Fálkinn - 05.02.1943, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
Þetta eru skip i flutningalest til Malta, ásanxt herskipum, sem þau hafa sjer til varnar, svo
og flugvjelaskipum. Það eru dýrir flutningar á hergögnum og vistum til þeirra staða,
Þessar fallbyssur eru upp á síðkastið einna mest notaðar gegn skriðdrekum Þjóðverja í
Afrlku og eru taldar betri en tilsvarandi byssur Þjáðverja,
Þetta er orustuskipið ,,Nelson“, sem m. a. tekur stundum
þátt í fylgd skipalesta þegar mikið liggur við.
Stúlkan í bílnum er kvikmyndadísin Marlene Dietrich.
Þó hún sje fœdd í Þýskalandi ferðast hini um Bandarík-
in til þess að örfa fólk til þess að kaupa skuldabrjef.
Jo Davidson, kunnur amerískur myndhöggvari, hefir gerl
standmynd þessa til minningar um tjekkneska bœinn
Lidice, sem Þjóðverjar afmáðu eftir tilræðið við Heyd-
rich harðstjóra. Myndin sýnir mann, sem starir á böðla
sina, en fram undan honum liggur myrtur kunningi httns.
Ungfrú Jarrel Bergin skólakennari (t. v.) og Kathleen Edson snyrtistúlka eru að gera mœl-
ingar á stykki í flugmótor. Þær lxafa báðar gerst vjelfræðingar og hafa nú eftirlit með
fl ugm óto rasm íði.