Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1942, Page 6

Fálkinn - 13.11.1942, Page 6
G 'FÁLKINN - LiTLfi snsnn - ROBERT W. MITCHNER; AFMÆLISGJÖFIN (Saga um unjran mann, sem reynir að kaupa lífstykki handa konunni sinni). Jónatan Ogilvy las aftur yfir vís- una sína og geðjaðist jafnvel enn betur að henni en áður. Hann hafði orkt liana, til ]>ess að láta hána fyigja afmælisgjöf kon- unnar sinnar, og'liaft tilbúið lítið spjahl, sem iiann ætiaði að skrifa hana á undir eins og hann gat á- kveðið hver afmælisgjöfin ætti að vera. Þannig hljóðar vísan, sem aðeins var eftir að botna: Til Klöru á hennar heiðui'sdag hjartavinur sendir brag. En brúði þá með hlíðusnið (ei besta súkkulað jafnast við). (ei blómið þetta jafnast við). Jónatan gat ekki beðið slundinni lengur að hreinskrifa vísuna, svo hann ákvað að hringja til eiginkon- unnar og reyna að komast að því með lagni, hvort liún vildi lieldur fá blóm eða súkkulaði. Þegar liann lagði frá sjer heyrn- artólið var liann. í engum vafa um hvers hún óskaði sjer í afmælis- gjöf, og að sama skapi hafði þekking hans á kvenþjöðinni aukist. Klara sagði, að þegar þess væri gætl, live litlar tekjur þau hefðu, og að þær yrðu það sennilega þangað til Jónatan fengi kjark til að fara fram á launahækkun —, og auk þess vissi hún ekki betur, en haiin hefði oft neitað sjer um hádegisverð lil þess að geta keypt gjöf lianda lienni, þess vegna vihli liún langt um held- ur fá eitthvað, sem hún þarfnaðist, heldur en fleygja peningum i ein- hvern rómantískan óþarfa. Hún sagði að sig vantaði sokka- bandabelti, sem teygði á báða vegu. Skömmu síðar reif Jónatan í sund- ur miðann, sem vísan var skrifuð á, setti upp hattinn, fór í regnfrakk- ann og Jagði af stað til þess að kaupa sokkabandabelti lianda Klöru. En þegar liann var á leiðinni nið- ur í lyftunni, datt honum í hug að hann gæti, ef Itann ynni í auglýs- ingadeildinni, þar sem hærra kaup væri, keypt Jtæði súkkulagi og blóm, þegar konan hans ætti afmæli. Hann ákvað því að fara úr lyft- unni á neðstu liæð, og biðja Mc Cullough um þessa kauphækkun, og ef hann fengi liana, þá tæki hann ekki eins nærri sjer að kaupa sokka- bandabeltið, því að þá gæti liann sagt við sjálfan sig: „Aldrei framar!“ Það þurfti mikið hugrekki til að ganga inn í skrifstofu Mc Cullough og biðja um kauphækkunina, en Jiann gerði það. Hann sagði Mc Cullough, að sjer hefði dottið ýmis- Jegt gott í hug varðandi auglýsingar, og sig langaði til að koma þvi á framfæri. Mc Cullougli sagði, að Jónatan stæði sig prýðilega í útflutnings- deildinni, þar sem hann starfaði 11 ú, og hann sagðist búast við, að það yrði hækkað við hann kaupið áður en langt um liði. Svo fór um sjóferð ]>á! Jónatan var ekki hækkaður i tigninni og' þegar liann kom inn í lífstykkja- búð frú Flameaux gat liann því ekki staðið við heitstrenginguna „Aldrei frainar." Litla, hnetlna stúlkan fyrir innan búðarborðið, hjelt fyrst að hann væri að bíða eftir einhverjum, svo að hún spurði ekki, hvers liann óskaði. Eftir stundarkorn bauð hún honum sæti. Þá stundi hann þvi upp að hann ætlaði að kaupa sokka- bandabelti. Hann tók það skýrt fram, að það væri lianda konunni sinni. Jónatau var ekki grunlaust um, að stúlkuna langaði til að laumast burt og hlæja, en liann var ekki alveg viss um það. Fyrst vildi liún fá að vita, hvaöa stærð Klara notaði. Hún spurði hann, hvort hún væri litil, í meðal- lagi eða stór, svo að hann sagði, að hún væri litil, en flíkin, sem stúlkan lagði fyrir framan hann, virtist alj of lítil á Klöru, eða raunar á hvern sem var. „Mjer hefir víst skjátlast,“ sagði Jónatan. „Jeg þarf að fá meðal stærð. Meðalstærðin var með öðrum lit, en hún virtist alt of lítil. Jón- atan fór að lialda, að eitlhvað væri til í því, að ástin væri blind. Stúlkan tjet ekki á sjer standa að koma með stærstu tegundina, en það stoðaði ekkert, því að hún var einn- ig greinilega of lítil. „Hefi jeg ef til vill lent i barna- deildinni," sagði Jónatan. „Nei,“ sagði stúlkan, „þetta er handa konum. Eins og þjer sjáið, þá gefur þetta heilmikið eftir.“ Jónatan sagðist sjá það, og enn- fremur ætti að vera alhliða teygja í því. Stúlkan hvað þessi vera al' þeirri gerð. Því næst spurði liún Jónatan, hvort konan væri á stærð við sig, og gekk fram fyrir búðarborðið, svo að liann gæti sjeð hana. Hún virtist gefa í skyn, að ef svo væri, skyldi hún með ánægju ljóstra því upp, hvaða stærð hún notaði og útkljá þannig málið á einfaldan liátt. „Nei, nei,“ mótmælti Jónatan svo skelfdur að hann skammaðist sín, og i öngum sírium fleipraði liann út úr sjer. „Hún er fremur á stærð við mig.“ Stúlkan sagði þá, að ef honum væri sama þótt sokkaböndin væri áföst, þá væru til dálítið stærri belti í vörugeymslúnni. Þar eð Jón- atan setti það ekki fyrir sig, bað hún hann að bíða augnablik, og skildi hann eftir einan, á meðan hún fór að sækja hin beltin. Þegar luin var farin, gerði Jónatan sjer Ijóst, að stærðarmunur þeirra Klöru væri ekki orðinn svo ýkja mikill vegna þess, live oft hann hefði neit- að sjer um hádegisverð í seinni tíð. Hann skildi líka hvað stúlkan hefði átt við, þegar liún sagði, að beltin myndu gefa töluvert eftir. í ákaf- anum yfir að leýsa þetta vandamál og að komast sem fyrst í burtu, datt honuni í hug það örþrifar/ið að fara í sokkabandabeltið utan yfir bux- urnar og ef það væri mátulegt hon- um, yrði ]>að áreiðanlega of stórt á Klöru. Án þess að luigsa um afleiðing- ai nar, þreif liann stærstu tegund- ina af búðarborðinu, og beigði sig niður á bak við griðarstóran vasa með gerfiblómum í, og tróð sjer i beltið með miklum erfiðismunum. Þó að það væri allþröngt honum, jafnvel eftir að hann togaði niður huxnaskálmina, sem hafði kippst upp, fann liann að það mundi verða og stórt Ivlöru, nema bún vildi bal'a það hólkvítt. Nú gat stúlkan komið aftur á hverri stundu, svo að hann rikti i beltið til þess að komast úr þvi. Auðsjáanlega liafði liann ekki náð góðum tökum á því, því að það bifaðist ekki. Jónatan togaði af al- afli i sokkaböndin, sem dingluðu á mjöðmunum á honum, og af því að þau voru ekki áföst, sviptust þau af, en beltið sat sem fastast. Hann sá fram á að hann myndi ekki losna úr haftinu. Aldrei liafði Jónatan lent i annari. eins kjípu. „Hvað á jeg að gera?“ sagði hann örvæntingarfullur við sjálfan sig, en fjekk ekkert svar. Hann reyndi að ýta beltisskömm- inn niður um sig, en alt stóð fast. Honum tókst samt að rífa af því verðmiðann, sem sýndi aö það kost- aði 25 sliillinga. Þar fann hann lausnina! „Nú læt jeg peningana á borðið, ldæði mig í regnfrakkann og fer mína Ieið.“ Hann fór því i rcgnfrakkann og ætlaði að ná í vesk- iö sitt, en það var i buxnavasanum og sokkabandabeltið var svo þröngl, að liann gat ekki seilst eftir því, svo að hann sá sjer ekki annað vænna en aö rjúka á dyr. Hann komst að raun um, að það er ]>reytandi að hlaupa i sokka- bandabelti og lialda fast að sjer frakkanum um leið. A liorninu var blaðsöluturn. Jóa gamla blaðsala fjell vel við Jónatan, af því að hann var ekki ýmist að spyrja hann, hvort honum væri of heitt eða of kalt. Jónatan áætlaði að sjer mundi takast að komast inn í blaðsöluturninn, áður en frú I'lameaux gæti kallað á lögregiuna, og hann var viss um að Jói myndi hleypa sjer inn i bakherbergið, en þar gæti hann farið úr sokkabanda- beltinu. Þegar Jónatan komst loks- ins í gættina á söluturninum, leit Jói til hans með óttaslegnu augnaráði yfir öxlina á tötralegum náunga og kallaði: „Fljótir, herra minn! Lög- reglan!“ Jónatan hjelt, að hann ætti við það, að lögreglan væri á hælum lians, en hann var of uppgefinn til ]>ess að ldaUpa léngra, svo að hann ákvað að fara inn í bakherbergið og reyna að varna lögreglunni inn- göngu, þar til hann væri búinn að losa sig við ófjetis beltið. Fyrr vildi hann láta lífið, en liann yrði hand- samaður svona á sig kominn. En þegar hann gerði sig líklegan til að fara inn í bakherbergið, sneri þessi náungi að honum og ógnaði honum með skammbyssu. Jónatan kærði sig því síður um að láta koma að sjer dauðum i sokkabandabeltinu. Kjarkur hans lians hafði líka magnast á leiðinni úr lífstykkjabúðinni, svo að liann snerist nú af alefli gegh þjófnum. Áhlaupið var svo snöggt, að árásar- maðurinn fjell yfir blaðabunka og misti hyssuna, en Jói gamli var þá ekki seinn á sjer að handsama hana. Þegar lögregluþjónarnir komu sögðu þeir aðeins við Jönatan: „Lag- lega af sjer vikið!“ um leið og þeir leiddu sökudólginn burt, en frjetta- ritararnir vildu fá að vita, hvað liann hjeti og hvar hann ætti heima, livaða atvinnu hann stundaði og hvernig þetta hefði alt viljað til. Blaðaljósmyndarinn reyndi að fá Jónatan til að fara úr regnfrakkan- um áður en liann tæki af honuin mynd. En Jónatan var ófáanlegur til þess, svo að ljósmyndarinn smelti al' honum einni í frakkanum. Þegar mannsöfnuðurinn dreifðist loksins, fjekk Jónatan lánað rak- blað hjá Jóa og fór því næst inn i bakherbergið. Þar risti hann af sjer sokkabandabeltið og fleygði því út i horn. í leiðinni á skrifstofuna kom hann við í búð frú Flameaux. Þar var enginn- maður sjáanlegur, svo að liann læddist að búðarborðinu, lagði á það 25 shillinga og hraðaði sjer burt. Þegar liann kom aftur á skrif- stofuna, sendi Mc Gullough eftir lionum. Forstjórinn sagði, að blaða- menn hefðu hringt og spurt sig, hve lengi Jónatan befði unnið þar, og þeir hefðu skýrt honum frá hreysti- verki hans. Mc Cullough sagðist ætla að veita honum stöðuna í auglýs- ingadeildinni, því að liann sæi að það væri meiri töggur í honum en hann hafði búist viö, og frásögn blaðanna gæti einnig orðð góð aug- lýsing fyrir stofnunina. Hann tók hlýlega í hönd Jónatans, bauð hon- um vindil og l'ól gjaldkeranum að greiða lionum nú þegar tvö pund, og tveggja punda uppbót vikulega framvegis. Undir eins og Jónatan var laus úr vinnunni, setti liann upp hattinn og fór út. Á leiðinni keypti hann stóra ' siikkuaðiöskju og heila tylft af rós- um. Hann bað blómasatann um hvílt spjald, og á það skrifaði hann: Til Klöru á liennar heiðursdag hjartavinur sendir brag. En briiði þá með blíðusnið ei blóm og súkkulað jafnast við. Það var eins og þungu fargi væri af honum ljett. Iiann kveikti í vindi- inum, sem Mc Cullough gaf honum, varp öndinni ljettilega og sagði: „Guði sje lof!“ i Getur þú, Steini litli, nefnt mjer mjöq mikinn mann, frá elstu tímum sögunnar? —• Já, hann tíoliat!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.