Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1943, Blaðsíða 12

Fálkinn - 05.02.1943, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN Louis Bromfield: 43 AULASTAÐIR. „Já“, svaraöi frú'Lýðs, eins kuldalega og hún gat. „Hvað get jeg gerl fyrir yður? Viljið þjer ekki fá yður sæti?“ „Þakka yður fyrir“, svaraði Dorti og setlist aftur. „Mig langaði til að tala dálílið við yður, ef ske kynni, að við gætum komið þessu öllu í lag aftur.“ - Og þá skeði það kraftaverk, að öll hræðsla frúarinnar hvarf í einu og sama vetfangi, og jal'nframt vissi hún, að nú myndi hún ekki láta leika á sig. Ef til vill stafaði þelta af endurminningunni um fagnaðarópin, sem hún hafði lilolið, lcvöld- inu áður; líka gat það verið að þakka skeyl- inu um fyrirframgreiðsluna fyrir bókina, eða þá líka meðvitundinni um það að hvern- ig sem alt veltist, stæði hr. Ríkharðs að baki henni og' myndi berjast fyrir hana, koma öllu í lag, og vera verndari hennar. Með einbverjum nýjum virðuleik sem hún hafði aldrei þekkt áður, svaraði hún: „Hvað eigið þjer við með því að „koma þessu öilu í lag aftur“?“. Hann kveikti sjer í vindli. áður en hann svaraði henni. Siðan sagði hann: „Jú jeg skal segja yður hvað jeg á við: Mjer datt í hug, hvort við gætum ekki gengið inn á einhverskonar málamiðlun“. Það var greinilegt að hvert orð sem hann sagði, olli honum einhverrar kvalar. Það var ekki eins og hann hafði fyr farið í póli- tísk hrossakaup, því þeim var hann alvan- ur, en mismunurinn var bara sá, að hingað til hafði hann sagt fyrir um kjörin, en nú var hann — Dorti binn ósigrandi — að fara bönarveg, og ekki einu sinni svo vel, að það væri við eitthvert öflugl fjelag manna, sem væri honum sterkara, heldur við gamla einstæðings Konu, sem hreint ekki sleig i vitið. Andspænis honum sat frú Lýðs á stól- brúninni og fyltist nú alt í einu nýrri hræðslú, þvi að í rauninni vissi hún ekkert i sinn haus um pólitík eða þar að lútandi hrossakaup. Og nú var hún hrædd um, að hún myndi ganga að hverju, sem að henni væri rjett. Hún hugsaði: „Jeg má hvorki segja já nje nei; jeg verð að muna að segja að jeg skuli „taka málið til yfirvegunar“. En liátl sagði hún: „Lofið mjer að heyra tillögur yðar“. Það var undursamleg tilfinning að gela litið niður á Dorta. Hún mintist þess, hversu oft hún liafði komið í skrifstofu hans í frjettasnapi og fengið drambsamleg svör og loks verið send á burt með þá tilfinn- ingu, að verið væri að hlæja að herini, eins og hverri annari heimskri sjerviskukind. En nú var þetta alt orðið breytt, og alt hr. Ríkharðs að þakka. Hanp var bakhjarl hennar, bvenær sem hún þyrfti á að halda, og styrkti hana og studdi, rjett eins og hann liefði verið sonur hennar — slíkur sonur, sem hana hafði alt af dreymt um. Dorli púaði í vindilinn sinn stundarkorn sló síðan öðrum fætinum yfir binn og sagði laumulega: „Jeg skal segja yður nokkuð, frú Lýðs. Jeg hef altaf dáðst af yður. Jeg hef að visu ekki talið yður slæg- vitra konu, en jeg veit. að þjer eruð skiln- ingsgóð pg þess vegna ætla jeg að segja yður dálítið.“ Hann þagnaði og hugsaði sig vel um, og loks hjelt liann áfram: „Jeg verð að byrja á því, þegar jeg var sex ára snáði og kom fyrst hingað vestur um liaf. Þangað lil hafði jeg aldrei fengið almennilega ofan i mig að jeta og þetta ár bjóst faðir minn til ferðar og fór til Ameríku, því þá voru engar kartöflur til að jeta heima í Galway. í Ameríku fekk jeg mig fyrst saddan. For- eldrar rnínir og við sjc krakkarnir áttum heima í tveim leiguherber,gjum í Suður- Roston“. Hjer lifnaði ofurlítið yfir gamla manninum. „Þar lærði jeg f}rrst pólitík . . í Suður-Roston. Þar er hægt að læra alla þá pólitík, sem hver maður þarfnast .... enda hef jeg ekkert lært til þeirra hluta síðan.“ Hann tók út úr sjer vindilinn og sagði: „Hafið þjer nógan tíma til þess að hlusta á mig . . því sagan er dálítið löng?“ „Já, jeg hel' nógan tíma. Ekki getum við hvort sem er komið út blaðinu meðan vél- in er öll í molum.“ Þá hleypti Dorti brúnum og sagði: „Jeg vil gjarnan láta yður vita það, að mjer er alveg ókunnugt um það tiltæki, en bins- vegar get jeg mjer til um upphafsmann- inn að því, og hann hefir þegar veHð rek- inn úr vistinni. En það var nú annars önn- ur saga en sú, sem jeg ætlaði að segja yður.“ Hann hóstaði og varð vandræðalegur. „Jeg veit annars ekki til livers jeg er að segja yður þetta. Jeg hef engum sagt það nema honum Kobba.“ „Haldið þjer áfram4, sagði frúin, hálf- vandræðaleg. Þarna sat sá mikli Dorti í leðurstólnum hans J. E. sáluga og engdisl eins og maðkur, rjett eins og hvert orð kostaði líkamlega þjáningu. „Blessaður haldið þjer áfram/ endur- tók hún. Hann hjelt áfram. Hann sagði henni alla söguna, sem hann hafði sagt Kobba, þarna um lcvöldið, þegar hann kom fullur heim, með Fríðu'Hatts með sjer. Sagði henni frá hjónabandi sínu og dauða konu sinnar og óskum sínum í þá átt, að Kobbi gæti orðið góður og heiðarlegur maður. Og af þvi, hvernig hann hefði vanrælct uppeldi Kobba fyrir fjársöfnunina til þess að Kobbi gæti lifað eins og fínn maður. „Jeg hef vafalaust framið hin og þessi skammarstrik fyr og síðar“, sagði hann, „en jeg hef reynt að láta Kobba vera utan við þau. Flest þeirra hefir bann ekki lieyrt nel'nd á nafn fyrr en þau komu á prenti i Gunnfánanum. Og lionum varð ekki vel við, eins og þjer getið nærri. Það er ekki ofsagt, að þau hafi alveg sett liann út'úr jafnvægi. Hann var lengi eins og annar maður.......en hann vildi samt ekki snúa baki við föður sínum. Og það get jeg' virt við hann. Jeg býst við, að hefði hann veri'ð almennilegur pólitíkus, þá hefði hann snú- ið við mjer bakinu, en það er nú svona, að liann ber ekkert skyn á pólitík. Hann er alt of bráður og alt of fullur af ýmsum skýjaborgum. Ilann líkist henni mömrau sinni í þvj. Jeg býst við, a'ð drenggarminum hafi hreint ekki liðið allskostar vel þessa síðustu tvo mánuði ..... bæði út af her- förinni lijá Gunnfánanum gegn mjer, og svo hefir hann veri'ð að naga sig í handar- bölcin út af þessari frænku yðar . .. .“ „Er jrður alvara, að hann hafi verið a'ð því?“ spurði frúin. . „Æ, þjer þekkið hann vist alt eins vel og jeg. Hann er alveg frá sjer, út af þessu öllu saman. Ilann hlýtur að hafa ljetst um ein tuttug'u pund.“ Tárin lcomu fram í augu frú Lýðs. Þau höfðu beðið undir augnalokunum, meðan hún hlustaði á alla söguna hjá Dorta, en nú, er hún lieyrði nefnda hugarkvöl Kobba, leituðu þau útrásar. En jafnframt hugsaði hún: „Nú má jeg ekki láta neinn bilbug á mjer finna, eða gera mig að fifli. Hann er að segja mjer þetta, til þess að blíðka mig og hafa eitthvað gott af mjer, og hvað sem þvi líður, þá verður endinn sá, að jeg fer að grenja og segi já og amen við hverju sem er.“ En jafnvel þetta eintal sálarinnar nægði ekki til þess að stöðva tárin. „Jeg er kominn að þeirri niðurstöðu, skiljið þjer, að jeg hafi engan rjett til þess að lialda áfram að gera drengaumingjann ógæfusaman. Jeg er komirin yfir sextugl og er búinn að vinna og berjast næg'ilega lengi. Nú verð jeg að lofa honum að kom- ast að. Það er ekki af því, að jeg sje þreytt- ur eða sigraður eða orðinn uppgefinn á allri baráttu. Það megið þjer ekki láta yður detta í liug. Jeg býst við, að jeg gæli barist til níræðisaldurs. En jeg vil hætta hans vegna. Ef hann væri ekki til, skyidi jeg berjast þangað til blaðið yðar væri komið á flæðisker. En ef jeg lrinsvegar hætti nú öllum tökum og læt þetta gott heita, þá er hann frjáls maður. Nú skal jeg segja yður, hverju jeg sting upp á. Mig liefir lengi langað til að veiða mjer til skemtunar og yfirleitt eiga náðuga daga. Nú ætla jeg að fara til Dayton á morgun og verða þar mánaðartíma. og kannske jafnvel setjast þar að fyrir fult og alt, ef í það fer. Demókratavjelin má fara til 1‘jandans, eins og hún leggur sig, fyrir mjer. Og þá getið þið ráðið öllu, sem þið viljið hjer í borginni, þjer, Rikharðs, sjera Simon og Gasa-María.“ Frú Lýðs, sem sat þarna á stólröndinni, andspænis honum fann til rjett eins og hjartað í henni ætlaði að spxringa. Sigur! Sigur! Þetta, sem hafði verið draumur hennar , heilan mannsaldur, ætlaði að fara að rætast! „Þetta' er mest drengsins vegna,“ sagði Dorti. „Ef jeg hypja mig burt, geta þau

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.