Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1942, Qupperneq 9

Fálkinn - 04.12.1942, Qupperneq 9
F Á L K I N N 9 ur vakir,“ sagði Johnnv. „En þúsund dollarar eru dálaglegur skildingur lianda sveitalögfræú- ingi, jafnvel þó að hann verði að vinna það til að skrölta i járnbrautarlest nokkra klukku- Líma. Og jeg átti að fá þúsund dollara fyrir þessa ferð, var ekki svo?“ Joral játti jivi og Johnny lijelt áfram: „En yður skjátlast ef þjer lialdið, að jeg afhendi vð- ur arfleiðsluskrá frú Spencer af frjálsum vilja. Hún verður í mínum vörslum þangað til frænka vðar krefst hennai sjálf. Og þelta er síðasta orð mitt í þessu máli.“ Johnnv gekk í áttina til dvr- anna og Joral stóð í sömu spor- um um sinn. En all í einu þreif liann stórt ker úr hronsi, sem stóð á borði við hliðina á hon- um. Og' áður en Sallv gat var- að Johnny við, hafði Joral tvi- hent jiað í höfuðið á honum. Johnny stóð í sömu sporum og riðaði við í svip. Svo hneig hann niður á gólfið og lá þar hreyfingarlaus. „Maeready!“ kallaði Joral, en ekki liátt, og bílstjórinn kom hlaupandi inn. „Berið hann burt,“ sagði Jor- al. „Þjer getið læst hann inni i kolakjallaranum. Þar væsir ekki um hann.“ Macready starði skelfingu iostinn á manninn, sem tá þarna eins og liðið lík. „Þetta hefðuð þjer ekki átt að gera, Joral,“ stamaði liann. „Það get- ur orðið yður dýrt gaman,“ „Jeg varð að láta skeika að sköpuðu," sagði Joral ]mr i kverkunum. „Jeg mátti ekki láta hann ganga mjer úr greip- um. Hann vildi ekki afhenda mjer arfleiðsluskrána góðfús- lega.“ „Hjúkrunarkonan,“ tautaði bílstjórinn. „Hugsið yður ef hún hefir heyrt eitthvað og segir frá.“ Sally flýtti sjer burt úr stig- anum. Og þegar Joral kom inn í sjúkraherbergið skömmu síð- ar, j)á sat hún þar við rúmstokk sjúklingsins og var að lesa í bók. „Hjer er engin breyting, tir. Joral,“ sagði hún lágl. „En mjer sýnist hún vera ofurlítið ró- legri i kvöld “ „Það er gott, ungfrú Cross. Góða nótt.“ Hann fór og O lokaði dyrun- um á eftir sjer. SALLY lagði bókina frá sjer og hugur hennar var allur i uppnámi. Hún vissi, að ef hún reyndi á einn eða annan hátt að gera aðvart, þá niundi Joral eða bilstjórinn á sama augnabliki múlbinda liana. En hvernig i ósköpunum gat liún gefið O’Hara bendingu? Hann kæmi aftur klukkan þrjá, hafði hann sagt. Og nú var tiún víst nálægt tvö, gat hún sjer tii. Vekjaraklukkan stóð ennþá niðri i eldhúsi, en hún þorði ekki að fara niður og sækja liana. Eftir klukkutíma mundi O’- Hara koma. En margt gat gersl á einni klukkustund. Sally þorði ekki að liugsa til þess, hvaða úrræða þorpararnir kynnu að igrípa til, til þess að ná í arf- leiðsluskrána. Joral var vis til að gríjia til örjn-ifaráða og svíf- ast einskis. Salljr mintist þess að sími var niðri anddyrinu. Ef hún gæti læðst niður og látið lögregluna vita, væri liægt að bjarga John- ny. Hún vissi að horfurnar voru nauðalitlar á því, að jietla mundi takast, en hún ætlaði samt að láta skeika gð sköpuðu. Hún lædidst þrep af Jirepi niður stigann og koinst heilu og höldnu niður. En þegar hún var að komast að símanum skaut Joral alt i einu upp í dagstofudyrunum. „Ætlið þjer út. systir?“ spurði hann hvast. Hjartað í Sally barðist eins og i særðu dýri, en henni tókst saml að tala nokkurnveginn eðlilega er hún svaraði: „Nei, jeg' ætlaði bara inn í eldbús til að ná i eitthvað að drekka. Þessí tiiti er alveg ó- bærilegur." „Það er bæði öl og mjólk i kæliskápnum,“ sagði hann ofur alúðlega. „Biðjið liann Mac- ready að hjálpa yður að ná í það, sem yður langar mest í.“ „Þakka vður kærlega fvrir, hr. Joral,“ sagði Sallv og gekk rólega fram hjá honum og út i eldhúsið. „Hafið þjer vitað aðra eins hitasvækju,“ sagði hún og brosti til bílstjórans, sem ' alt í einu stóð við hliðina á henni. En hugsanir hennar voru á alt öðr- um stað. Nú heyrði lhm að ein- hver hljóp upp stigann. Það var Joral, sem var á leið til frú Spencer, til þéss að athuga, hvort líftóra væri í henni cnnþá. Skömmu síðar heyrði hún fótatakið aftur á niðurleið, og þegar .Toral leit inn í eldhúsið rjett á eftir, duldist henni ekki á svip hans, að frú Spencer var liðin. Hún sá það á sigurgleð- inni í augunum á honum. Sally rjetti út höndina eftir vekjaraklukkunni í gluggakist- unni. Það voru enn þrjú kortjer þangað til O’IJara kæmi við, á umferðinni sinni. Og fyrir þann tíina...... Augu þeirra Jorals mættust og þá var eins og lienni rynni kalt vatn milli skinns og hör- unds. „Sjáið um að hún æpi ekki,“ sagði hann hrottalega við bíl- stjórann og hrinti Sally til lians. TJfVAÐ ætlið þjer eiginlega að gera við þau?“ spurði Macready kortjeri síðar, jiegar þeir Joral stóðu á eldlnisgólfinu eftir að þeir höfðu bundið Sally og komið henni fyrir niðri í kjallara hjá málaflutnings- manninum. „Þegar þau Iosna aftur fara þau auðvitað beint til lögreglunnar.“ „Við verðum að sjá til þess að þau geri það ekki, Mac- ready,“ sagði Joral íbvgginn. „Þjer og jeg ......“ Bílstjórinn fölnaði. „Jeg vil ekki eiga hlut að slíku,“ sagði hann hásum rómi. „Við garð- yrkjumaðurinn lofuðum ekki öðru en því, að þegja um að við hefðum undirskrifað nýju erfðaskrána, sem frúin gerði úti i sveit. Og hvað sem þjer svo segið, þá skal jeg aldrei taka þátt í morði.“ „Þjer eigið ekkert á liættu, góði maður,“ sagði Joral. „Hlustið þjer nú á hvað jeg hygst fyrir: þjer heyrðuð að hjúkrunarkonan og málaflutn- ingsmaðurinn voru að rífast i nótt, og hún ógnaði honum með skammbyssu.“ Bilstjórinn var eins og lií- andi spurningarmerki, en Joral útskýrði jietta og var óðamála: „Við verðum að láta eins og jiau liafi verið i ástabralli, ung- frú Gross og Johnny Wetlierell, og að ungfrú Cross hafi æltað að nevða liann til jiess að skilja við konuna sína og giftast sjer. Og jiegar málflutningsmaður- inn þvertók fvrir þetta, jiá varð hún svo örvita af reiði, að hún skaut liann og svo sjálfa sig á eftir.“ „Já — en ....“ Macready var ekki enn búinn að átta sig. „Ekki meira bull um lietta. Úr Jjví að þjer liafið sagt a þá verðið Jjjer að segja b,“ sagði Joral. „Farið þjer nú út og at- hugið, livort lögregluþjónninn, sem ungfrú Cross er vön að lala við, er nokkursstaðar nærri. En gætið þess vel að láta liann ekki sjá yður. Þegar jeg heyri aðaldyrnar skellast á eftir yður, Jiá drösla jeg föngunum upp í lyftuuna og fer með ])á upp á aðra hæð.“ Klukkuna vantaði sex minút- ur i jirjú, og O’Hara var að staðnæmast við eldtuisdyrnar á nr. 27. Andlit hans varð að einu brosi Jiegar burðinni var lokið upp. En brosið sloknaði fljöt- lega J)egar liann sá, að þarna var aðeins bílstjórinn. O’Hara spurði eftir Sally og Mcreadv flýtti sjfer að geí'a skýr- ingu en fórst J)að heldur klaufa- lega: „Hún er uppi á annari liæð með unnustanum sín- um. Þau hafa verið að rifast óslitið síðan hann kom. Ilún krafðist J)ess að hann skildi við konuna sína og giftist sjer, heyrði jeg. Þau voru skelfing æst bæði tvö.“ „Hvað eruð J)jer að þvaðra?“ spurði O’Hara og starði á t)íl- stjórann. „Auðvitað um ungfrú Cross og málaflutningsmanninn,“ stamaði Macready, en nú var komið fát á hann. „Þennan, sem er úr sama bæ og luin. Þegar jeg gekk fram hjá her- berginu hennar áðan ljet hún eins og vitlaus manneskja. Ef lnin liefði liaft skammbvssu J)á lield jeg, svei mjer, að hún hefðj drepið manninn.“ O’Hara ýtti húfunni aftur i hnakka og klóraði sjer í koll- vikið. Hjer var ekki alt með feldu, svo mikið fann liann j)eg- ar. Ilann var einmitt að ihuga hvað gera skvldi, J)egar hann heyrði gjallandi hringingu frá vekjaraklukkunni. Macready rjetti hendina gegn- um opinn gluggann og tók klukkuna af naglanum á glugga póstinum. „Þetta er meiri bölv- aður gjallandinn,“ sagði liann ergilegur við O’Hara. „Hún hringir á ólíklegustu tímúm sólarhringsins.“ „Eigið þjer Jæssa klukku?“ spurði O’Hara. „Já, víst á jeg við hana,“ svaraði bílstjórinn hikandi. Hann kunni ekki við svipinn á lögreglumann- inum. Og þegar O’Hara bað hann uin að lofa sjer að lita á klukkuna, þá rjetti liann hon- um liana með tregðu. Þetta var vekjaraklukka Sallv. Og hún liafði sett hana Jiannig, að liún hringdi klukkan j)rjú. Blessun- in hún Sallv ...... Það var hikið á Macready, sem olli J)ví að O’Hara varð sannfærður um að lijer væri eitthvað grunsamlegt á seiði. Og á næsta augnabliki greip liann í jakkakraga bílstjórans og hrópaði æstur: „Guð náði vður ef J)jer liafið skert hár á liöfði ungfrú Cross! Hvar er liún? Ef J)jer svarið ekki sam- stundis J)á kyrki jeg yður eins og rottu.“ Innan úr liúsinu heyrðu þeir i lyftu, sem fór á hreyfingu, og. Macreadv hvislaði hásum rómi: „Stöðvið hann bann ætlar að Frh: á his. 13.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.