Fálkinn - 14.08.1942, Side 6
G
F Á L K 1 N N
- LITLfl SflBflfl -
Fyrir
opnum dyrum
Smásaga eftir „Saki“
„Föðursystir inín kemur rjett
strax ofan, herra Nuttelsagði mjug
drembin fimtán ára yngismær. „Þjer
verðið ag reyna að sætta yður við
mig á meðan.“
Framton Nuttel leitaðist við að
l'inna viðeigandi svar, sem frænk-
an gengist hæfilega upp við án þess
þó, að nokkuð væri hallað á föður-
systurina, sem beðið var eftir. En
með sjálfum sjer efaðist hann meir
en nokkru sinni fyrr um þaðw hvort
þessar sífeldu og hátíðlegu heim-
sóknir sínar til ókunnugs fólks hefðu
í rauninni nokkuð gildi fyrir tauga-
lækningu 'þá, sem verið var að
reyna við hann.
„Jeg held, iað jeg viti, livernig
þetta fer,“ hafði systir hans sagt
við hann, þegar hann var að búa sig
undir þessa dvöl i sveitinni. „Þú
þurpurkast þarna einsamall, án þess
að tala við nokkurn lifandi rnann,
og taugarnar versna um allan lielm-
ing af tómum leiðindum. Nú læt
jeg liig fá meðmælabrjef til allra
kunningjanna þarna. Sumir þeirra
voru allra viðfeldustu manneskjur,
ef jeg man rjett.“
Framton velti því fyrir sjer, hvort
frú Sappleton, konan, sem hann
ætlaði nú að fara að afhenda eitt
meðmælabrjefið, væri ein í hópi
hinna viðfeldnu.
„Þekkið þjer marga hjer um slóð-
ir,“ spurði frænkan þegar lienni
fanst þau hafa þagað ful lengi.
„Jeg þekki varla nokkurn mann,“
svaraði Framton. „Systir mín dvaldi
hjerna á prestsetrinu fyrir einum
fjórum árum, skal jeg segja yður,
og hún ijet mig fá meðmælabrjef tit
nokurra vina sinna hjer.“
Það kendi greinilega gremju í
röddinni, þegar liann sagði þetta.
„Þá þekkið þjer alls ekkert föð-
ursystur mína?“ hjelt hin einarðlega
stúlka áfram.
„Aðeins nafn hennar og heimilis-
fang,“ svaraði gesturinn. Hann var
að hugleiða, hvort frú Sappletön
lifði í hjónabandi eða væri ekkja.
Yfir stofunni var einhver blær, sem
benti á, að þar byggju karlmenn.
„Nú eru iiðin nákvæmlega þrjú
ár síðan hin mikla sorgarsaga gerð-
ist,“ sagði stúlkan. „Það hefir verið
eftir að systir yðar var hjer.“
„Sorgarsaga hennar?“ spurði
Framton; í þessari friðsælu sveit,
virtust engir sorgaratburðir geta
átt heima.
„Þjer kunnið að furða yður á
þvi, að við höfum þessar dyr gal-
opnar seinni part dags og komið
fram i október,“ sagði frænkan og
benti á stóra glerhurð sem sneri út
að grasflöt.
„Það er býsna hlýtt, þótt orðið sje
áliðið,“ sagði Framton, „en er þessi
hurð nokkuð í sambandi við sorg-
arsöguna?“
„í dag eru liðin nákvæmlega þrjú
ár, síðan maður frænku minnar og
tveir ungir bræður hennar gengu
út um þessar dyr, er þeir lögðu af
stað í veiðiför. Þeir komu aldrei
aftur. Þegar þeir fóru yfir flóann í
áttina þangað sem þeir voru vanir
að skjóta mýrisnípur, sukku þeir
allir á kaf í fúafen. Það hafði verið
hræðilegt votviðrasumar og staðir,
sem venjulega voru hættulausir, ljetu
skyndilega undan fyrirvaralaust.
Lík þeira fundust ahlrei. Það var
það ömurlegasta við það alt sam-
an.“ Þegar lijer var komið sögunni,
hvarf öryggisblærinn af röddinni
og hún klökknaði. „Veslings frænlta
trúir því statt og stöðugt, að þeir
og litli, brúni loðhundurinn, sem
hvarf með þeim, muni koma afur
einn góðan vegturdag gangandi inn
um dyrnar þarna, eins og þeir voru
vanir. Þessvegna eru dyrnar hafðar
opnar alla' daga fram í myrkur.
Blessunin hún frænka liefir oft lýst
því fyrir mjer, þegar þeir lögðu af
stað. Maðurin hennar hjelt á ljósa
ýfirfrakkanum sinum á handleggn-
um og Ronnie, bróðirinn söng liá-
stöfum „O donna Klara“, af því að
hún sagði að það færi svo í taug-
arnar á sjer. Jeg skal segja yður, að
stundum á kyrlátu kvöldi eins og
þessu gripur mig hálfgerður ótti, og
mjer finst þeir muni birtast í dyr-
unum áður en varir.“
Hún jiagnaði og lirollur fór um
hana. Framton ljetti stórlega, þegar
frænka kom inn i stofuna með mikl-
um pilsagangi og ruddi úr sjer ótal
afsökunum yfir því hve seinl hún
kæmi.
„Jeg vona að Vera hafi ekki látið
yður leiðast?“ sagði hún.
„Hún hefir verið mjög skemtileg,"
svaraði Framton.
„Vonandi er yður sama þótt dyrn-
ar sjeu hafðar opnar," sagði frú
Sappleton fjörlega; „maðurinn minn
og bræður koina heim al' veiðum
innan skamms, og jieir koma altat
þessa leiðina. Þeir fóru út í mýri
að skjóta snijiur í dag, svo að það
verður þokkalegt að sjá teppin mín
á eftir. En þarna er ykkur kárl-
mönnunum rjett lýst!“
Hún ljet dæluna ganga um veiði-
slcap, fuglaeklu og útlit með endur
fyrir veturinn. Þetta jók alt á skelf-
ingu Framtons. Hann gerði örvingl-
aða en að mestu árangurslausa til-
raun til að beita samræðunum að
viðfeldnari efnum. Hann fann, að
húsmóðirin gaf honum lítinn gaum
og að augu hennar livörfiuðu án af-
láts fram hjá honum að opnum
dyrunum og út á grasflötina. Það
var sannarlega hraparleg tilviljun,
að hann skyldi þurfa að rekast
hingað á þessum sorgarlega minn-
ingardegi.
„Læknunum ber saman um, að
jeg þurfi að liafa algjöra hvíld, forð->
ast allar geðshræringar og alt, sein
á skylt við líkamlegt erfiði,“ sagði
Framton, sem var haldinn þeirri
algengu villu, að alókunnugt folk
og þeir, sem maður hittir af til-
viljun sjeu áfjáðir i að heyra ná-
kvæmar lýsingar á kvillum og
krankleika annarra, orsökum þeirra
og lækningu. „Þeir eru samt ekki á
sama máli hvað mataræðið snerh
ir,“ lijelt hann áfram.
„Nei, ekki það,“ svaraði frú
Sappleton og bjargaði setningunni
með naumindum frá því að kafna
í geispa. En skyndilega varð at-
hygli hennar glaðvakandi, þótt liún
lieyrði ekki liað, sem Framton sagði.
„Loksins eru þeir komnir,“ hróp-
aði hún. „Alveg mátulega í teið og
auðvitað moldugir upp fyrir liöfuð!“
Framton þreif hatt sinn og staf 1
skinns og hörunds, og augnaráðið,
sem liann sendi stúlkunni lýsti bæði
samúð og skilningi. Hún starði út
um opnar dyrnar, og angistin skein
úr augunum. Framton sneri sjer við
í sætinu, gagntekinn af óumræði-
legri skelfingu og horfði í sömu átt.
í húminu, sem óðum færðist yfir,
sáust þrir menn koma gangandi yf-
ir grasblettinn í áttina að dyrunum;
þeir báru allir byssur undir hend-
inni og einn þeirra liafði ljósan yf-
irfrakka á herðunum. Þreyttur mó-
rauður loðhhundur var á hælunum
á þeim. Þeir nálguðust húsið hljóð-
lega og utan úr rökkrinu barst hás
unglingsrödd, sem söng „0 donna
KIara.“
Framton jirief liatt sinn og staf í
æðisgengnum flýti og tók lil fót-
anna. Útidyrahurðin, malarstígur-
inn og garðshliðið voru . óljósir á-
fangar á flóttanum. Hjólreiðamaður,
sem koin eftir veginum neyddist til
að keyra á limgirðinguna til þess
að forða árekstri.
„Þá erum við nú komnir, vina
min,“ sagði maðurinn á ljósa frakk-
anum þegar liann kom inn úr dyr-
unum; „skrambi forugir, en nokk-
urnveginn þurrir. Hver var þessi
náungi, sem þaul út um leið og við
komum?“
„Það var afar einkennilegur mað-
ur, Nuttel að nafni; hann gat ekki
Caman-ópera (opéra-comicque
í 4 þáttum eftir franska tón-
skáldið Bizet (1835—187í>).
Tekstinn bygður á samnefndri
skáldsögu lr. skáldsins Pesl-
érimé og stílfærður af rit-
höf. Meilhac og Halevy. Fruin-
sýning á Opére Comique i
París %. 1875. Var tekið fá-
lega fyrst, en eftir að gerðar
höfðu verið nokkrar breyting-
ar, á leiksviðsbúningi aðal-
lega, naut óperan sín lil Iilýl-
ar, og hefir síðan verið mjög
vinsæl. Spönsk að efni.
Textaefni þessarar óperu stingur
mjög í stúf við það, sem tónskáldin
liöfðu áður valið sjer að yrkisefni.
„Carmen“ er hvorki æfintýri nje
forn saga, heldur blákaldur raun-
veruleilcinn, — atvik, sem gerðusl
á dögum skáldanna sem leikinn
sömdu, og gerasl enn.
Leikurinn er alspanskur og eins
er um músik Bizets og skeikar
hvergi. Hún er eldheit, ástríðuþrung-
in og frumleg i fylsta máta.
Leikurinn gerist á Spáni og að-
alpersónan er Sigauna-stúlkan Car-
men, sem vinnur við vindligagerð.
Hún er Ijettúðug og laus á kostun-
um, sönn ímynd spánskrar kvenfeg-
urðar, trylt og töfrandi. Dáð er hun
mjög af sínu fólki, sígaununum, og
það er ekki nema eðlilegt að ungu
mennirnir eru margir, sem líta liana
liýru auga, jafnt af hennar eigin
kynflokki sem aðrir. Hún er að vísu
heitmey Don Josés, sem er hermaður
i spauska hernum, — en hann er
auðvitað aðeins einn af mörgum.
Henni fer þó brátt að leiðast hann
og luin tekur ]iá upp á því að gera
honum allskonar skapraunir og læt-
ur ekkert færi ónotað til að kynda
undir afbrýðisemi hans. Don José
er svo sem enginn engill heldur,
því að hann á kærustu á öðru lands-
horni, sem biður lians með trega.
En henni hafði liann gleymt um
leið og han nleit hina fríðu sígauna-
stúlku. Þessi kærasta hans, Micaela,
leilar liann uppi, ber honum kveðju
frá móður hans og mynd af lienni,
— og kyssir liann kossi „sem hún
var beðin að skila“ frá henni, mcð
blessun hennar honum til handa.
En Don José er nú svo algerlega
á valdi hinnar nýju unnustu sinnar,
að úr hjarta hans eru upprættar
allar lilýjar tilfinningar gagnvart
Alicaelu.
En nú hefir Carmen komisl í
klandur. Hún hefir átt í orðasennu
og „handalögmáli“ við einn kunn-
ingja sinn og samverkamann í vindl-
ingaverksmiðjunni, og stendur til að
hún sje látin í fangelsi. Bon José
tekst að koma lienni undan og mæla
þau sjer mót þá um kvöldið á krá
einni, þar sem þau eiga að dansa
saman „segudilla“-dans. Eigandi
talað um annað en veikindi sin og
stökk svo á stað, þegar þið komuð
án þess að kveðja eða biðjast af-
sökunar. Maður geti haldið, að hann
hefði sjeð draug.“
„Jeg held, að það hafi verið loð-
hundurinn,“ sagði stúlkan rólega.
„IJann sagði mjer, að sjer stæði
stuggur af liundum. Hann varð einu
sinni lyrir þvi, að liópur flækings-
hunda eltu hann inn í kirkjugarð
einliverstaðar á bökkum Ganges-
fljótsins. Alla nóttina varð hann að
láta fyrirberast í nýtekinni gröf
með urrandi og froðufellandi hunda
yfir sjer! Slikt tekur á taugarnar.“
Hún var hraðlygin.
knæpunnar kemur litilsháttar við
sögu, og heitir Lillas Pastía.
í þessari knæpu hittust þau svo,
eins og um var talað (i öðrum
þætti) og þar er fjöldi flökku-
manna. Er Carmen úr þeirra lióp,
og á meðal þeirra vandamenn hennar
og vinir. Það er eins og að þarna
verði Don José ennþá blindaðri af
ástini til hinnar töfrandi unnustu
sinnar, og er hann eins og deigur
leir i liöndum hennar. Margir vin-
ir hennar, sem þarna eru staddir
eru smyglarar, og gengur Don José
inn á, að gerast fjelagi þeirra.
Hann fer með þeim í mjög svo á-
hættumikinn smygl-leiðangur, en þó
að hann leggi þannig ást sína og
æru fyrir fætur stúlkunnar, getur
hún ekki á sjer setið, að kvelja
hann. José fær nú sámviskubit.
Hann er uppalinn i og vanur
alt öðru andrúmslofli, en þetta
fólk og liann getur ekki sam-
lagast því. Eins er um tilfinningar
hans: ást hans á Carmen er honum
heilög, hún hefir altekið liann og
gert liann bljúgan. En Carmen, hið
trylta og töfrandi náttúrubarn gerir
ekki annað en að leika sjer að þess-
um helga dómi lians. Hennar tiífinn-
ingar eru stjórnlausar. og síbreytileg-
ar. Henni finst, þegar til kemur, að
Don José vera hálfgerð hengilmæna,
og fer svo að dufla við annan mann,
sem ineira er að liennar skapi í
svipinn og ástriðurikari. Er sá mað-
ur nautabani og lieitir Escamilló.
Þeir lenda i hár saman, keppinaut-
arnir. Hnifur Escamillós brolnar, og
Don José á færi á að drepa liann.
En Carinen gengur þá á milli og
aftrar því. Nú verður Don José það
Ijóst, að hún liefir haft hann að
fífli, og snýst ástin þá upp í ó-
slökkvandi liatur. Hann á sjer upp
frá þessu enga ósk heitari en þá,
að geta hefnt sín.
Nú kemur Micaéla aftur til sög-
unnar. Hún eltir Don José hvert
sem liann fer, og er allstaðar nálæg,
eins og góður engill. Hún gefur sig
nú frajn við liann og minnir hann
á móður hans, sem er einmana heima
og getur ekki um annað liugsað en
hann og er altaf að biðja fyrir hon-
um. Og kunningjar hans leggja að
honum með það að vera ekki að
gera sjer neina rellu út af Carmen,
— það viti allir, að hún geti engan
mann elskað til lengdar, eða nema
fáeinar vikur í lengsta lagi. En alt
er þetta árangurslaust. Don José er
ekki mönnum sinnandi. Hann getur
ekki um annað hugsað en Carmen
og — hefndarþorstinn er óslökkv-
andi.
Þá kemur Micaéla til lians enn
og tjáir lionum, að móðir hans liggi
fyrir dauðanum og hún biðji hann
að koma til sín tafarlaust. Hann
lætur loks tilleiðast að fara með
stúlkunni. En hann verður fyrst að
svala heift sinni á keppinaut sínum
og liinni fláráðu áslmey sinni, og
Frh. á bls. 13.
Theodór Árnason: Óperur, sem lifa.
CarmEn.
Efnis-ágrip.