Fálkinn - 04.12.1942, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
Thomas Walsh:
TU'ÖTTIN var ínolluheit. Ekki
bærðisl nokkur vindbláer
þarna í þröngu hliðargötunni.
Lögregluþjónninn O’Hara, sat á
járnhandriðinu við eldhúsdyrn-
ar á nr. 27. Hann liafði hnept
frá sjer frakkanum og tekið
ofan húfuna og hengt liana á
girðihgarstaur. Neðarlega í eld-
hússtiganum stóð harnung
stúlka í hjúkrunarkvennahún-
ingi og starði á dimm og ógn-
andi skýin.
„Jeg vildi óska að hann færi
að rigna, 0’Hara,“ sagði hún
og andvarpaði. „Þessi liiti er
alveg óþolandi.“
„Já, það er vísl um það,“
sagði O’Hara og þurkaði svit-
ann af enni sjer með stórum
vasaklút. Þetta var í byrjun á-
gúst, og flestir voru fjarverandi.
Tjöldin voru dregin fyrir flesta
glugga í götunni. hvergi nokk-
urn lífsvott að sjá nema í nr.
27. Þar sást þó að minsta kosti
ljós í fáeinum gluggum.
Sally Cross andvarpaði aftur.
„Þjer eruð svo fjarrænn, O’-
Hara,“ sagði hún ögrandi. „Jeg
l)ýð tíu aura í hugsanir yðar
núna .... Ó, það er satt,“ hjelt
hún áfram áður en honum gafst
tóm til að svara. „Hvað er
klukkan annars?"
O’Hara leil á klukkuna og
Sallv tók fram ofurlitla vekj-
araklukku og setti tiana. „Jeg
misti úlfliðsúrið mitt á gólfið
í dag, og j>að i)ilaði,“ sagði hún.
„Þessvegna verð jeg að gripa
til vekjaraktukkunnar.“
„Öjá, vður veilir víst ekki af
að liafa ktukku, yður, sem altaf
verðið að vila hvað tímanum
Iíður,“ sagði O’Hara með á-
hyggjusvip. „Jeg skil ekki
hvernig þjer þolið þetta, nótt
eftir nótt. Það lilýtur að vera
óviðfeldið.
„í nótt liefi jeg gesti,“ sagði
Satly fjörlega. „Frændi hennar
frú Speneer situr þarna uppi
ennþá. Ilann er að híða eftir
málaflutningsmanni, sem átti
að vera kominn fyrir mörgum
klukkutímum.“
„Nú, þessi sem er ættaður úr
sama hænum og þjer?“ spurði
O’Hara. „Þekkið þjer hann?“
l)ætti hann við, með grunsemd-
arhreim i röddinni.
„Já, liann er skólabróðir
minn,“ sagði Sally. „Hann heit-
ir John Wetherell. Einstaklega
í nótt klukkan 3
Ung stúlka er fljót að hugsa — og lögregluþjónn kemur við sögu.
viðfeldinn maður, skal jeg segja
yður.“
O’Hara starði fast fram und-
an sjer. Hann gal ekki að því
gert, að liann kendi afbrýði-
semi gagnvart þessum Johnnv.
Hann leit sem snöggvast á fall-
ega andlitið á Sallv, undir tivítu
hjúkrunarsystrahettunni. Svo
andvarpaði hann djúpl og sagði.
„Nei, ætli það sje ekki best að
reyna að komast áfram á hring-
ferðinni sinni.“
Það voru ekki neina tíu kvöld
síðan liann hafði kynst Sally,
þegar hún stóð á eldhúströpp-
unum fyrir utan nr. 27, lil |>ess
að anda að sjer útiloftinu. Þau
höfðu skifst á nokkrum livers-
dagslegum orðum um veðrið,
og síðan hafði það orðið föst
venja, að hann nam staðai-
þarna á göngunni sinni og
spjallaði ofurlítið við iiana.
„í guðsfriði þangað til næst,“
andvarpaði hann svo. „Jeg líl
eftir yður um klukkan þrjú.
Yður veitir ekki aí að fá vður
nýtt loft um J)að levti?“ bætti
hann við með vonarlireim i
rómnum.
„Það er ekkert óliklegt,1"
sagði Salty.
O’Hara kvaddi og fór. Og
j)arna, sem hann þrammaði nið-
ur götuna, luigsaði hann með
sjer: „Herra minn trúr, live
þetla er lagleg stúlka. Skyldi
þessi lögfræðingsgepill vera að
draga sig eftir henni!“
Johnny Wetherell kom ekki
fyr en kíukkan Iiálf tvö um
nóttina; lestinni hafði seinkað
svona. Sallv opnaði aðatdyrn-
ar lil þess að taka á móti hon-
um, og hann gekk fram hjá
henni inn og heilsaði stutt. En
alt i einu þreif hann í hand-
legginn á henni og sneri lienni
í hring: „Er það sem mjer sýn-
ist,“ sagði hann forviða. „Á
dauða mínum átti jeg von, en
ekki því að hitta’ þig hjerna.
Hvað erl þú að gera hjer?“
Sally skýrði Iionum frá þvi,
að frú Spencer hefði orðið
skyndilega veik úti á landsetr-
inu sínu, og að Hjúkrunar-
kvennafjelagið hefði gert sig úl
til að sækja frúna og flytja liana
á heimili hennar i hænum og
koma henni undir læknishend-
ur. En á leiðinni hefði frú
Spencer fengið nýtt lcast.
„Það var skrítið, að jeg skyldi
ekki hitta j)ig þarna úti á sveita-
setrinu hennar,“ sagði Johnny.
„Jeg kom þangað tvisvar.“
„Það hefir víst hitst svo á. að
jeg hefi átt frí,“ sagði Sally.
„Já, það hlýtur að vera svo.“
Johnny einhlíndi á hana.
„Hvernig líður henni núna
gömlu konunni, meina jeg.“
„Hún er ákaflega veik, John-
ny. Hún hefir legið meðvitund-
arlaus marga daga — altaf sið-
an við kömuin inn í hæinn.“
Johnny hnyklaði hrúnirnar.
,,Jeg skil ekkert i þessu,“ sagði
liann. „Frændi frú Spencer
sagði í símanum — —.“ Haiui
steinþagnaði, því að alt í einu
opnuðust dyr til vinstri og hár
maður, dökkhærður, i rauðum
innislopp úr silki, kom fram í
anddyrið.
„Jeg er Arthur Joral, frændi
frú Spencer,“ sagði hann. „Jeg
var farinn að halda, að jeg fengi
ekki að sjá yður í kvöld, herra
Wetherell.
TOHNNY skýrði honum frá
" töfum járnbrautarlestarinn-
ar, en svo virtist að Joral ljeti
sig það engu skifta. í stað þess
sagði hann stutt: „Þjer virðist
þekkja ungfrú Cross frá fornu
fari ?“
„Já, við erum gömul skóla-
systkin,“ sagði Johnny og hrosti.
„Jeg var skelfing ástfanginn af
lienni þegar jeg var strákur.
Jeg á fjölda af myndum af
henni lieima hjá mjer, og erti
konuna mína ofl með þeim.“
„Jæja,', einmitt það,“ sagði
Joral annars hugar. Hann opn-
aði dagstofudyrnar og lá við að
liann ýtti Johnny inn. „Nú er
best að taka til óspiltra mál-
anna,“ hevrði Sallv að hann
sagði.
Hún fór sjálf að sjúkrabeð-
inum. Frú Spencer lá grafkvr eins
og áður, með augun aftur, og
Sally fanst alt i einu eins og
andrúmsloftið í þessu stóra húsi
yrði svo ömurlegt og ógeðfelt.
Og alt í einu vissi hún ekki af
fyr en hún var að óska þess,
að klukkan yrði þrjú, sem allra
fyrst, svo iað hún fengi að tala
við O’Hara dálitla stund. Hún
komst altaf i gotl skap við að
tala við hann. Sally leit ósjálf-
rátt á úlfliðinn á sjer til að sjá
hvað klukkan væri. Og þá
mundi hún, að armbandsúrið
var hilað og hljóp ofan í eld-
hús lil jiess að sækja vekjara-
klukkuna.
Þykki dregillinn á stiganum
dró úr hljóðinu af fótataki
liennar, og Joral og Jolinny,
sem stóðu háðir í anddvrinu
og voru að tala stHnan, heyrðu
ekki þegar hún kom. Ilún nam
staðar því að lienni fanst radd-
hreimur þeirra svo einkenni-
legur.
„Hvað eigið þjer raunveru-
lega við?“ sagði Jornal háðs-
lega. „Eruð þjer að hregða mjer
um að jeg hafi ekki hreint
mjel í pokanum?“
,Jeg veit ekki livað þjer haf-
ið,“ svaraði Johnny. „Jeg veit
aðeins það eitt, að jeg bjóst við
að hitta frænku yðar svo hressa
að lhm gæti talað við. jnig. Þjer
sögðuð sjálfur í símanum, að
erindið varðaði miklu, og að
jeg yrði að koma í hæinn i
kvöld, hversu seint sem það
yrði.“
„Já, jeg sagði það, að það var
samkvæmt heinum tilmælum
frú Spencer,“ sagði Jornal með
þjósti. „Við töluðum saman um
málið síðdegis í dag, og hún gaf
mjer umhoð til þess að ánnasl
þetta.“
„Mjer finst þetta dálítið
skrítið,“ sagði Johnny hugsandi.
„Því að ungfrú Cross sagði
mjer einmitt áðan, að frænka
yðar hefði verið meðvitundar-
laus í marga daga.“
Sally gægðist yfir handriðið
á stiganum og sá að Joral stóð
í dagstofudyrunum.
„Þjer eruð meira en lítið tor-
trygginn, það verð jeg að segja,“
lijelt hann áfram eftir dálitla
þögn. „Hversvegna í ósköpun-
um trúið þjer ekki því sem jeg
segi, að frænka mín liafi iðr-
ast eftir að hún gerði mig arf-
lausan? Hún sagði sjálf í morg-
un, að fyrri arfleiðsluskráin
liennar skvldi gilda, en ekki sú
síðari.“
„En heyrið þjer, var frú
Spencer ekki meðvitundarlaus
í morgun?“
„Nei, hún var með fullu ráði
þegar jeg talaði við hana.
Hvernig ætti jeg annars að vita,
að hún hefði gert mig ai'flaus-
an eða vfirleitt gert nokkra
nýja arfleiðsluskrá?“
„Þjer gætuð t. d. liafa sjeð
afritið, sem jeg fjekk henni,“
sagði Johnny og glotti. „Afrit-
iö getur hafa ......“
„Komist i mínar hendur, eig-
ið þjer við?“ bætti Joral við og
andlitið afskræmdist um leið.
„Og nú haldið þjer, að jeg muni
neyta allra hragða til þess að
fá nýju arfleiðsluskrána, sem
hún gerði i samræmi við yður,
gerða ógilda, svo að sú fyrri
fái gildi ?“
„Jeg veit ekki hvað fyrir vð-
t
i
‘4