Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1942, Síða 7

Fálkinn - 19.06.1942, Síða 7
FÁLKINN 7 * Það hefir verid' npplýsi, að um 1250 enskar herflugvjelar hafi flogið gfir þýskar borgir ú sömu nóttu og varpað nið'ur meiri ógrynnum af sprengjum, en clœmi eru til nokkru sinni áður i þessari styrjöld. Hér er mynd «/ vagnalest á leið frá verksmiðjunni lil enskra flugstöðva með sprengjur innanborðs. Fálkinn hefir birt mynd af afleiðingum loftárása Brcta á fíenaultsmiðjurnar við Paris, og hjer birtist önntir. Á miðri myndinni sjást eyðilagðar verksmiðjubyggingar. Þarna voru smíð- aðar flutningabifreiðar fyrir Þjóðverja í stórum stíl. Þetta er hin nýja Stirling-sprengjuflugvjel Breta, sem getur borið 8 tonn af sprengjum frá Englandi til þýskra borga. llán fer 300 milur á klukkustund og getur flogið til staða i 2000 mílna fjarlægð, en vegur 30 tonn fullhlaðin. Vjelin er mjög vel vopnuð og hefir fjóra hreyfla. Enginn vissi neitt um fyrirkomulag þessarar vjelar fyr cn i byrjun þessa árs, en i árásunum á Þýskaland i vor hefir hún reynst einna skæðust allra. Hún er yfir 87 feta löng, 90 feta breið og 22 feta há. Að ofan sjest vjelin á flngi en að neðan á flng- vellinum. Fallhlífaher Breta stœkkar óðum og tugir þúsunda af hermönnum eru þjálfaðir i þeirri list að hlaupa i jall- hlífum i’it úr flugvjelum, með það fyrir augum, að hægt sje að láta vopnuðu liði „rigna“ yfir óvinaland. Hjer sjást nokkrir fallhlífamenn á svifi til jarðar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.