Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1942, Page 3

Fálkinn - 13.11.1942, Page 3
FÁLKINN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritsljóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Síini 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaði'ð kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpre/i/. Skradðaratiankar. „Kemst þó hægt fari“, sagði Njáll. En þessi orð mættu margir festa sjer í minni nú, á öld óðagots og hraðans, sem alt ætlar að drepa og sem heimskar svo marga. Það eru ekki aðeins bifreiðarnar, sem ættu að bera þessa áletrun, þó að hraðinn hjá okkur sje oft settur i samband við bifreiðar. Mönnum verður starsýnast á það fyrirbrigði, því að þar er það hraðinn, sem ofi veldur svo bersýnilegum slysum. I'essi slys eru orðin svo mörg og áberandi, að jafnvel þeir menn, sem ekki gera sjer far um að taka eftir, liljóta að taka eftir þeim. En J/rátt fyrir öll þau mannslíf, sem farist hafa af völdum bifreið- anna, þá eru það samt ekki ]>essi slys, sem kosta Jijóðina mest. Hitt er öllu alvarlegra, að hraðinn hefir haft liau áhrif á mikinn hluta lijóð- ahinnar, að lnin gefur sjer ekki tíma til að hugsa. Óðagotið og lætin eru að svifta fólk hæfileikanum til að skynja þáð, sem fyrir augu og eyru ber, og liugleiða það. En þegar úl á þá braut er komið, þá er vá fyrir dyrum, — ekki síst hjá Jieirri þjóð, sem er svo fámenn, að hún mun eiga erfitt með að halda gengi sínu og standast í umróti timanna, nema einstaklingar hennar taki einstakl- ingum annara þjóða fram að mann- gildi. En enginn lærir manngildi í skól- um eða öðrum mentastofnunum. Vöxtur og þroski manngildisins hlýtur ávalt að koma innan frá. Hann kenuir við ihiigun, rólega um- hugsun um heiminn ög alt sem i honum er. Við athugun á reynslu fyrri kynslóða hjá eigin lijóð og öðrum þjóðum. Við heilabrot og krufningu til mergjar. En í argafasi hraðans og ofboðsins gefst enginn tími til slíkra hluta. Fólk liættir að hugsa vel — það verður yfirborðs- fólk, sem aðeins hefir nasasjón af sumum lögmálum tilverunnar, en ekki nógu mikla til þess að geta notfært sjer þau eða liaft gagn af þeini. Á þann hátt skapast múgsálin — fjöldinn, sem gerir sjer að góðu að láta aðra liugsa fyrir sig og stjórna sjer. Og smátt og smátt verður þetta svo ríkur vani, að fólk gerir kröfu til Jiess að aðrir stjórni því. Og j)á liggur hættan við dyrnar. Þá getur hver óvalinn þorpari orðið til þess að fara með heilar Jijóðir út á villi- götur. Á þessum tímum er svo mikið tal- Fimmtíu ár á sjónum. Afmælisrabb við Júlfus Júlínusson skipstjóra. Þegar við landkrabbarnir liitt- um farmenn sem víða hafa farið, finst okkur því líkast, sem þcir sjeu að segja okkur æfintýri. Þeir hafa farið viðar um heiminn en Þorvaldur gamli viðförli, Jieir liafa komist í -krappan dans i barátlunni við náttúruöflin, en samt er að jafnaði eins og Jieim finnist þetta alls ekki neitt til- tökumál. Einn þessara manna er Júlíus Júlínusson skipstjóri, sem nú mun vera með elstu íslendingimi í farmannastjett, þó að. eigi sje hann nema 65 ára á morgunn, 15. nóvember. En Jiað eru orðin 52 ár síðan hann kyntist sjónum, því að Jirettán ára fór liann að vinna á nótabátum, sem lijeldu uppi siglingum um Eyjafjörð. Og sjálfur hafði liann formensku á hát árið sem hann fermdist. Nítján ára gamall fór hann fyrst á Jiilskip, cnskan kútter, og vann á fiskiskip- uni næstu tvö árin, sem háseti og matsveinn. En Jiá gekk hann út á þá brautina, sem verða álti æfistarf lians, og gerðist háseti á „Skálholti“, en Jiar var Aasberg Jiá skipstjóri, en skipið var í strandferðum lijer, sem kunnugt er, nema í svartasta skaniin- deginu. Þá voru strandferðir með öðrum svip og erfiðari en nú er, því að ströndin var mjög Ijelega viluð og hafnarskilyrði lök. Aðeins á einum stað, Bíldudal, var hægt að leggjast að bryggju á allri leiðinni milli Reykjavíkur og Akureyrar. Á „Skálholti“ sigldi Júlíus fram að jólum árið 1900 en rjeðst J>á á stýrimannaskólann í Bogö og var þar i rúm tvö ár. Að loknu náminu vantaði liann 5 mánuði í siglinga- tíma þann, sem krafist var til þess að öðlast skipstjórarjettindi, en fór Jiá til Hamborgar og rjeðst á 40 ára gamalt seglskip, „Elise Höy“, sem var gamall fúadallur. Eldraunina í siglingum sínum upplifði Júlíus á þvi skipi, og hefir Fálkinn von um, að geta birt sögu úr því ferðalagi á næstunni. Þessvegna skal ekki farið út i þá sögu lijer. En eftir l>rettán mánaða útivist kom Július aftur úr vistinni á „Elise Höy“. Tók hann þá við stýrimannsstöðu á danska skipinu „Patria“, frá Damp- skibselskabet „Köbenhavn“ og fór nokkru siðar á annað skip „Gallia“ Jiessa fjelags. Skip þessi fóru víða, m. a. sigldi „Gallia“ heilan vetur milli New York og Cuba, og síðar milli Mexico og New Orleans. En þess á milli lágu þeir viða, l. d. austur í Svartahaf, til borgar, sem oft heyrist nefnd um þessar mundir, nfl. Novorossisk. Og á Eystrasalti sigldi skipið mikið. Fór Júlíus Jirjár ferðir til Svartahafs. En með „Gallia" sigldi liann til árs- loka 1910. Hafði liann J)á verið í erlendis-siglingum i tíu ár, og liugði nú til íslandsferðar. Fór hann nú eina ferð lieim með „Ingólfi'* Thorefjelagsins, en að þvi loknu tók hann að sjer eftirlit með smíði „Austra“, sem þá var verið að byggja til slrandferða og varð skip- sljóri á lionuni til 1912, að liann var seldur til Noregs. En næstu tvö ár var hann skipstjóri á „Ingólfi", en gekk J>á i J)jónustu Eimskipafje- lags Islands, og varð skipstjóri á „Goðafoss“ meðan hans naut við, en ]>á á ,,Borg“ og ,,\Villemoes“. Þegar Eimskip keypti „Lagarfoss“ tók Júlí- us við stjórn hans og var þar til 1926, að liann tók við „Brúarfossi", sem liann stýrði í fjórtán ár sam- fleytt eða til vorsins 1940. Þá liafði Júlíus verið á sjónum í 45 ár og hugðist nú að breyta til og setjast i helgan stein. Hann var búsettur í Kaupmannahöfn, en nú skall stríðið á, og liefir hann J)vi ekki komist heim til fjölskyldu sinnar enn. Starf- ar hann hjer við ýmiskonar eftirlit hjá Sjóvátryggingarfjelaginu. Hjer er rifjuð upp í stuttu máli siglingasaga Júliusar. En það er ekki nema beinagrind. Ef segja ætti þá sögu svo að nokkurt gagn væri i veitti ekki af heilli bók lil þess. En geta má J)ess, að liann liefir farið 253 ferðir sem skipstjóri inilli i’s- lands og annara lauda. — Hvaða skip liefir yður þótt vænst um, af skipum þeim, sem þjer hafið siglt með? spyrjum vjer Július. — Því er ekki vandsvarað. Við „Brúarfoss" vorum saman í fjórtán ár og vorum orðnir gamlir kunn- ingjar. Mjer fanst liann vera eins og barnið mitt, og hvar sem jeg var, í kojunni eða annarsstaðar, fann jeg altaf hvernig honum leið, og þá varð stundum að draga úr ferðinni. Það var eins og hann segði: „Vara þú þig, nú get jeg ekki meir“. Eitl áhugamál höfðum við Jjó annað, við vildum v’era fljótir í ferðum. — Hvaða ferðir hafa verið verstar af Jieim, sem þjer liafið verið.í? — Ferðin með „Fllise Höy“ — tvimælalaust. Það er líka stundum vont j Svartahafinu að vetrarlagi. Óhemju frosthörkUr og oft verslu að um lýðræði. En hið eina saniia lýðræði getur aðeins þrifist og dafn- að hjá lnigsandi þjóð. Lýðræðið er ávöxtur þekkingar og hugsunar og getur ekki lifað án þessa. veður. Manni fanst líka slundum erfitt að sigla milli Pamana og New ó ork vegna hinna stórkostlegu liita- breytinga á leiðinni. Þetta er ekki uema svo sem fimm daga sigling, en oft bar jiað við á vetrum að við fórum frá Panama í 38 stiga hita, en þegar við komum til New York var komið 22 stiga frost. Slíkar loft- lagsbreytingar fara afar illa með niann, enda bar Jiað stundum við, að meiri hluti skipshafnarinnar veiktist af þungu kvefi. En annars var livergi betra að sigla en í Mexí- coflóa, milli New Orleans og Pro- gress i Mexico á vetrin. Þar var sól og sumar en hitinn mjög skapleg- ur.---------- Það væri íreistandi að segja frá ýmsu, sem borið hefir fyrir Júlíus skipstjóra á liinum langa siglinga- ferli hans, en lijer verður að láta staðar numið. T. d. þvi er skip þeirra lá innifrosið nær heilan vet- ui, við Brayla i Rúmeníu. Júlíus er fyrsti íslendingurinn, sem stjórnað hefir póst- og farjiega- skipi lijer við land. Lengri er okkar siglingarsaga ekki, þó að okkur finn- ist það ótrúlegt. Nú blandast engum liugur um, hve stórkostlega mikils virði Jiað liefir verið þjóðinni að ná siglingum sínum í eigin hendur, J)ó að ekki sje J)að að öllu leyti. Og við undrumst kjark og áræði þeirra manna, sem upp á eigin spit- ur og efnalitlir voru svo stórluiga að brjótast í því að fara i önnur lönd til þess að sýna, að íslendingar þurfa ekki að standa öðrum á sporði i siglingum. Þeim mönnum verður aldrei fullþakkað. »-*'■ t’Á_r'r Pjetur Hjaltested, úrsmíðameisi- ari, Sunnuhvoli, varð 75 ára 5. þ. m. Jón Jónsson frá Munkaþverá, varð 90 ára 9. þ. m.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.