Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1942, Síða 2

Fálkinn - 13.11.1942, Síða 2
2 F Á L K I N N Silf urbrúðifaiip eiga 17. þ. m. Lovísa Ávnadótt- ir og Sigurður Einar lngimund- arson sjómaður, Hringbraut 180. Ólafur Bergsson, fyrv. bóndi að Sigurður H. Þórðarson, vjel- Skriðufelli, varð75 ára 11. þ. m. stjóri, varð 50 ára 18. október. Til lesendanna. Þegar prentunarkostnaður hækk- aði meira, en hann hefir nokkurn- tima gert i einu stökki, í hgrjun oklóber síðastliðins, frestaði Fálk- inn að hœkka blaðið þá þegar, i von um að nú mundi verða hlje á verðbólgunni um sinn. En þetta hefir þó ekki orðið og vísitalan hækkar jafnt og þjett. Þessvegna verður Fálkinn ntí að ftgtja öllum lesendum sinum, göml- um og ngjum þá leiðu frjett, að frá og með þessu blaði hækkar verð vikublaðana tveggja um 25 aura í lausasölu, upp í kr. 1.25, og fgrir fasta kaupendur hækkar verðið úr kr. 3.80 upp i kr. ð.50, sem er til- tölulega minni hækkun. Þó jafnast hœkkun þessi hvergi nærri við htekk- un þá, sem orðin er á kostnaði við átgáfu blaðsins, þ. e. prentun og pappír. Hinsvegar þgkir rjett að benda heiðruðum lesendum á, að hækkun þessi, eða núverandi verð Fálkans, er miklu minni en á gmsum nauð- sgnjum svo sem mjólkinni. Hún kostaði áður fgr um það bil sarna og Fálkinn, en nú er mjólkurlítirinn 50 aurum hœrri en eitt Fálkablað verður. — Raksturinn kostaði lengi vel það sama og Fálkablað, en hefir nú um sinn verið 50 aurum hærri. Og hvar sem litið er verður það sama uppi á teningnum. Verð Fálk- ans hefir, eftir þessa síðustu hækk- un, þrefaldast frá þvi sem var frá byrjun, en flestar vörur þre- til fjórfaldast og margar■ miklu meira. — Á hinn bóginn hefir það, sem til blaðaútgáfu þarf, alt þre- til fjór- faldast í verði, og mitnar þar mestu um aðalliðina: prentun og pappír. Fálkinn á það vinsældum sínum og útbreiðslu að þakka, að hann getur haldið söluverði sínu neðan við þann beina kostnaðarauka, sem blaðið hefir orðið að sæta. Út- breiðsla hans hefir vaxið stórum hin síðai'i ár, og mun það vera fyrir vaxandi kaupgetu almennings. Sömu sögu munu flest íslensk blöð hafa að segja. Fálkinn vill þrátt fgr- ir hið stórhækkaða pappírsverð, leitast við að vanda til pappírsins ekki síður en áður, þó dýrt sje, fremur en að nota ódgrari pappír, vegna mgndanna, sem í honum birt- ast. Og haiui mun eigi síður gera sjer far um að birta fróðlegar grein- ar og góðar sögur og sem fjölbregtt- ast efni. ÚTGEFENDURNlfí. Jakobina Johnson: SÁ JEG SVANI. — Út. Þórh. Bjarnason, 1942. Þetta eru barnaljóð, eftir hina kunnu vestur-íslensku skáldkonu Jakobínu Johnson, tuttugu talsins og flest þannig, að börn verða fljót að muna þau, t. d. allar vísurnar um spörfuglana og vonda köttinn og því um líkt, — nýju svuntuna, „sem jeg saumaði sjálf“ og rauðbryst- inginn með ungana sína fjóra eða V EGNA mikillar hæklcunar á prentkostna'ði og pappír, — svo og öðruin útgáfukostnaði, sjá undirrituö vikublöð sjer ekki annað fært en að liækka söluverðið, frá í dag að telja, sem hjer segir: í lausasölu ....... kr. 1.25. Til kaupenda ...... 4.50 á mánuði. Reykjavik, 12. nóv. 1942. Heimilisblaðið Vikan. Vikublaðið Fálkinn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦ Grávara. Vjer kaupum og tökum í umboðssölu allar tegundir af grávöru, svo sem: Refaskinn, Minkaskinn, , Selskinn. Ath.: Vegna erfiðra sölumöguleika, munið að drepa refina og minkana ekki of snemma, þar eð feldurinn af slíkum dýrum þolir illa geymslu og er því verðminni. G. Helgason & Melsted h. f. NeftðbaksumMðir keyptar Kaupum fyrst um sinn neftóbaksumbúðir sem hjer segir: 1/10 kg. glerkrukkur ............... með loki kr. 0.55 1/5 — glerkrukkur ................. með loki kr. 0.65 1/1 — blikkdósir ................ með loki kr. 2.75 1/2 — blikkdósir (undan óskornu neftóbaki) með loki kr. 1.30 Dósirnar mega ekki vera rygðaðar og glösin verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra samskonar pappa- og gljápappírslag og var upphaflega. Umbúðirnar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inn frá Vesturgötu) alla virka daga kl. 9—12 árdegis. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. liann litla Björn, sein læddist út, til þess að renna sjer á sleða. Þessa litlu ljóðabók handa börn- um liefir Þórhallur Bjarnason gefið út í sjerstaklega smekklegri útgáfu. Hverju kvæði fylgir teikning, sem segír nokkuð frá innilialdi kvæðis- ins og er bundinn í hana upphafs- stafurinn i kvæðinu. Teikningar þessar eru eftir Tryggva Magnússon og eru allar ljómandi fallegar. Bók- in er prentuð á ágætan pappir. Það verða mörg börn, sem halda upp á hana. Drekklö Egils-öl

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.