Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1942, Side 3

Fálkinn - 03.07.1942, Side 3
FÁLKiNN 3 Prófessor Jac. S. Worm HfiUer. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóvi: Skúli Skúlason'. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sinii 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið keniur út hvern föstudag' Allar úskriftir greiðist fyrirfram Aaglýsingaverð: 30 aura millím. HERBERTSpren/. SkraðAarafiankar. Við íslendingar höfum ástœðu til að minnast lengsta dags ársins, þeg- ar lesbjart er um miðnætti jafnvel hjer á Suðurlandi og þegar sólin gengur ekki undir á nyrstu töngum íslands. Þessir löngu dagar eru end- urgjald fyrir liinar löngu nætur, sem við lifum að vetri til, og huggun þeirra, sem láta sjer liða illa i skammdeginu er aðeins ein: tilhugs- unin um endurgjaldið —- löngu, björtu dagana. Við heyrum svo mikið núna um myrka daga, jafnvel á sumarsins lengstu dögum. En einmitt þaðan, sem skammdegið fær að ríkja um Jónsmessuna, koma menn, sem þrátt fyrir myrkrið tala máli ljóssins og tiinna iöngu daga. Menn sumarsins — menn vonarinnar. Skáldið Nordahl Grieg hefir dval- ið hjer á landi undanfarnar vikui, og fengið tækifæri til að túlka fyrir oss, hvernig vonin vakir í brjóstum Norðmanna. Glæsilegri fulltrúa þess, sein ekki er liægt að myrða i manns- sálinni, gátum við ekki fengið. Enda hefir hann ekki aðeins heillað þá, sein átt hafa því láni að l'agna, að hlusta á hann — hann hefir löfrað þá. Og fyrra mánudag kom hingað til lands annar góður talsmaður þeirrar þjóðar, sem okkur er skyld- ust, og sem allar þjóðir dá. Prófess- or Jac. S. Worm-Miiller er kominn hingað, og hefir dvalið lijer um lirið og haldið liáskólafyrirlestra, auk annara fynrlestra, sem hann hefir flutt í stærri sölum. Próf. Jac. S. Worm-Miiller hefir í fjórum erind- um núna í vikunni, sagt bæði lönd- um sínum hjer og okkur íslending- um frá því, sem gerst hefir i Nor- egi og' ineð Norðmönnum erlendis síðan svarta daginn, 9. april 1940. í annari grein hjer í blaðinu, er vikið að þessum fyrirlestrum próf. VVorm-Mullers, og sagt litið eitt frá efni þeirra. Út i það verður því ekki farið lijer. En í sambandi við lengsta dag ársins getur enginn var- ist þess, að taka undir með prófess- ornum, þegar liann sagði í einu er- indi sinu: Við höfum iinnið mikið nieð jiessu lika. Við liöfum fundið sál okkar, við fundum, hvað Nor- egur er. Um jiessar mundir er kosninga- hríð háð lijer á landi, mjög grimmi- leg að vanda, og jafnvel enn ein- beittari en um langt skeið. Þess ættu menn að minnast núna, í öll- um gauraganginum, að sú stund kemur kanske einhverntima, að ts- lendingar verða að standa saman. Sama daginn sem skáldið Nordahl Grieg las upp lijer í liáskólasalnum, mánudaginn annan en var, kom hingað til lands einn glæsilegasti fulltrúi háskólans í Osló, próf. Worm- Múller, maðurinn sem hefir skrifað m. a. siglingasögu Nor- egs — og hina gömlu sögu ís- lands í þeim efnum um leið. En það var ekki til að skriía i.un hinar gömlu siglingar, sem liann er kominn hingað nú. Hann segir nýja sögu í fyrir- lestrum þeim, sem liann hefir lialdið hjer á háskólanum sögu Noregs, eftir 9. apríl. Hann fór ekki úr landi fyr en í október 1940, en alt það suraar dvaldi hann í Osló og var einn þeirra kennara háskólans, sem byrjaði að halda fyrirlestra þá uin haustið. Hans fyrirlestra- flokkur þá var um árið 1905, en snerist þó í rauninni urn nýja vlðhurði. En það varð að hafa feluliti á öllum hlutum i Noregi þá og dugði þó ekki til. Fyrsti háskólafyrirlestur próf. Worm-Múllers var á mánudag- inn var. Þá talaði hann um það, sem gerðist í Noregi frá LENGSTA STRENGBRAUT í HEIMI. Fyrir skömmu var fullgerð i Sví- þjóð nýstárlegt mannvirki, bæði að því er stærð snertir og ýmsar tækni- legar nýjungar. Þetta er strengbraut, sem ein stærsta sementgerð Svi- þjóðar, Skánslca Ccmentakticbolagct, hefir lagt, til flutninga á kalksteini frá námunni til nýrrar sementgerð- ar, er fjelagið hefir sett upp í Köping í Mið-Svíþjóð. Hún er 46 kílómetra löng og getur flutt 4000-tonn kiló- metra á klukkustund og mun það vera meira en nokkur strengbraut i lieimi getur flutt. Áður en afráðið var að leggja þessa strengbraut gerði fjelagið ná- innrásinni og um sumarið alt til þess að norska „administra- sjonradet“ varð að láta af völd- um. Þó merkilegt megi lieita, er það ókunnugur þáttur úr hinni nýju Noregssögu, þvi að alt var þá kúgað og bæll í Nor- egi, — öll blöð þess lands kom- in undir þýska ritstjórn og þvi um líkt. En þetta sumar gerist sá merki þáttur, sem er undir- staða undir því, sem Noregur er í dag. Það átti að larrvp. Nor- eg, fá norsku þjóðina lil þess að beygja sig og brjóta sina eigin stjórnarskrá, afsegja kon- unginn og játast undir bina „nýju skipan“ Evrópumálanna. Og því var hagað þannig. að einmitt meðan sigurvinningar Þjóðverja voru sem mestir á meginlandinu, var ráðist sem harðast að Stórþinginu norska. I öðrum fyrirlestri sínum tal- aði próf. Worm-Múller svo um Noreg eftir 25. sept. og til þessa dags. Um hina undraverðu bar- áttu þjóðarinnar eftir að hún var vöknuð, eftir að hún skildi, hvað var að gerast. Og í liinum þriðja talaði hann loks um starf þeirra manna, sem fylku sjer kringum norsku stjórnina í London, og sem nú liafa myndað svo sterka heild til þess að berjast baráttunni fyrir því, að komast heirn í hið endurborna frjálsa land — hinn nýja Noreg, sem rís aftur að lokinni martröðinni, sem á hon- um livílir nú. Próf. Sigurður Nordal bauð vin sinn og stjettarbróður vel- kominn áður en liann Iióf máls á mánudaginn var. Væntanlega gefst síðar tækifæri til þess að lesa hjer í Fálkanum þau orð, er hann mælti, og ennfremur mun koma í blaðinu ág'rip af hinum gagnmerku og stórfróð- legu fyrirlestrum prófessors Worm-Múllers. kvæmar áætlanir um, hvaða flutn- ingatæki yrði ódýrast að nota af þessum fjórum: járnbraut, skipa- skurð, bilveg eða strengbraut. Járn- brautarleiðinni var þegar hafnað vcgna þess að bæði stofnkostnaður og reksturskostnaður yrði of mikill. Skipaskurðsleiðin strandaði á þvi, að fjögra mánaða stöðvun lilaut að verða á hverjum vetri vegna isa- laga, og því ekki liægt að reka kalksteinsnámuna þann tíma. Að nota bifreiðar liafði þau hlunnindi í för með sjer, að flutningabifreið- ar fengust ineð mjög lágu verði, en reksturinn hefði orðið mjög dýr vegna þess, live mannfrekur liann hefði orðið. Eftir itarlegar áætlanir reyndist strengbrautin verða ódýr- asta úrræðið. Með þeim hætti var kostnaðurinn áætlaður 98 aura á tonnið fyrstu tiu árin, en lækkar þá ofan i 46 aura. Til samanburðar má geta þess, að flutningskostnaður- inn hefði orðið kr. 3.79 með bif- reiðum. Þannig var sparnaðurinn á flutningskostnaði talinn alls um ein miljón krónur • á ári, með þvi að nota strengbrautina, og enn meiri eftir að brautin liefði verið af- borguð — á næstu tíu árum. Sænska strengbrautalagningafjelag- ið A/B Nordströms Linbanor í Stockholm, tók að sjer verkið og lauk því á 1% ári. Er strengbrautin bygð með nýrri aðferð, sém Erik Widen, yfirverkfræðingur þessa fje- lags, hefir fundið upp. Eitt i upp- finningu hans er það, að vagnarnir hlaða sig og tæma sjálfkrafa, svo að ekki þarf nema örlitinn mann- afla við flutningana. Brautin skift- ist i fjóra aðalkafla og er hver þeirra um 10% km. á lengd. Ilefir hver kafli sina dráttartaug og raf- magnsvindu. Tveir rafhreyflar eru saman á miðri leið og reka þeir þá tvo kafla brautarinnar, sem næst eru miðju, en tveir eru við endastöðv- arnar. Rafhreyflarnir eru aðeins 540 bestöfl hver, en ral'taugar á milli þeirra, svo að hægt er að setja þá á hreyfingu alla í einu. Vagnana — eða ,,kláfana“ er hægt að stöðva eigi aðeins frá aflstöðv- unum, heldur og frá ýmsum eftir- litsstöðvum víðsvegar meðfram brautinni. Sjerstakur útbúnaður er til þess, að strengirnir sjeu jafnan með sömu þenslu, hvort sem heitt eða kalt er í veðri. Til þess að spara rekstursaflið sem mest hefir verið dregið úr núningsmótstöðunni eins og hægt er, m. a. með þvi að nota 6.200 SKF-kúlu- og keflalegur á öllum hjólum. Á tveimur stöðum fer brautin yfir skipaskurð og olli það sjerstö^um vandkvæðum. Þar sem brautin fer yfir Árboga-á urðu skip með 26 metra hæð yfir vatnsborð, að geta siglt undir strengbrautina. Varð þvi að reisa 33 metra háa stöpla á ár- bökkunum og á milli þeirra er 150 metra haf. Þar sem brautin. liggur yfir Hjalmaren varð að komast yfir 3 kílómetra breitt sund og liæðin mátti ekki vera minni en 30 metr- ar. Þessvegna voru 45 metra háir stöplar bygðir úti i vatninu. Lengsta haf milli stöpla þarna er 450 metr- ar. Á allri strengbrautinni eru 235 stöplar, og eru þeir gerðir úr járn- bentri steinsteypu. Eins og sakir standa getur streng- brautin flutt 63 tonn á klukkustund með því að nota 510 vagna, en af- köstin verða aukin u,pp í 90 tonn. Vagnarnir eru 4 tíma og 40 minút- ur að fara þessa 42 kílómetra. Strengbrautin hefir kostað 4 milj- ón krónur og hefir nú verið i notk- un í tíu mánuði og reynst ágætlega. NÝTÍSKU SJÓMANNAHEIMILI í STOCKHOLM. í marsmánuði í vor var óvenju- lega fullkomið nýtísku sjómanna- heimili opnað i Stockholm. Hefir það verið reist fyrir samskot og er i nýju húsi, me'ð ágætu útsýni yfir höfnina i borginni. Þar er m. a. stór lestrarsalur með bókasafni er telur 4000 bindi, kenslustofur, þar sem námskeið i ýmsum fræðum eru haldin, veitingaskáli, stór leikfimis- salur með steypuböðum, samkomu- salur með hljómmyndasýningartækj- um o. s. frv. Ennfremur er þarna nýtisku þvottahús, þar sem sjó- menn geta látið þvo föt sín meðan þeir eru í höfn. Sjómannastofnunin er opin sjömönnum allra þjóða ó- keypis. Ilún var vigð af erkibiskupi Svia i viðurvist konungsfjölskyld- unnar og stjórnarinriar. Frh. á bls. 1't. Frá Svíþjóð.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.