Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1942, Qupperneq 10

Fálkinn - 03.07.1942, Qupperneq 10
10 F Á L K 1 N N VNG/W LES&NbURHIR Ljósmyndauélin hennar filíhildar. Þegar maSur lieitir Álfhildur er ekkert eðlilegra en maður sje stund- um kallaður Álfur, eða Álfa. Og hún var kölluð Álfa, litla stúlkan með jörpu lokkana, sem var nýlega flutt í rauða húsið upp við skógar- jaðarinn. „Mamma,“ sagði Álfa litla fyrsta kvöldið, jiegar hún var lögst fyrir í rúminu sínu. „Heldurðu að það sjeu ekki álfar lijerna i garðinum og í skóginum?“ „Jeg veit ekki, en þetta gæti svo sem komið fyrir — jeg liugsa, að Jiað sje hægara fyrir þig, sem heitir Álfhildur, að sjá nöfnurnar jiínar en fyrir okkur, liitt fólkið.“ Mamma hló og fór svo, en Álfa lá vakandi og hugsaði lengi um það, sejn hún hafði sagt. Morgun- inn eftir vaknaði hún eldsnemma, og engir aðrir í húsinu voru farn- ir að rumska. Hún flýtti sjer i fötin og hljóp svo niður í garðinn. Han- arnir voru farnir að gala, döggin glitraði á grasinu og blómunum, og þau voru frískleg og fögur. Og ljós- myndavjelin lá á borðinu í lysti- liúsinu. Nú skal jeg fara og leita að álf- unum,“ hugsaði Álfa með sjer, „og jeg ætla að hafa með mjer ljós- myndavjelina og taka myndir af þeim — þá get jeg sýnt mömmu myndirnar, ef liún trúir ekki, að jeg hafi sjeð þá.“ Og svo fór Álfa. Fyrir utan garð- inn tók við liásprottinn liveitiakur, og þegar hún ætlaði að fara að feta sig áfram mjóu götuna, sem lá yfir akurinn, heyrði hún að rödd sagði: „Æ, þú verður að fylgja mjer lieim, mýsla mín góð, jeg hefi vilsl innan um hveitiöxin!“ Álfa varð hissa og leit við, og livað lialdið þið, að hún hafi sjeð: Ofurlítinn álfasvein, sem var að tala við svolitla hagamús! „Æ, má jeg ekki taka mynd af ykkur?“ sagði Álfa og miðaði mynda- vjelinni sinni á músina og álfa- sveininn. Álfasveinninn leit upp og hló. „Góðan daginn, Álfa. Skelfing ferðu snemma á fætur. Nú ætlar hún mýsla að fylgja okkur, og jeg fer með jiig heim í Álfaból." Þið getið nærri, að hún Álfa varð glöð og nú fór hún með litla dreng- hnokkanum, sem var ósköp ræðinn við hana og var að segja henni ýmislegt frá álfunum, hvernig þeir Ijeki sjer og hvað Jieir dönsuðu vel og sitthvað fleira. Þau voru nú komin yfir hveiti- akurinn og nú lá leiðin um haga- blett, sem náði alveg upp að skóg- inum. Þá sagði álfadrengurinn alt í einu: „Nei, líttu þarna á hrekkjóltu álf- ana, sem eiga að hrista döggina af bláklukkunum og safna henni sam- an í drykkjarvatn! Sjóðu hvernig þeir leika sjer, strákarnir. Þcir vinna aldrei ærlegt handartak!“ Jú, þetta var alveg rjett. Þarna sátu fjórir örlitlir álfastrákar (þetta voru danskir álfar og þeir eru svo litlir) á bláklukkustöngli og róluðu sjer í staðinn fyrir að safna dögg- inni, eins og þeim hafði verið sagt. En nú var sólin komin hátt á loft, svo að döggin var að hverfa. „Æ, þú mátt ekki jaga þá,“ sagði Álfa, „lofaðu mjer heldur að taka mynd af þeim!“ Og svo Jirýsti hún á hnajipinn og tók næstu myndina — það lilaut að verða falleg mynd! Henni jiótti bara leiðast, að mynd- in skyldi ekki geta orðið með lit- um, því að állarnir fjórir voru í svo ljómandi fallegum fötum, með allskonar litum, og eins blómin í kring. En Jiegar Jieir urðu varir við Álfu og álfasveininn voru jieir ekki sein- ir á sjer að hætta leiknum og fóru nú sem ákafast að hrista dögg í- blómbikara, sem þeir höfðu haft með sjer. „Nú fer jeg að verða svangur," sagði álfasveinninn, „ert þú ekki svöng líka, stúlka litla?“ „Jeg er svöng líka,“ sagði liaga- músin, „mig langar í linetur og akarnsafa til að drekka með þeim.“ „Akarnsafi, hvað er jiað?“ sagði Álfa. „Það mun ekki vera kaffi?“ „Nei, nei,“ sagði álfasveinninn, „Jiað er drykkur, sem hún systir mín býr til. Nú skal jeg lofa þjer að smakka á honum rjett strax.“ Nú komu þau inn í yndislegan og svalan skóginn, og gengu þar talsverðan sfpöl, liangað til liau námu staðar hjá nokkrum stórum sveppum. Þar sat systir álfasveins- ins, ljómandi falleg lítil stúlka með stóra fiðrildavængi blágræna og i grænum kjól. Hún hafði borið á borð, sem hún hafði sett sarnan úr sveppum og þar stóðu bollar og skálar úr akarni, með safanum góða, en álfakökur lágu á grænum blöð- um, og þarna í smjörblóminu var liunang, því að álfaunum liykir það betra en smjör. „Þú skalt drekka varlega svolílið af safanum mínum,“ sagði systirin, „þá verður þú alveg eins og við. En eftir dálitla stund verður þú stór al'tur.“ Álfa drakk safann og hann var líkastur súkkulaði á bragðið, en í sama bili varð hún eins lítil og álfatelpan. Og nú hjeldu þau þarna veislu, og hagamúsin fjekk líka að eta og át mikið. Og þau skemtu sjer svo vel, að Álfu Jiótti leiðinlegt, þegar álfásystkinin sögðu, að nú yrðu jiau að fara lieim. „Bráðum stækkar þú aftur, og þessvegna er best að við kveðjumst meðan þú ert lítil,“ sagði álfatelp- an. En Álfu fór að s.vfja. „Jeg ætla að leggjast fyrir og iá mjer blund,'“ sagði liún, og i saina bili steinsofnaði hún. En svo vakn- aði liún við, að einliver kallaði á hana. „Heyrðu, Álfa mín,“ sagði móðir hnenar, „liggurðu steinsofandi hjerna úti i skógi. Hvað gengur að þjer?“ Álfa litla reis ujiij við dogg og njeri stýrurnar úr augunum. Nú var hún orðin eins stór og hún átti að sjer að vera. En Jiegar hún for að segja mömmu sinni frá þvi, sem fyrir liana hafði borið, hrisli mamma bara höfuðið og sagði: „Þig hefir dreymt þetta, telpal“ „Við getum sjeð það á ljósmynd- unum, sem jeg tók,“ sagði Álfa, og hún linti ekki látum þangað til myndirnar höfðu verið framkall- aðar. En þvi var nú ver, að liún hafði víst ekki lialdið rjett á myndavjel- inni, Jiví að þarna var ekkert nema skuggi, með einhverju krábulli á. Svo að henni tókst ekki að sanna, að hún hefði sjeð litlu álfana.. — Nú er mjer nóg boðið — bil- skúrmim hefir verið slolið i nótt! — Við getum há ekki ekið út i dag? — Jii, því miður hafa þeir skilið bilinn eftir. — Ná verð jeg að hækka mún- aðarpeninga konunimr minnar um 20%. — Ini œttir að kenna henni að spila poker. — Til hvers ætti jeg að gera það? — Þú gætir þú uunið dúlítið af henni til baka. i--------------------------------- S k r í 11 u r. _________________________________i — Nú kemur nr. 67 — sá skal fú snjóbolta beint i snjúldrið! Hansen bílviðgerðarmaður vill hafa nœði við blaðalesturinn, með- an konan er að taka til. Veðurfræðingurinn: — Mjer likar ekki veðurspúin okkar i dag. Kó'lt- urinn klórar sjer bak við egrað og það veit altaf ú rigningu. Eskimóar hafa fengið sleypibaðs- úhöld. Fálkinn er langbesta heimilisblaðið.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.