Birgis jarls og voru síðan samþykt á „landskapsþingunum": lögin um kirkjufrið. þingfrið, kvennafrið og heimilisfrið. Brot gegn friðarlögununi varðaði lífláts- Iiegningu. Grundvöllur innbyrðis friðar samborgaranna, sem kemur fram í friðarlögunum, er enn í dag einn af hyrningarsteinunum undir þjóðfjelagsskipun Svía. Styst og Ijós- ast er liægt að lýsa þessum grund- velli með orðum umbótamannsins Olaus Petri i dómarareglum þeim, sem standa i upphafi sænsku ríkis- laganna: ,,Vilji og ofbeldi er ekki landsrjettur". Ef til vill mætti einnig segja, að þessi orð lýsi einmitt þvi sem öll- um norrænum þjóðum finst nú á tímum vcra difpsta tákn þess, sem þær eigi sameiginlegt! Þegar Magnús Eiríksson var liylt- ur ófullveðja sem konungur Svía, árið 1319, var þróun samræmisins í sænsku rjettarfari ekki enn komin lengra á leið en þangað, sem skref- ið liafði verið stigið á öldinni áð- ur, með lögunum um landsfrið. En ríkisráðsstjórinn, sem fór með völd- in meðan konungur var ófullveðja, átti mikinn þátt í því að þroska ábyrgðartilfinningu i stjórnmálum hjá þeim sænsku stórmennum, sem i ríkisráðinu sátu. Og við jjetta vaknaði lijá höfðingjunum sú liug- inynd, að hægl væri og nauðsynlegt væri að koma á nánara sambandi milli liinna ýmsu hluta ríkisins, með þvi að setja Sviþjóð ein ríkis- lög. Og laau komu. Það er kunnugt, að árið 1325 var farið að starfa að þessari lagasetningu, en eigi var það fyr en 1347 að lögmennirnir þrír, sem konungur hafði skipað til þess að samræma lög hinna mis- munandi landshluta, sáu sjer fært að leggja fram frumvarp til laga, sem hæft gæti öllu rikinu í lieild. Þessi lög fengu löng'u síðar nafn ])að, sem þau ganga undir nú meðal Svía: Landslög Magnúsar Eiriksson- ar. En svo hlálega vildi til, að kon- ungur gat ekki lagt samþykki sitt á jjessi lög, því að þar vantaði kirkjulagabalk, en eigi að síður voru þau samþykt á hverju „landskaps- J)inginu“ al' öðru. Um líkt leyti voru einnig sett almenn bæjalög, sem giltu i öllum borgum og bæjum Sviþjóðar. Það kom á daginn, að þessi nýju. allsherjarlög urðu J)að einingar- band, sem varði sænska ríkið því að gliðna i sundur i hinuin áköfu innanlandsdeilum, er urðu í Svi- þjóð síðar á miðöldum. Þegar Kristófer konungur af Bayern settist á konungsstól Svía, voru hin gömlu landslög lögð fyrir hann, í nokkuð breyttri mynd, og varð liann neyddur lil að samþykkja þau og staðfesta, en þetta gerðist 2. maí 1442. Með þessari nýju út- gát'u landslaganna vildu sænsku liöfðingjarnir sjá við ])ví, að hinn útlendi konungur liefði með sjer erlend lög i landið „án frjáls já- kvæðis og sainj)ykkis þjóðarinnar“. Það er vist, að sænsku liöfðingjarnir höfðu gitdar ástæður tii þess og að J)að var sprottið af viturlegri gætni og framsýni hjá þeim og sænskri þjóð. Þvi að enn var i fersku minni bitur reynsla af hinni sorglegu óstjórn, sein Eiríkur af Pommers og liinir útlendu fógetar Iians, danskir og þýskir, liöfðu látið sjer þóknast að „farsæla“ sænsku þjóðina með. Fógetar Eiríks kon- ungs vildu sem sje stjórna Sviþjóð, samkvæmt rjettarreglum, sem höfðu grunsamlegt ættarmót með þeim, er tiðkuðust hjá þýskum ránsriddur- um, en útlendingunum til mikillar gremju lcunni vanþakklátur, sænsk- ur almúginn alls ekki að meta far- sæld þá, sem lionum var boðin. Og svo reis alþýðan upp, undir forustu námumannsins Engilbrekts og hrakti hina hrokafullu gesti úr landi — og rak um leið þýska ráns- riddara-rjettarfarið af höndum sjer! Með ])essu var sænskum lands- rjetti bjargað frá stórhættu, en þetta var ekki eina hættan, sem steðjaði að liinum æfagainla skilningi Svia á lögum og rjetti. Það stafaði einnig hætta af. hinum kanoniska kirkju- rjetti, sem þó leið hjá með siða- skiftunum, — en i staðinn kom síðar ný hætta i mynd hinna „mosa- isku laga“, sem undir nafninu „Guðs Iög“ var skeytt við þá útgáfu lands- laganna, sem Karl konungur IX. gaf út árið 1608. Það var ekki fyr en árið 1688 sem sænsk löggjöf gat hrist af sjer þennan fylgifisk aust- an úr löndum, með því að sett væru ný sænsk kirkjulög. Um líkt leyti var enn meiri hættu afstýrt, sem lengi hafði vofað yfir sænskri löggjöf: i meðferð liinna sorglega ræmdu galdramála hafði, að minsta kosti að nokkru leyti, verið fylgt í Svíþjóð þeim rjettargangsreglum, sem tveir þýskir munkar höfðu sett í liinum svonefnda „Norna- liamri ', sem er viðbjóðslegasta og ógeðslegasta bók vesturlanda. — Þjófur leiddur fgrir dómafa. Upp- hafsstafur í handriti að landslögum Magnúsar Eirikssonar. „Rjettarskilningurinn", sem haldið er fram í „Nornahamri“, stendur í dýpstu andstöðu sem hugsanlegt tr við rjettarmeðvitund sænsk-nor- rænna þjóða. En skynseinin sigr- aði um síðir. Það var ungur sænsk- ur læknir, Urban Hjárne, sem gerði út af við vald „Nornahamarsins“ á hugum manna og bjargaði á þá leið sænsku þjóðinni, bæði rjett- látum og ranglátum, frá þeirri múg- móðursýki, sem tveimur þýskum miðaldamunkum hafði tekist að kveikja um alla Evrópu — og þó mest meðal kvenfólksins. Með nýjum timum og breyttum háltum varð það krafa, sem ekki varð komist lijá, að endurskoða og auka liin gömlu landslög og var þetta starf hafið árið 1640. En árið 1734 samþykti Rikisdagurinn lands- lögin og hinn rikjandi konungur, Friðrik I., staðfesti þau 23 jan. 1736. Síðan hefir þessum stjórn- lögum verið breytt meira og minna i samræmi við eðlilegar kröfur um endurnýjun og til samræmis, jafn- óðum og ný i'jettarmeðvitund og skoðanir ryðja sjer rúms í þjóðfje- laginu og hugum þjóðarinnar. En samt má með rjettu segja, að stjórn- lögin frá 1734 sjeu enn stofninn í sænskum lögum og grundvöllur rjett- arskipunar þjóðarinnar. Mestar eru breytingarnar, sem stafa af breytt- um skiiningi á afbroti og refsingu. Með lögunum frá 1734 er öll rjett- arskipun í Svíariki endanlega lögð í hehdur opinberra yfirvalda. Nú- timamönnum kann að virðast þetta sjálfsagt, en það liefir ekki altaf þótt svo! Upphaflega hafði þjóð- fjelagið sem slikt haft litil áhrif á rjettarskipunina, sjerstaklega þegar um glæpi var að ræða; í fyrstu ljet það sjer nægja að gera hinn seka útlægan með dómi: liann var dæmd- ur rjettdræpur á þingi, eða sviftur allri vernd þjóðfjelagsins. En lengi var það ekki talið lilutverk þjóð- fjelagsins að fullnægja dómnum -— það var talið skyldast þeim, sem fyrir órjettinum hafði orðið, eða ættmennum hans. Ef hann eða ætt- in vildi drepa útlágann, þá var það rjettmætt, og banamaðurinn sætti ekki refsingu fyrir verknaðinn. En ef sá, sem fyrir órjettinum varð, vildi taka mjúkum höndum á hin- um seka, þá mátti hann það líka. Hann gat, ef liann vildi, láta sak- borninginn kaupa sjer frið með fjár- útlátum, annaðhvort til sakársóknara eða til ættmenna lians, eins og var þegar um var að ræða manngjöld fyrir víg. Smám saman var ákveðin gjaldskrá fyrir þessháttar afbrot. Næsta skrefið var stigið, þegar lög- in voru skrásett: þjóðfjelagið hafði fengið umsjá með rjettarfram- kvæmdunum; sættir tveggja deilu- aðila voru orðin mál, sem almenn- ing varðaði, í stað einkamáls. Þing- ið ákvað sektirnar og hið opinbera áskildi sjer vissan liluta sektanna, en Ijet sakarsóknara í sumum til- fellum ráða, hvort liann vildi þiggja sektir eða láta dæma sakborning- inn útlægan — og þar með taka að sjer framkvæmd refsingarinnar sjálfur. Það er Ijóst, að sliku fyrirkomu- lagi fylgdu sivaxandi vandkvæði í þjóðfjelagslífinu. Smáin saman varð óhjákvæmilegt að lögbanna ættar- hefndir og fela þjóðfjelaginu í stað- inn að sporna við glæpum og sjá um refsingarnar. Afbrot gegn ein- staklingnum var nú orðið afbrol gegn þjóðfjelaginu sem heild. Fyrsta rjettarfarslega framkvæmd þessarar skoðunar koin fram í áðurnefndum lögum um landsfrið. En það er erf- itl að uppræta æfagamlar venjur og langt fram á 17. öld má sjá þess getið í dómsbókum, að sum þing tóku fram fyrir hendurnar á dóm- urum og gerðust jafnvel til þess að hindra framkvæmd löglega upp- kveðinna dóma. Jafnvel á tið Gust- afs Vasa var hið síðarnefnda blátt áfram talið til borgaralegra rjett- inda. Stundum kom það fyrir, að dóm- ari spurði þinglieim um líferni sak- bornings og þá gat það komið fyrir, að þingheimur bað náðar sakborn- ingnum til handa, en það gat líka komið fyrir að fólkið — eins og í Konga lijeraðsdómi — hróþaði „úlfsgjöld", þ. e. a. s. „vargur í vje- um“ til sakbornings. í Ilarmánger kom það fyrir árið 1601, að dóm- stóllinn ofurseldi drápsmann ættar- hefndinni, að fornum sið! Það var vissulega ekki út i bláinn, að Gustav II. Adolf og næsti eftirmaður hans tókust á hendur að stofna yfirdóma, sem í nafni konungsins áttu að rannsaka og ef þörf gerðist breyta dómum hjeraðsrjettanna. Þannig urðu liinir svonefndu sænsku „liov- ratter“ til, bæði i Sviþjóð sjálfri og sænskum löndum lianda Eystra- salts: Svea hovrátt var stofnaður 1614 og síðan kom yfirrjettur í Ábo 1623 og yfirrjettiir í Dorpat 1630 og loks Göta liovrátt 1634. Vert er að benda á það í þessu sam- bandi að í öllum löndum Svía er- lendis voru sömu lög og rjettarfar í gildi og heima í Sviþjóð: eftir að Gustav IV. Adolf var fluttur suð- ur Pommern eftir að honum liafði verið vikið frá rikjum árið 1809 hörmuðu bændurnir þar það sáran, að hafa mist konung, sem befði lát- ið sænsk lög gilda i livívetna í landi þeirra og verndað þá' þannig gegn yfirgangi þýsku junkaranna. Siðaskiftatímabilið olli um langt skeið mikilli ringulreið i sænsku rjettarfari. En i einu tilliti stuðlaði þetta svarta tímabil mjög að þró- un sænsks rjettarfars, og þetla var að þakka trygð eins einstaks manns við rjettlæti og rjettvísi, nfl. Olaus Petri, umbótamanns kirkjumálanna. Alit lians á samlífi mannanna bygð- ist á trúargrundvelli og lýsir sjer á margan liátt i ritum hans, m. a. í Dómararcglunum. í sumu tilliti eru þær gersamlega nýskapandi, en geyma einnig ýmsan verðmætan rjettargrundvölí, sem sænska þjóðin hafði l'engið i arf frá miðöldum, og sem geymst liafa í gömlu hand- riti frá Vestur-Gautlandi. Ómissan- legust mun sú setningin vera, sem brýnir, hve rjettdæmi dómarans sje mikilsvert: „Nú er það fernt, sem afvegaleitt getur dómarann: eitt er kœrleikur, annað hatnr, þriðja gjafir og fjórða hræðsia. Þetta fernt verður dómar- inn að standast, og bera eigi svo sterkar tilfinningar til nokkurs Frh. á bls. /4.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.