Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1942, Page 14

Fálkinn - 13.11.1942, Page 14
14 FÁLRINN 50 úra lijúskaparafmæli áttu //. þ. m. hjórtin frú Ingibjörg Þorkelsdáttir og Sigurður Þorsteinsson að Laugarbrekku. Frú Þuríður Hermannsdóttir, Búðum, Grindavík, varð 70 ára Arreboe Clausen, Vonarstræti 11. þ. m. 8 varð fimtugur 5. þ. m. SAMHERJAR HEILSAST í EYÐIMÖRKINNI. Eins og kunnugt er ev mikið af herliði frá Ameriku nií kom- ið til Egyptalands og Líbgu og tekur þar þátt í baráttnnni við öxulherina, sem mí eru á flótta. Hjer sjest nýkominn fíandu- ríkjahermaður vera að heilsa enskum liðsforingja. í SAMFLOTI Á LEIÐ TIL MURMANSK. Þegar stærsta skipalest, sem farið hefir til fíásslands (Mur- mansk) var á leiðinni þangað i haust gerðu flugvjelar og kaf- bátar Þjóðverja árásir á hana í fjóra daga samfleytt. Iljer sjest eitt af fylgiskipunum vera að skjóta úr öllum byssum sínum á þýskar árásarflugvjelar. MAHARJAHINN AF NAWANAGAIt. Maharajah Jam Sahib af Nauian- agar var kvaddur til þess að eiga sæti í striðsráði fíreta fyrir hönd indversku furstanna, sem nær und- anlekningarlaust styðja málstað fíreta í styrjöldinni. Hjer sjest maharujahinn í einkennisbúningi sinum á eftirlitsferðalagi. TESS ER KOMIN Bókaverslun ísafoldar og útbúíð Laugaveg 12 Nú er Tess, hin fræga skáldsaga, enska stór- skáldsins Thomas Hardy, komin í íslsnskri f)ýð- ingu eftir Snæbjörn Jónsson. Thomas Hardy er einn ailra frægasti rithöf- undur Englendinga, og víðkunnast allra rita hans er Tess. Þegar bókin kom fyrst á prent, sætti hún mjög mikilli gagnrýni, og svo var heiftin mikil hjá sumum, að til dæmis biskup- inn af Wakefield birti brjef, þar sem hann skýrði frá því, að hann hefði brent bókina. Síðar ritaði bókmenntafræðingur einn um Hardy, og sagði þar meðal annars um Tess:: „í öllum bókmenntum er ekki til sú bók, sem rik- ari sje af meðaumkun en Tess af D’UrbervilIe- ættinni, og enginn miskunnarlausari“. í bókinni er fjöldi mynda af sögustöðunum, og hafa sumar þeira aldrei verið áður birtar. — Bókin er í tveimur bndum og kostar 50 kr. ib. \

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.