Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1942, Síða 13

Fálkinn - 13.11.1942, Síða 13
FÁLKINN 13 Indriði miðill Allir íslendingar kannast vicS Indriða miðil, svo. mikið hefir Verið um liann talað og skrifað. Nú hefir bórhergur bórðar- son skrifað sögu Indriða og er heimildarmaðiir lians Brynjólf- ur borláksson, organisti. Er þetta stórfenglegasla reimleika saga, sem lijer hefir verið skráð og mun þar lýst stærstu spírist- isku fyrirhærum, sem sögur fara af hjer á landi. Indriði miðill er væntanlegur seint i nóvember. - Ævintýri góða dátans Svejks í heimsstyrjoldinni - Fræpasta bók, sem nokkru sinni hefir verið skrifuð nm styrjaldir. Þessi bók hefir verið þýdd á fjölda tungumála víðs- vegar um heirn, og allstaðar hlotið geysimikið lof, enda einhver hvassasta og fyndnasta ádeila, sem til er í heims- bókmentunum. Alt fátækrahverfið á Arbakkanum til- hevrði eindregið Gasa-Maríu, svo að Dorti og árar hans gálu ekki hugsanlega átt þangað neitt erindi. Þó að Dorti greiddi manni finnn dali fyrir atkvæði. myndi sá maður fara heinl á kjörstað og greiða andstæðingi hans atkvæði, ef María ljeti orð falla í þá átt. Því að fólk þekti Gasa- Mariu, Hún átti rætur sina aftur i gamla góða tímanum og hafði verið meðal þessa fólks i heilan mannsaldur. Jafn vel þótt hú'n væri skrautbúin í flauelskjólinn og með fína hattinn, setli hún aldrei upp reg- ingsvip; hún gat sagt hæpnar sögur og bölv- að eins og hver sjódóni, en hún var þeirra manneskja, en ekki aðskotadýr eins og Dorti, sem ekki gerði annað en áð merg- sjúga þá, lujn hafði lifað svo lengi meðal þeirra, að hún þekti hvern þeirra kost og löst og var altaf mannleg, hvað sem öðru leið, Já, allir þarna í hverfinu vissu, að þeir gátu treyst Gasa-Maríu, hvernig sem veltist. En það var hvorki stjórnmálaáhugi nje guðdómur umbótamannsins, sem nú rak hana áfram. Hún varð þess stundum vör, sjer til mikillar gremju, að hún var orðin gömul og of þreytt til þess að berjast gegn svo öflugum óvini sem óaldarflokki Dorta, og barðist því mest af hefnigirni og bar- dagalöngun, fyrst í stað, en þegar á leið af hollustu við hr. Ríkharðs. Hann kom til hennar svo sem tvisvar á viku, til þesS að fá hjá lienni upplýsingar eða þá fregnir um það, hvernig gengi þeim hluta bardagans, sem bún stóð fyrir. Stundum sátu þau í horninu liennar i dans- salrium rjett við skenkiborðið, en oftar fóru þau þó inn í slofu hennar Qg hrestu sig á bjór, sem Minna, frænka Öddti, bar þeim. Og þegar þau sátu þannig saiuari töluðu þau um margt annað eti herförina, t. d. uiri frú Lýðs og mannkosti liennar, um blómatíð Maríu sjálfrar, fyrr á dögum, um eyind Árbakkahverfisins og ráð til úr- bóta. „Það eru engin ráð til þess,“ sagði María. „Drottinn bafði á rjettu að standa: Hina fátæku hafið þjer jafnan hjá yður. Og það er ekkert að gera við því, nema ef maður gæti reynt að ljelta ofurlítið undir með þeim.“ Og meðan á þessu samtali stóð, beindi María þeim hluta hugarins, sem áður fvn fjekst við ástamálin, að lir. Ríkharðs og bölvaði því með sjálfri sjer, að hún skyldi vera sextíu og átta ára en ekki þrítug. Henni leist vel á manninn; liann var ungur, hraustur og' vel eygður. Og síðast en ekki síst var hún ástfangin af röddinni, eink- um þegar hann talaði um það, hvernig Dorti færi með fátæklingana. „Já, hefði þetta verið fyrir 30 -40 áium,“ sagði María með sjálfri sjer. Hún hugsaði sjer liann altaf í skrítnu fötunum, sem voru i tíslui, þegar hún sjálf var ung, sitjandi í forsætinu í Umbóta- nefndinni, með sína skammbyssuna við hvora hlið. Ilefði hann verið með yfir- skegg, hefði hann orðið furðanlega líkur honum J. E. sáluga Lýðs. Nei, en nú \7ar því miður ekkert við þessu að gera, nema ganga honum i móðurstað, eftir föngum. Stundum fór hún að spyrja liann um einkalíf hans, en fjekk aldrei aðrar upp- lýsingar en þær, sem hún hafði fengið fyrsta kvöldið. Og einu sinni reyndi liún meira að segja að „pumpa“ liann viðvíkj- andi tilfinningum hans gagnvart Sjönu. En hann svaraði bara: „Mjer líkar vel við bana. Það er skrítin steljia. En jeg á stúlku sjálfur.“ ' „Hvar?“ „I Austurríkjunuiri,“ „Ilyenær ætlið þjer að gíftast? „Ó, einhverntima, þegar jeg er búinn lijeriia. og frú Lýðs þarfnast mín ekki lengur,“ Svo var það eitt kvöld, að hr. Ríkharðs hafði tekið hatt sinn og kvatt, með þeim ummælum, að hann þyrfti að fara að luigsa um verk sitt, og þau gengu saman eftir ganginum inn í danssalinn, stansaði Gasa-María í dyrunum þangað inn, og starði á tvo ókunnuga menn, sem stóðu við skenkiborðið. Hr. Ríkbarðs beið með- an á þessu stóð, en spurði síðan: Er nokk- uð að ?“ Hún kóm inn úr dyrunum og sagði: „Mjer fanst jeg bara sjá þarna mann, sem jeg hef þekt áður. „Er það einhver merkilegur maður,“ spurði hann, og átti þar við, hvort hann væri úr liði Dorta. Hún settist aftur ,og sagði: „Kanske hefir þetta verið missýning hjá mjer, og mjer liafi bara fundist jeg þekkja liann. Síðan hvíslaði hún, svo lítið bar á. Setjist þjer niður aftur og fáið einn bjór.“ „Jeg verð að fara.“ Hún livesti röddiná og endurtök: „Setj- ist þjer niður og fáið bjór. Litið ekki i áttina til þeirra." Þá skildi hann, að eitthvað sjerstakt var um að vera: „Gott og vel,“ sagði hann og settist. Þau fengu nú bjórinn og Gasa-María sagði: „Hver er hr. Hirsli?“ „Jeg veit ekki. Líklega i)ara einhver Hirsh.“ „Nei, það er hann einmitt ekki.“ Þau drulcku áfram, þögul. Þá ságði lnin: „Þekkið þjer nokkurn Sambandslögreglu- mann G-mann, sem kallaður er. „Nei, hversvegna spyrjið þjer?“ „Það gæti verið ómaksins vert að biðja einlivern þeirra að líta á þennan Hirsh.“ Nú datt hr. Ríkharðs margt í hug á skömmum tima. Hingað til liafði hann ekki veitt Hirsli neina sjerstaka eftirtekt, nema hvað honum leist illa á manninn, ]ieg- ar Dorti bauð honum stöðuna forðum. En nú áttaði hann sig á því, að eitthvað við- bjóðslegt var i fari þessa sljetta, kinna- rjóða manns, með litla, grimdarlega munninn. Hann var vafalaust engu síður fantur en Dorti, en þó helmingi viðsjár- verðari. „Hversvegna spyrjið' þjer að þessu?“ „Ó, mjer datt bara nokkuð í hug, alt í einu.“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.