Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1943, Blaðsíða 4

Fálkinn - 05.02.1943, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N ÍSLENSKU FLUGMENNIRNIR í CANADA OG BOGSMIÐURINN FRÁ BUSTARFELLI Eftir Francis Stevens. Fimm íslendingar meS boga og örvar eru aS skjóta til marks. Þeir einblína auganu á blettinn, taka fingrinum á bogastrenginn og láta örina þjóta á markiS, eins og þeir væru aS skjóta á bráS, sem þeir ætluSu aS liafa heim meS sjer til kvöldverSar. Þannig liitti sá, sem þessar línur skrifar, hina ungu íslendinga, sem fóru til Winnipeg til aS læra flug. MaSur skyldi hafa ætlað, aS þeir hefSu iSkaS bogfimi frá barnæsku, en þetta var aSeins annaS skiftiS, sem þeir æfSu sig. Halldór M. Swann, húsgagnasmiS- ur í Winnipeg kynti mig flugnem- unum. ÞaS var liann, sem hafSi vak- iS áliuga þeirra fyrir bogfimi, og liann hafSi smiSaS bogana og örv- arnar. Flugnemarnir voru frá 19 til 25 ára, og beinir eins og örvar sjálf- ir hjeldu þeir bogunum við hliS sjer og töluöu viS mig á góSri ensku, sem þeir höfSu lært á skólunum í Reykja- vík. Halldór Swann er sjálfur ættaSur úr VopnafirSi og ljómar af ánægju yfir hinum ungu landsmönnum sínum. Hann sagSi af bogfimi væri þeim alveg ný íþrótt, cn þeir væru engu síSur áhugasamir fyrir lienni, en skíSum og skautum, sundi, hnefa- leik og knattspyrnu. „Þeir eru aldrei i rónni, þeir vilja altaf hafa eitthvaS fyrir stafni,'“ sagSi Swann. „Þjer ættuS aS sjá þá í knattleik," og hann sveiflaSi hand- leggnum um leiS. Piltarnir hlóu. „ViS höfum ekki veriS í knattleik, nema einu sinni,“ sagSi einn þeirra, og ljet á sjer sjá, aS hann skyldi ekki láta á sjer standa aS reyna þaS aftur. Máske væri rjett aS bæta svifflugi viö íþróttagreinar íslendinganna, þvi aS þeir lærSu svifflug á íslandi, áður en þeir fóru aS læra flug og tóku sumir þeirra fullnaSarpróf í því. En þeir ljetu þess þó getiS, aS þeir heföu meiri áhuga fyrir öSru en leikjum. Og nú eru þeir aS læra aS stýra flugvjelum yfir hinar enda- lausu sljettur í Canada. FlugiS er hiS mikla lífsáform þeirra. Þeir töluSu meS lágri og mjúkri rödd, sem er talin eiginleg íslensku þjóSinni, er iifir i sjávarlofti. Og ánægjan skein úr augum þeirra, er jeg spurSi þá, livernig þeim fynd- ist loftslagið í Canada. „Á íslandi cr aldrei eins kalt og aldrei eins heitt og í Canada," sagSi einn. Hvernig þeim fyndist sumar- iS í Canada? Spurningunni var svar- að samstundis og það var auðsjeð, að þeir hafa fundið til sumarsins hjer. „Á sumardegi hjerna kann jeg best við mig i köldu vatni,“ svaraði einn. Og augnaráð þeirra fimm virt- ist lýsa þvi, að þeir kynnu betur við Canada-búana en Canada-sumariS. Þeir voru afar kurteisir. Á íslandi eru hitadagar sjaldgæf- ir. Og á láglendi við sjóinn verður aldrei mjög kalt á vetrum, og vetr- arkuldinn í Reykjavík er svipaður og í New York. En inni í landinu eru ol't mikil snjóalög á vetrum. — Sumrin eru svöl og hressandi. — — Þeir sögðu mjer af skiða- göngunum á vetrum, í fjöllunum fyr- ir innan Reykjavik, þar sem snjór- inn liggur í mosavöxnum hlíSum, en oft breytist snjókoma í regn, þegar sjávarloftið frá golfstraumn- um leggur inn í landiS. Margar á- gætar skíðabrekkur eru í hlíðunum, og fjelagaskálar meS góðum setu- stofum og svefnherbergjum sjá skíða- mönnum fyrir liúsnæði og beina. Allir flugnemarnir, nema einn, eru frá Reykjavík. Þessi eini er Magn- ús Guðmundsson frá ísafirði. Hinir eru AlfreS Elíasson, Ásbjörn Magn- ússon, Edvard K. Olsen og Smári Karlsson. Olsen er Ijósliærður, en hinir jarpir á liár. Þeir stunda nám Þvl miður kann Fálkinn ekki að skipa nöfnum flugnemanna í rjctta röð undir myndina, en þau eru við flugskóla Konráðs (Connie) Jóhannessonar, á Stevenson-flugvell- inum og fór þangað fyrir frum- kvæði og með aðstoð islensku stjórn- arinnar, sem hefir áhuga fyrir fram- för flugmálanna á íslandi. Er flug- ið mikilsverð samgöngubót til þess aS brúa fjarlægðirnar yfir fjöll og óbygðir landsins. Bogar og örvar eru hugðarefni Halldórs Swanns, sem er best kunnur i kunningjahópi undir nafninu Dory Swan. AS því er hann best veit er hann eini íslendingurinn í heimi, sem smíðar boga og örvar, og er þetta tómstundavinna hans, þegar hann þarf ekki að sinna aðalstörf- um sínuni. íslendingar ættu, segir hann, að fara að iðka bogfimi á ný, þvi að forfeður þeirra voru snjall- ir bogmenn. Hann telur aS bogfimi hafi lagst niður á íslandi vegna þess, að lítið var um efni í boga í land- inu. Á loftinu yfir búðinni sinni sýndi hann mjer boga og örvar viðsvegar að úr heiminum. Þetta var eins og þjóðsögulegt boga- og örvasafn. Þar var örvamælir meS hvassyddum örv- um frá Indlandi, þarna bogi frá Kína gerður úr nautshornum og hornin fest saman á miðjum boga. Þarna voru markskyttubogar og veiðibogar, margir smíðaSir úr hick- ory. Einn boginn, sex feta langur, var sömu tegundar og Hrói höttur notaði, sagði Dory. Einn ljómandi tallegur bogi var þarna úr sitrónu- viði, mjög grannur, en livergi kvist að sjá. Eini gallinn á þeim bogum var sá, sagði hann, að viðurinn væri stökkur og hætt við að brotna, eink- um í kulda. Honum þótti mjög vænt um, að flugmennirnir höfðu sagt lionum, að utan flugsins skemtu þeir sjer aldrei eins vel og þegar þeir væru að fást við bogana hans. Kvaðst hann vona, að piltarnir kendu öðrum bogfimi, þegar þeir kæmu heim aftur. Vitanlega barst talið aftur að ís- landi og Dory Swan fór að tala um bæinn, sem hann ólst upp á, og sem hafði veriS í sömu ætt í 400 ár sam- fleytt. ÞaS væri ekki óvenjulegt á talin í greininni. En stúlkan lengst t. li. er vestur-islensk og heitir Sig- rún Þorgrlmsdóttir. íslandi. Á veggnum hjá honum var málverk af bænum, sem hann fædd- ist á. Það var eins og að vera horf- inn til íslands að lita á myndina. Blái himininn er þjóðlitur íslend- inga. Þetta var ramíslenskur bær, af stærra tteinu, meS grænu túni kring um liúsin en fjöll í baksýn. Allir íslenskir bæir hafa nöfn og þessi heitir Bustarfell. Frerast voru bæjar- húsin, röð af húsum með grónu torf- þaki. Fimm hús stóðu i röS, öll fremur lík til að sjá, en á milli þeirra þykkir veggir úr grjóti og torfi. ÞaS mátti sjá livernig umhorfs væri innanhúss: hreinlegt og ein- falt, með góðuin bókum á ýmsum tungum i hillunni, myndum af undur- fögrum landslögum á þilinu, og eld- hús þar sem húsfrcyjan rjeS eins og kongur í ríki matvælanna. Dory Swan sagði, að bróðir sinn byggi á jörðinni nú. Hann hafði komið heim á 1000 ára afmæli Al- þingis. Einar Jónsson prófastur liafði rannsakað fyrir þá ábúenda- sögu jarðarinnar og samið um hana skrá, sem Dory sýndi mjer. Þar stóð, að forfaðir lians, Árni Biandsson, hefði keypt jörðina árið 1532 og síðan hefði hún jafnan gengið frá föður til sonar. Við sáum ýmsa gamla búsmuni, sem Dory hafði haft með sjer aS heiman fil Canada: gamlan ask, hina ágætustu smiði, með loki og allan útskorinn, garnlar kolur úr holum steini, um 200 ára gamlar, og Grall- arann frá 1779. Og Dory raulaSi gamlan sálm fyrir munni sjer er hann fletti i Grallaranum. Kolurnar voru mjög einfaldar að gerð, eins og flatir bollar, meS ofurlitlu skarði i brúnina fyrir kveikinn. Þegar jeg var að tala um ísland við flugmennina furðaði mig mjög hve vel þeir töluðu ensku, þar sem þeir höfðu ekki lært ensku nerna i skólurim á íslandi. Þeir sögðust einn- ig liafa lært norsku, dönsltu og þýsku i skólanum. íslendingar geta lesið bækur á þessum málum, og enskar bækur eru mikið keyptar í Reykja- vík. --------Jeg hefi sagt frá íslend- ingum í þessum greinaflokki vegna þess, að þeir eru þáttur i því mál- efni, sem Canada-búar vona að eigi framtíð: að ungir íslendingar sjeu styrktir til að nema ýmiskonar fræði hjer í landi. í mjög langan tiiria laafa íslensk ungmenni leitað til annara landa til þess að leita sjer mentunar, svo sem til Danmerkur, Noregs og Þýska lands og að nokkru leyti til Eng- lands. Stríðið hefir lokað þessum leiðum, en þörf íslendinga til fram- lialdsnáms er eigi að síSur knýjandi en áður, ekki síst í rafmagnsvísind- um. Þegar liöfundur þessarar greinar var síðast á Islandi, i september 1940 hitti hann márga íslendinga, sem þráðu mjög að komast til Canada til náms. Jeg talaði um þctta við canadiska liðsforingja, sem þá voru á íslandi og töldu þeir það mikiis- vert fyrir Canada og ísland að kynn- ast betur, og töldu enga leið betri lil þessa, en að greiða götu íslenskra námsmanna í Canada. Þeir töldu það góSa byrjun að Canada stjórn hefði stofnaS til þriggja námsstyrkja, i tilefni af Alþingishátíðinni. íslenska stjórnin gerir sjer vissu- lega ljóst live þýðingarmikið þetta mál er, og annast um námsstyrk handa íslendingum, sem sækja cana- diska háskóla. En þaS sem hingað lil hefir verið gert fullnægir ekki þeirri þörf, sem fyrir hendi er i þessu efni. — — — í lok ársins 1937 var lalið, að 2.134 miljónir manna lifðu á jörð- inni, þar af var meira en helming- urinn í Asíu. Áætlað var að 450 miljónr manina lifi í Kína, 375 milj- ónir í Indlandi, 178 miljónir í Sovjet-Rússlandi, 130 miljónir í Bandarikjunum, 100 miljónir i Jan- an og 90 miljónir í Suður-Afríku, þar af nær helmingurinn í Brasilíu. rm/ /•* /*V Rennilásinn, sem nú er notaður af þverjum einasta manni, er orð- inn meira en hálfrar aldar gömul uppgötvun. Það var lianslcagerSar- maSur í Stuttgart, Drautz að nafni, sem varð fyrstur manna til þess að kaupa einkaleyfi á þessari uppgötv- un, árið 1889. Var honum ljóst hve þýðingarmikið það væri, ef liægt væri að hafa einhverja einfalda til- hugun í stað linappa eða reirpa. Síð- an hafa ýmsir tekið einkaleyfi á rennilásum, sem eru hentugri en hinir fyrstu Drautz-lásar. i l

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.