Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1942, Side 15

Fálkinn - 03.07.1942, Side 15
tÁLKINN 15 Þegar barnfóstrari les spennandi skáldsögur. — Jeg er lirædd um, aö silfur- brúöhjónin heyri ekki þennan horna blástur. Þau eiga heima á neöri hæöinni. Óheppni fílaveiðarinn: — Afsakið þiö! Jeg haföi ekki hugmynd um, aö það vœru mannbústaðir á filn- um. Útbreiðiö „Fálkann“ Drekkiö Egils-o! ' LOFTVARNIR SVÍA. Jafnframt því sem Svíar auka jafnt og þjett hervarnir sinar hafa stjórnarvöldin einnig aukið loft- varnastarfsemi ]dó, sem lieyrir und- ir lögreglu og almenning. í því sambandi má geta þess, að Hirðuleysi er eyðslusemi. Það er hirðuleysi að mála ekki það, sem mála þarf. Málning verndar, prýðir híbýli, eykur þrifnað og hollustu. Hagnýtið yður reynslu annara og notið málningu frá Ljósakrónur Borðlampar Straujárn Brauðristar nýkomið. RAFTÆKJAVERSL. LJÓSAFOSS Laugavegi 27. t. d. varnir Svía gegn loftárásum eru stórum fullkomnari en annara þjóða, jafnvel þeirra, sem eiga í stríði. Öll stórhýsi, að kalla má, hafa til dæmis sprengjuhehl lol'l- varnabyrgi, sem hafa verið styrkt sjerstaklega með járnbentri stein- steypu, og i hverju húsi er vörður, ýmist karl eða kona, sem hefir feng- ið æfingu í þvi, hvernig i'ólk skuli haga sjer ef loftárás ber að liönd- um. Á almannafæri eru loftvarna- byrgi, flest sprengd sem hellar í kletta, i öllum borgum og þjettbýl- um kauptúnum. Auk húsvarðanna hafa loftvarnastjórarnir sjer til að- stoðar launaðar sveitir, sem lært liafa ýms þau störf, sem þörf er að kunna þegar loftárás er gerð. Þá hafa verið gerðar ítarlegar á- ætlanir og undirbuningur um brott- flutning fólks úr þjettbýli, og allar fjölskyldur í kaupstöðum hafa feng- ið ritling með leiðbeiningum um, hvernig fólk beri að liaga sjer, el' til brottfJutnings kemur. Einnig liafa verið gerðar ráðstafanir til þess að verja sem best iðjuver og skóga, ef til loftárása kemur. Eitt af þvi, sem sænska loítvarna- nefndin hefir gert, er að koma fyrir útbúnaði á talsímunum, svo að hægt HVORT, sem þér dveljið í sveit eða bæ þurfið þér að eig-nast beztu bækurnar, sem komið hafa út nýverið: Sjö töframenn eftir Laxness. (Fæst nú í vönduðu skinnbandi). Feðgar á ferð hrífandi skáldsaga eft- ir Hedin Brá. (Fæst nú í skinnbandi). í vernm hin einstæða sjálfsæfi- saga Theodórs Frið- rikssonar, sem er nú almennt nefnd: „Is- landskvikmynd i 60 ár!‘ - fæst í vönduðu hand- gerðu skinnbandi. Sagan af Þnríði formanni bókin, sem stendur næst íslendingasögun- um að frásagnarsnilld. Edda Þorbergs sprenghlægilegasta bókin í mörg ár. Fæst í alskinni. A hverfanda hveli Það brýtur á boðum sje að gefa loftvarnamerki nieð þeim, sjálfvirkt og samtimis, auk loftvarnamerkja frá lúðrum. Eru ákveðin hringingarmerki gel'in í síma, ef til árása kemur. Jafnframt jjessum ráðstöfunum hefir verið unnið kappsamlega áð því að auka hernaðarlegar' lofl- varnir, með því að fjölga orustu- flugvjelum og loftvarnabyssum. Svi- ar framleiða sjálfir bestu loftvarna- fallbyssur í heimi, hinar svonefndu Bofors-fallbyssur. Hafa þessar varn- ir verið auknar mjög þau 2% ár, sem Svíar liafa verið að auka her- varnir sínar, eftir þvi sem ástæður þeirra frekast leyfa.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.