Fálkinn


Fálkinn - 22.01.1943, Síða 5

Fálkinn - 22.01.1943, Síða 5
F Á L K I N N 5 Útstoppaða hafmeyjan. um hana annað en Barnum hafði borgað henni 150.000 doll- ara. Þetta var fyrsta stóra mót- takan við höfnina í New Yoxk, fyrirmynd síðari atburða af slíku tagi. Hundruð manna tróðust undir og fjöldinn allur datt um i yfii'liði. Barnum hafði leigt íxienn til að kasta blóm- vönduxxx til sönglconunnar og liann hafði leigt brunaliðið til að koma á vettvang. Jenny Lind vai’ð lafhi’ædd við öll þessi ó- sköp. Pyx’stu hljómleikar hennar áttu að vera í Castle Garden á Batterv Pai'k — þar er nú sjó- dýrasafn. Aðgöngumiðarnir voru seldir á opinbei'u uppboði. Hattari einn, sem borgaði 260 dollara fyrir fyrsta miðann, varð svo frægur að allir vildu lcaupa hatta lijá lionum og í mörg ár auglýsti liann, að hann væri hattai'inn, senx hafði borg- að 260 dollax-a fyrir miða að söngskemtun Jenny Lind árið 1850. Það var ekki söngur Jenny Lind, sem heillaði Am- eríkumenn mest, heldur hin dæmalausa góðgei’ðarsemi henn- ai’. Hún gaf fjölda af góðgeið- arstofnunum peninga — bi'una- hðinu, kvennahælum, barnahæl- um etc. Og Barnum sá um að blöðin hjeld þessu á lofti. í kvikmyndinni, sem nýlega var gerð af Bai'num hefir ver- ið fljettað inn ástaræfintýri milli Barnums og Jenny Lind, sem ekki hefir við neitt að styðjast. Jenny Lind giftist i Ameríkuferðinni píanóleikax- anum Otto Goldschmidt. Tröllfíllinn Junxbo. Barnum varð gjaldþrota á braski síðar, en Tumi litli hjarg- aði honum þá. Þeir fóru í nýja Evrópuferð og græddu svo mik- ið að Barnum gat fært út kví- arnar á ný og nú útvegaði liann sjer „stærsta fíl i heimi“ og gi-æddi nxeira á lionum en Tuma og Jenny Lind. Jafnvel eftir að Jumbo drapst — það ók á hann ,,General Tom Thumb“ — dvergurinn, sem konungar Evrópu tóku á móti. járnbrautarlest — græddi Bai’n- um nýjar fjái’hæðir á því að segja fx'á atvikunum að dauða lians. Allir vildu lika sjá Jumbo út- stoppaðan og þegar Bai’num hugkvænxdist að kaupa sjer kvenfíl og sýna hann sem „syrgjandi ekkju Jumbos“, kom hann við hjartað á hverjum einasta Ameríkumanni. Það voru hinar ótrúlegustu „sensationir“ sem Bai’num bauð Ameríkumönnum. „Dýrið mikla úr Opinbei’unai'bókinni“ var samkvæmt auglýsingum lians „sjerstaklega ætlað guðfræðis- stúdentum“ og ýms trúarfjelög styrktu auglýsingastarfsemi Barnums (sem var sjálfur mik- ill trúmaður) þegar liann var að auglýsa þetta biblíudýr, sein ekki var annað en venjulegur nílhestur. „Tveir lifandi hvalir, sem leika sjer í eðlilegu um- hverfi, hafmeyjai’, dvergai’, tví- hausaðir kálfar“ — alt þetta dró Ameríkumenn að, og þessu líkt er margt af því, sem enn dreg- ur New Yorkbúa að skemti- staðnum Coney Island. Fjöl- leikahús Barnum eru enn til.og með þeim stærstu í Bandaríkj- unum. Fálkinn er langbesta heimilisblaðið. FLUGVJELAMÓÐURSKIPIÐ „WASP“. sem sjest hjer, var fyrsta flugvjelaskipið frá Ameriku, sem kom i enska höfn og er myndin tekin um borð í ensku skipi, þar sem allir rjetta upp hendurnar til þess að fagna þessum sam- herja. ,,Wasp“ var sent til Malta skömmu eftir komu sína til Bretlands og hefir lengstum verið á Miðjarðarhafi síðan. Þessi mynd er úr verksmiðju, sem smíðar Short Sunder- land-flugbáta. Vjelarnar á myndinni eru allar fullgerðar — <aðeins eftir að mála þær. Er notuð sama aðferð til þess eins og við bifreiðar, þær eru úðaðar með sprautu. Short Sunder- land hafa fallbyssur bæði í stefninu og í stjelinu. SUNDERLANDSVJELARNAR MÁLAÐAR. 41

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.