Fálkinn


Fálkinn - 05.06.1942, Page 13

Fálkinn - 05.06.1942, Page 13
F Á L K 1 N N 13 GERIST ÁSKRIFENDUR FÍLKASIIS HRINGIB í 2210 KROSSGÁTA NR. 418 Lárjett. Skýring. 1. neita sjer um, 5. forn maður, 10. tóbakstegund, 12. stjarna, 14. fuglar, 15. kvíða, 17. líkamshluta, 19. þróttur, 20. íláti, 23. svik, 24. narr, 26. öskrar, 27. órennilegur, 28. ærð, 30. svar, 31. rimpa, 32. við- kvæma, 34. í fjósi, 35. sýndi van- þóknun, 36. mannsn. þolf., 38. þykja vænt um, 40. kvennheiti, 42. gleði, 44. gælunafn kvk., 46. versna, 48. hljóð, 49. einkenni þgf., 51. á fæti ef., 52. kvennlieiti þolf., 53. sælu- staður, 55. kaldi, 56. fljót, 58. mannsnafn, 59. fúsa, 61. verkfæri, 63. fara vel með, 64. barnaleikföng, 65. færa fórn. Lóðrjett. Skýring. 1. náhljóð, 2. leiða, 3. fat, 4. tveir samhljóðar, 6. játum, 7. mannsnafn, 8. norskt skáld, 9. dugnaðar, 10. dýfir, 11. tjóni, 13. skordýr þolf., 14. hafa gát á, 15. gefa hljóð frá sjer, 16. ílát, 18. einvöld, 21. tveir hljóðstafir, 22. titill, 25. útþandir, 27. höfðinglynd, 29. leiðsla, 31. ó- regla, 33. skel, 34. fjármunir, 37. sjávardýr, 39. bátslieiti, 41. atviks- orð, 43. dundar, 44. lireinsa, 45. svipur, 47. húsdýra, 49. frumefni, • 50. tveir samstæðir, 53. verkfæri, 54. einleikur, 57. aldin, 60. sje, 62. tvihljóði, 63. skammst. LAUSN KROSSGÁTU NR.417 Lárjett. Ráðning. 1. lafmóð, 6. lóukló,' 12. hialín, 13. dreifa, 15. an, 16. ónóg, 18. lærl, 19. r. f., 20. Nes, 22. agasemi, 24. kól, 25. gips, 27. agana, 28. sama, 29. skjót, 31. nus, 32. hlúað, 33. elja, 35. Kron, 36. heilabrot, 38. seið, 39. átan, 42. lotin, 44. her, 46. aðall, 48. árum, 49.' Jósef, 51. irja, 52. r. ð. n. 53. iausyrt, 55. tón, 56. ab, 57. jarm, 58. körg, 60. t. d., 61. nágaul, 63. kjálki, 65. gugnar, 66. skeifa. Lóðrjett. Ráðning. 1. Lineik, 2. a a, 3. fló; 4. mina, 5. ónóga, 7. ódæma, 8. urri, 9. ket, 10. 11, 11. ófróma, 12. liangsa, 14. aflaði, 17. gagn, 18. lens, 21. spje, 23. Sauðaness. 24. kaun, 26. sól- heim, 28. slotaði, 30. tjein, 32. lirota. 34. aið, 35. krá, 37. kláran, 38. stun. 40. nart. 41. alandi, 43. orðbág, 44. hóum, 45. reyk, 47. ljótka, 49. jarla, 50. frökk, 53. laun, 54. trje, 57. jag, 59. gái, 2. gu, 64. 1. f. manninum, sem hún hafði sjeð á lögreglu- jstöðinni.. „Það var skaði að þjer skylduð ekki verða lögreglunni fyrri lil að sjá hann. Jeg get aldrei þolað það, þcgar almennilegir menn lenda í höhdunum á Dortahyskinu.“ Þegar Adda var komin í rúmið slökti frúiu öll ljósin nema það, sem var í for- stofmmi, og fór upp á loft, lil þess að fá sjer hað og þvo þunna, gráa háriö á sjer. Henni fanst hún aldrei hafa verið svona þreytt áður, og nú lá hún lieila klukku- slund i volgu vatninu, og gerði sjer rellu yfir því, hvernig öllu reiddi al', ef svo færi að kraftar hennar þrytu eimnitt nú, þegar hlaðið þarfnaðist þeirra sem allra mesl. Þegar hún var komin í rúmnð, lá hún andvaka, all þangað til hún lieyrði híl stað- næmast fyrir utan húsið. Þá steig hún hljóðlega á fætur og ætlaði sjer að hjóða Sjönu góða nótt. Þessi fyrirætlun hennar var í góðum tilgangi gerð, en alls ekki í þeim að veiða upp úr henni frjetir, því að lnin vissi mæta vel, með hverjum Sjana hafði verið um kvöldið. Meðan hún var að ganga eftir löngu, dimmu göngunum, kom aftur upp löngun hennar til að hjálpa vesl- ings stúlkunni eitthvað, en liitl vissi lnin ekki, hvernig að því skyldi fara. En Jiegar hún var rjett komin að dyrunum á lierbergi Sjönu, heyrði liún snökt og nam staðar, hrædd og hikandi. En nú hafði hún aldrei átt hörn sjálf, og var því í nokkrum vafa, hvað gera skyldi. Og sem snöggvast datt henni meira að segja i hug, að Sjana væri miklu reyndari en hún sjálf. Hún liafði að minsta kosti verið í skóla í Austurríkjun- um og tilheyrði auk þess kynslóð, sem vissi, hvað hún vildi og kunni að fá vilja sínum framgengt, miklu hetur cn gamla kynslóð- in. Gamla konan stóð þarna drjúga stund, en loksins varð hún að játa sína eigin heimsku og úrræðaleysi, og fór í rúmið aftur. En svefninn vildi ekki koma. Hún lá vak- andi í myrkrinu og þjáðist af þreytu og á- liyggjunum, sem kvölclu hana sí og æ. Hún hugsaði um óaldarflokk Dorta og svo Sjönu og reikningana yfir prentpappirinn, sem voru komnir langt fram yfir tímann, svo og veðin, sem livíldu hæði á Aulastöðum og hlaðinu sjálfu og unga manninn viðfeldna, sem lögreglan tók og nú gisti i Steininum, um Gasa-Maríu og alt það, sem hún hafði sagl frá, og í sambandi við Maríu kom svo endurminningin um borgina, eins og hún hafði verið, þegar þær háðar voru litlar stelpur. „Jeg hlýt að vera orðin gömul,“ hugsaði hún, þegar hún fann, hversu miklu meira gaman hún liafði al' því að hugsa um löngu liðna atburði, heldur en nútíðina og áform um framtíðina. Loksins var fortíðiu orðin svo rík í huga hennar, að hún fór á fætur, fleygði yfir sig gömlum innislopp, tók síðan lvkil upp úr litla skrautkassanum, sem Helena frænka fyrrum trúboði í Kína — hafði gefið henni, endur lyrir löngu, og fór aftur fram í forstofuna, og kveikli á eldspýtum jafn- liarðan, til þess að sjá fyrir fætur sjer. Hún opnaði dyrnar á skrifslofu J. E. og kveykti á gamla gaslampanum. Þegar hún var sest að i gamla skinnstólnum, sat hún stundar- korn grafkyr og liorfði á rauðviðarskrif- borðið, pennann hans J. E. og merskúmspíp- una hans og litla blýantabakkann, sem alt stóð þarna nákvæmlega eins og hann hafði skilið við það fyrir þrjátíu árum. Og nú streymdu endurminningarnar um ]>essa löngu liðnu sæludaga og hrifu hana með sjer og gerðu hana unga aftur, auðmjúka og þakldáta. Því hún vissi, að hún sjálf hafði öðlast það, sem svo fáum fellur i skaut: fullkomin sæla og ást, sem var al- gjör og eilíf — þannig ást var henni svo umhugað um, að Sjana eignaðist líka. En Sjana var þverlynd og ung og gat ekki skil- ið eða metið slíka ást, heldur kallaði hana heimskulega og tilfinningasama um of. Þreytan hvarf von bráðar fvrir endur- minningunum um liðna daga og áður en hún vissi, hafði hún tekið upp pappír og blýant (þó ekki blýanta .1. E., því að þeir voru helgir dómar, heldur sína eigin) og var farin að vinna að bókinni. Og nú skrifaði hún alt hvað af tók, mcð krafti og ljeltleik, sem hún hafði aldrei haft af að segja áður. Þetla voru síðustu blaðsíðurnar af bókinni sem hún liafði lagt í — með feimni þó — alla auðlegð endur- minninga sinna og ættarsögu, sem hún álti ein, allan þann eld og ástríðu, sem liafði aldrei fengið útrás í þrjátíu ára ekkjustandi hennar, því í auðmýkt sinni liafði henni aldrei dottið í hug, að smáborgarlífið í Flesjuborg gæti verið eins merkilegt og líf- ið í heiminum almenl. Nú skrifaði hún af innri þörf —- liún varð að segja það, sem henni lá á lijarta. Sagan var í rauninni orðin fullgerð fyrir löngu, en komst nú fyrsl á pappírinn. IJún liafði hafið þessa ritmensku sína fyrir ævalöngu, en skammaðist sín þá fyrir framhleypni sína — að henni skyldi detta það í hug, að hún væri rithöfundur! Hún hafði aðeins ætlað sjer að skrifa niður það, sem liún vissi og mundi af lifinu í gamla daga, en einhvernveginn hafði orðið úr þessu skáldsaga og ,T. E. var orðin að hetju og svona hafði lialdið áfram þangað til sagan var orðin afskaplega löng — mörg hundruð blaðsíður, sem nú voru geymdar í gömlu skinntöskunni uppi á ruslalofti á Aulastöð- um. Enginn myndi sjá þessa bók — ekki einu sinni Sjana, fvrr en þá höfundurinn væri löngu dauður. Bókin var í rauninni einkabarnið hennar og því hafði hún helg- að alla ásl sína, síðan .1. E. dó, það af henni, sem þá var ekki helgað Sjönu, öddu og veslings flökkurunum, fátæklingunum í Flesjuborg og svo samtíðarfólki hennar svo sem Gasa-Maríu og veslings drykkjuræflin- um honum Villa Frikk. Nú skrifaði liún alt livað af tók, þangað lil svarta myrkrið úti fyrir gluggunum var farið að verða grátt. En þá kom yfir hana meiri þreyta en hún hafði nokkurntíma fundið til áður — það var alveg eins og sál

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.