Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1942, Blaðsíða 5

Fálkinn - 19.06.1942, Blaðsíða 5
F Á L K I N N Og enn aðrir í suðurborginni. Loks tókst varðmönnunum að handsama Rússa, sem var að kveikja i. Vindur fór nú vaxandi og eld- urinn breiddist óðfluga út, uns reykjarmökkurinn var eins og þak yfir allri borginni. Alla þá nótt stóð Napoleon á virkismúrunum i Kreml og horfði á — og mælti ckki orð. Daginn eftir töldu foringjar hans hann á að liverfa á burt úr borginni. Hún var orðin eitt eldhaf — 6—7 kílómetrar i þvermál. Bruninn hjelt áfram i heila viku. All brann nema Kreml. Og keisarinn hjelt sig þar. Napoleon var orðfár þessa vikuna. Hann virðist hafa verið í annarlegu liugarástandi. Hann gat ekki trúað þvi, að forráða- maður þjóðar, jafnvel þó har- baraþjóð væri, gæti fengið af sjer að fyrirskipa slik örþrifa- úrræði — að gera 300.000 þegna sinna húsnæðislausa í einu vel- fangi. Og jafnframt l'ór hann að hugsa um öll þau hiindruð lcíló- metra landsvæðis með brunnum þorpum og eyðilögðum ökrum, sem voru fyrir vestan hann — á leiðinni heim. Kornhlöðurnar i Moskva höfðu verið brendar og flokkar, sem sendir voru út í sveitirnar lil þess að safna korni og heyi, komu lil baka með litinn feng. í öðrum herferðum liafði Napo- leon ávalt getað fundið skifta- vini, sem ljetu liann fá það, sem hann þurfti, fyrir guil eða seðla. En í Rússlandi fann liann enga slíka skiftavini. Hermennirnir fóru að svelta. Og heraganum l'ór enn hnignandi. En samt var Napoleon enn þeirrar trúar, að sigur lians á rússneska hernum og hertaka höfuðborgarinnar væri úrslita- skref í herferðinni. Svo liafði jafnan revnst áður. Hann gerði út sendinefnd til St. Pjeturs- horgar til þess að bjóða keisar- anum friðarboð — ofurlítið hógværara en hann liafði ætlað sjer að hjóða rí fyrstu. Það kom sjer einkar vel, að veðráttan var hagstæð. 1 októ- ber var indæll veður,' svalt á morgnana, en sól og logn allan daginn. Einu sinni kom dálítið fjúk, en svo hlýnaði aftur. Svo liðu vikur, en ekki kom neitt svar frá zarnuni. Og það varð ljósara er á leið, að þaðan mundi tæplega svars að vænta. Napoleon liafði all á liorn- um sjer og gerðist uppstökkur og æstur. Hann kallaði hers- höfðingja sina á fund og til- kynti þeim, að hann mundi halda liði sínu lil St. Pjeturs- borgar. Ákvarðanir Napoleons höfðu jafnan áður verið óhagg- anlegar og endanlegai-. En þessi áætlun var óframkvæmanleg. Samgöngukerfi hersins var þeg- ar að því komið að bila, og veturinn var að ganga í garð. Hershöfðingjarnir töku ekki lil 5 andsvara eða mótmæltu jiessu áformi, heldur drápu þeir það öllu fremur með þögninni. Þvi var ekki sint frekar. Að lokuin var jiað augljóst orðið — jafnvel Napoleon sjálf- um — að nú var ekki annars úrkostar en að reyna að snúa beimleiðis. Og svo hófst heim- förin þann 18. olctóber. Und- anhaldið! Meiri liluti bins mikla liers, sem hafði larið austur yfir Niemen hafði aldrei komist lil Moskva. Nokkur hluti hans hjelP vörð um samgönguleiðina aust- ur og hafði verið settur til gæslu í borgir og bæi á leiðinni. Margir liöfðu látið lífið í smá- skærum og flokkavígum, en j)ó lágu fleiri dauðir á vígvellin- um í Borodino. Herinn, sem nú hjelt á burt frá Moskva, var ekki nema um 100.000 jnanns. Og vfir 1100 kilómetra leið var til Niemen. Hver spottinn öðrum likur. Landið ekki ó- svipað sljettunum í Kansas — endalaus sljettan ómælanleg framundan, svo ofurlítil alda, þannig að landið virðist enn sljettara á eftir. Flekkótt af skÖglendishólmum, með straum- lausum ám og lækjum, sem liðuðust sitt á bvað um víðáttu- mikil mýrlendin. Vegurinn lá þráðbeint án j)ess að nokkursstaðar brevtti um stefnu. Svo langt sem aug- að eygði mátti sjá lest al' fall- byssum og vögnum, sem mjak- aðist áfram. Og fótgönguliðið jjrammaði á báðar hliðar. Með útjöðrum Jæss fór riddaraliðið. Vel skipulagður ber - enn sem komið var. Undir eins í byrjun heimferð- arinnar liafði verið lítið um matýæli. En nú varð liver ein- stakur ekill að hafa góðar gæt- ur á hestum sinum, að þeir væri ekki teknir og drepnir til mat- ar — þó að ekki væri mikið ket eftir á þeim beinum. IIvc- nær sem herinn rakst á kofa með stráþaki, var liálminum flett af þakinu, til j)ess að gefa banhungruðum liestunum. Þar sem herinn liafði farið um var vegurinn alþakinn ým- iskonar ránsfeng, sem hermenn- irnir höfðu skilið eftir — fal- legum bókum, mýndum og silf- urmunum. Og nú var lika far- ið að skilja eftir vagna og fall- byssur, þvi að læsta skorti til ])ess að draga. En þó höfðu Frakkar enn bolmagn til að hrinda af sjer árásum Rússa, sem ellu þá og gerðust nær- göngulir. Drungi lagðist yfir þessar hersveitir, sem voru á heim- leiðinni. Það var hræðilegur dagur er ])ær fóru um Borodino í vesturleið. Þarna voru enn lík 35.000 Frakka og 40.000 Rússa, úldin og sundurtætt af úlfun- úm. Og' J)á kom veturinn skyridi- lega i algleymingi. Kvöldið 5. nóvember lagðist lierinn fyrir í tjaldbúðum i mílnalangri röð meðfram veg- inum. Þá fór að livessa og sí- herti á veðrinu. Vindurinn bljes af norðaustri ofan frá hinum frosnu túndrum norðurhjarans og á þúsund milna svæði var ekkert ljall til að veita honum viðnám eða draga úr honum. Og það 'snjóaði æ meira er a leið nóttina. Snjóinn skóf og eldurinn í tjaldbúðunum drapst viðar og víðar. Og kuldinn varð meiri en þessir Frakkar liöfðu nokkurntíma haft kynni af áð- ur. — Fjöldi manna kól í hel jæssa nótl. Og upp frá því losnaði herinn ekki nokkra stund úr greipum rússneska vetrarins/ Vistaþjónusta hersins fór öll í mola. Eina leiðin til J)ess að ná i nokkurn matarbita var sú að hverfa út úr gönguröðinni og reyna að komast út i sveitina lil J)ess að ná sjer i æti. Og nú fór hin langa hersveitaröð að bresta og skiftist í smáhópa og liver hópur fór sina leið, eftir eigin geðj)ótta. Það hefir verið sagt að Napo- leon liafi liðið hungrið ag neyð- ina með hermönnum cínum. En það gerði hann ekki. Hann var jafnan i heitu tjaldi og át sig saddan af nautasteik og sauða- keti, át hveitibrauð og drakk meira að segja burgundarvíns- tegundina, sem lionum J)ótti best. Hann ók í vagni dúðaður i loðskinnum. Stundum hristist vagninn ákaflega er hjólin fóru vlir liggjandi menn á veginum, frosna lil bana —- eða suma ekki að fullu dauða. Ney marskálkur var hetjan í hópi yfirboðaranna á undanhald- inu, því að lianri stjórnaði öft- ustu hersveitunum og varði her- inn gegn hinum snöggu skyndi- árásum Rússa, sem eltu flóttann. Einu sinni var Ney viðskila við aðalherinn. Napoleon ljet ekki nema staðar eða reyna að ná sambandi við bann á ný. En um síðir tókst marskálknum að ná sambandi við meginherinn aftur, með snildarlega skipu- lagðri skyndiárás. Kósakkarnir voru mesta plága llersins mikla. Þeir voru seigir, loðnir og skeggjaðir upp undir augu. Voru þeir með húfur úr gæruskinni og i gæruskinnsúlp- um og litlu hestarnir þeirra voru vel loðnir lika. Þeir voru klof- stuttir og hjólbeinóttir og' virt- ust vera grónir við hestinn sinn. Höfðu J)eir löng spjót að vopni og ráku upp öskur er J)eir gerðu atlögu. Þeir höfðu J)að til að fela sig í skógunum og gera svo skyndiatlögur að köldum og þreyttum mönnum, sem voru að leila sjer að mat, eða sátu við elda og ornuðu sjer. Stundum afklæddu þeir J)á, sem fjellu í hendur þeirra og ráku J)á alls- nakta á undan sjer J)angað til þeir duttu niður dauðir. Og enn kólnaði. Kuldinn varð 30—35 stig. En samt svitriuðu hermennirnir í þessum kulda, er J)eir börðust áfram gegnum fannkyngið. En á nóttinni er þeir lögðust fyrir beingödduðu rök fötin utan á þeim. Enda varð hóll af líkum eftir í hverjum tjaldstað. Leiðin var vörðuð vögnum og fallbyssum, sem skilja varð eftir. En fáir hestar voru skildir eftir. Það mátti telja í þeim rifin í langri fjarlægð og þeir riðuðu, þar sem J)eir fetuðu brautina. Hópur af liermönnum gekk á eftir hverjum flutningsvagni eða fallbyssu. Þegar hestur gafst upp þustu mennirnir að lionum og brytjuðu hann niður án J)ess að drepa hann fyrst. Og þeim lenti i stympingum, er þeir reyndu að komast að hestunum til Jæss að drekka úr þeim heitt blóðið. Margir urðu ósjálfbjarga vegna snjóblindu; aðrir urðu vitskertir. Stundum reyndu menn að lijálpa þeim fjelögum sínum, sem gáfust upp og fjellu í val- inn og voru að frjósa til bana. En þeir báðu að jafnaði um að lofa sjer að vera kyrrir — lofa sjer að sofa. Síðustu vopnaviðskiftin á leið- inni, sem kalla mætti orustu, urðu við Beresina-fljól. Frakk- ar liöfðu vonað að geta komist vfir það á is. En J)að var J)á á milli skara, með miklum jaka- burði. Tóksl verkfræðingadeildinni að koma tveimur trjebrúm yfir fljótið, en bakliðið varðist Rúss- um á meðan með mestu erfiðis- munum. Um stund tókst ferðin vfir ána nokkurnveginn skipu- lega. Keisarinn komst heilu og höldnu vestur yfir ána. en J)á brotnaði önnur brúin og hrátt komst allur herinn í uppnám, J)ví að nú þyrptust allir að hinni brúnni, liver sem betur gat og engin stjórn var á neinu. Rússn- esku fallbyssurnar plægðu geira i mannfjöldannn, því að skot- skífan var góð liálfrar mílu breið og tveggja milna J)ykk. Sagt er að um vorið hafi tólf J)úsund lík verið hirt við Bere- sina. En fyrir vestan ána reikuðu leifar hersins áfram vestur. Það varð enginn sameiginleg- ur endir á þessari raunasögu, heldur gerðust úrslitin í mörg- um smærri þáttum, er hinir ban- liungruðu smáhópar J)rotinna og kalinna manna urðu að gcf- ast upp fyrir kósakkasveitunum. Það er ekki vitað hve margir hermenn komust vestur yfir landamæri Rússlands. En í J)eim her, sem kom til Königsberg með nokkru skipulagi, voru að- eins J)úsund manns. Iíeisarinn var ekki í þeim hop. Hann flýði dulbúinn á undan hernum til Parísar í deseml)er. Við förunaut sinn á þeirri leið talaði liann einkum smánarorð um Englendinga. Og hann lagði ný ráð á um að gera útaf við Frh. á bls. 6.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.