Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1942, Blaðsíða 5

Fálkinn - 16.10.1942, Blaðsíða 5
FÁLKINN a Gauchó-arnir i Argentínu halda veðreiðar og eru mikiir hestamenn. Veðreiðar á bóndabæ i Aryentínu. fleygja þeir ponch'o yfir sig, en það er köflótt klœSi með gati i miðju, til þess að smeygja hauSnum gegn- um. í lágum dinnnum kofa kveikja þeir- upp eid og setja vatnsketil yfir. Og svo sitja jjeir við eldinn og vefja sjer vindlinga eða þeir sötra maté, I’að er drykkur, ekki ósvipaður beisku te, úr grænum blöðum, sem sjóðandi vatni er helt á, og er lög- urinn svo drukkinn úr katlinum gegnum pipu. Áður en birtir af degi og meðan smalarnir sitja við eldinn ríður maður út á sljettuna til að sælcja reiðhestana. Það getur verið erfitt verk að l'inna hestana, í náttkuldá og dimmu. Og helsl má ekki einn einasta hesl vanta, hvort þeir nú eru 50 eða 100. Þegar hestarnir hafa verið reknir í rjettina þá nær liver maður í sinn hest og ieggtir á hann og ríður af stað til að líta eftir skepnunum, telja nýfæddu kálfana, leita uppi dauðar skepnur og flá af þeim luiðina, og athuga bilanir á 'drðingunum. Þeir eru allan daginn á hestbaki, J)essir smalamenn, og stundum svo llangt frá heimilinu að þeir komast ekki heim í miðdegis- matinn. En þá hafa þeir ket með sjer og steikja J)að á teini. En Jíegar komið er sólarlag og þeir eru komn- ir lieim og l)afa jetið, þykir þeim gaman að sitja við eldana og tala saman. Óveðurskaflar, svonefndir „tem- poral“ koma fyrir með vissu milli- bili —• ískalt regn og ofsastormar. Þá halda smalarnir sig inni allan daginn, stundum viku eða hálfan mánuð í einu, og sitja þá öllum slundum við eldana og sötra maté. Einn í hópnum leikur á gítar og syngur argentískan tango, eða fleiri eru saman og syngja vixlsöngva, sem Jreir yrkja upp úr sjer. En hin- ir hlusta á og hafa eitthvað milli handanna — elta skinn eða sauma sjer beisii og gera við reiðtygi. Og svo eru sagðar sögur, einkum frá gömlu sæludögunum, ])egar sljett- urnar voru frjálsar og menn iðk- uðu veiðar. Þegar óveðrinu slotar fara allir á kreik til að lita eftir skemdun- um. Þær eru oftast miklar. Skepn- urnar hafa ekkert skjól þar sem þær eru, i haganum. Og ef þær eru magrar fyrir — J)ær megrast eink- um í Jturkaköflunum — l)á getur ó- veðrið riðið þeim að fullu, og eig- andinn verður fyrir stórtjóni. All- staðar eru dauðar skepnur eða í andaslitrunum, ekki síst kálfarnir. Hestar, sem í dauðastriðinu hafa tætt jörðina í flag kringum sig, og ær og lömb með uppglent augu . . Oft skifta þær hundruðum skepn- urnar sem drepast á sama hænum í þessum óveðrum og það er margra daga verk að flá þær. • Það gengur altaf mikið á þegar verið er að týna úr skepnur til slátrunar og eins J)egar verið er að brennimerkja og gelda ungviðið. Þegar gripir eru teknir til slátrun- ar er hjörðin rekin saman í hnapp en smali riður inn um hópinn og hrekur gripinn sem liann vill ná í, út úr hópnum. Þarf gott lag og mikla reiðfimi til J)ess. Og stund- um ræðst skepnan á rekstrarmann- inn og getur J)á beinbrotið hann eða rifið hestinn lians á hol, ef ekki er varúð höfð á. Við brennimerkingu og geldingu eru notaðar tvær rjettir með rang- ala á milli. Smalinn ríður um rjett- ina og slöngvar lassó um l)að dýr- ið sem liann vill ná i. Svo er það dregið inn i ganginn og þaðan inn i rjettina og þar er J)að slöngvað á ný. Best þykir að kasta slöngunni þannig, að skepnan lioppi inn í lykkjuna með framlappirnar — J)á steypist liún á hausinn l)egar liert er að. Vaða nú þrír menn að skepn- unni og binda liana. Þegar gelding- unni eða brennimerkingunni er lok- ið kemur J)að fyrir að einhver garp- urinn sest á bak ske])nunni rneðan verið er að leysa hana og lætur hana ólmast með sig á bakinu. Það er aðailega uppeldi sláturfjár sem bændurnir á sljettunum í Arg- entínu stunda, en l)ó er farið að stunda þar allmikla mjólkurfrani- leiðslu síðustu árin. Þar sem 5000 — 6000 nautgripir eru á bæ eru venjulega aðeins nokkur hundruð bestu kýrnar valdar úr til mjólkun- ar. Þessurn kúm, segjum tvö liundr- uð, er skift í tvo hópa, sem hafðir eru á beit hvor fyrir sig, ásamt kálfunum. Siðdegis er annar hóp- urinn sóttur og rekinn í kvi. Þar eru kálfarnir teknir frá og lokaðir inni, en kúnum slept á beit aftur. Eins er farið með hinn liópinn og eru kýrnar hafðar á beit til næsta morguns. kálflausar. Um sólarupp- komu er hópurinn rekinn* lieim á stöðulinn. Þangað koma mjalta- mennirnir liver með sína skjólu og kollustól bundinn á sitjandann. Svo er einum kálf slept á stöðulinn og fer hann kú frá kú til að leita uppi móður sína. í sama bili vinda mjaltamerinirnir sjer að kúnum og hefta J)ær á afturlöppunum Kálfur- inn byrjar að sjúga, en mjaltamað- urinn bindur liann með hálsbandi við aðra framlöppina á kúnni og nú fyrst getur hann, byrjað að mjólka. En J)að er erfitt að mjólka J)essar kýr, einkum fyrst i stað, og oft kemur J)að fyrir að mjólkin spillist þegar kýrin er ój>æg. Kálfurinn er ekki leystur fyr en kýrin liefir ver- ið mjólkuð. Eftir mjaltirnar er kúnum slept á beit og kálfarnir fá svo að ganga með þeini fram að nóni. Bændurnir sem fengu mikið land fyrir litið sem ekkert verð í Argen- tínu liafa orðið stórríkir. Nú er orðið minna um landrými, en samt gelur Argentina enn tekið við milj- ónum fólks, ])ví moldin ber ótæm- andi auð i skauti sínu. Helge Nisseh. LOUIS MOUNTBÁTTEN LÁVARÐUR frœndi George Bretakonungs, er sjó- liðsforingi að mentun og aðeins 47 árs garrtall. Það er hann, sem eink- itm átti upptökin að strandhöggs- árásum Bretu á óvinalönd og her- numin, og er talinn einn hinn djarf- asti foringi i breska hernum. Það var eigi tilkynt fyr en i upríl i vor, að hann hefði verið skipaður æðsti yfirmaður samvinnudeilda hers. flota og flugliðs, sem að strandhögg- inu standa, en skipunin hafði verið gerð löngu áður og siðan i október i fyrra hefir hann rauiwerulega staðið á bak við þennan nýtisku víkingahernað. Villinaut vcitt með lassó. Heimili gauchóanna er fátæklegt og húsgagna laust.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.