Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 05.02.1943, Blaðsíða 1
16 síður 6 Reykjavfk, föstudaginn 5. febrúar 1943. XVI. Úr Marárdai Það er ærið verk að kanna til hlytar nágrenni Reykjavíkur. Jafnvel þó fólk færi i gönguferðir á twerjum sunnudegi alt liðlangt sumarið þá væri um næga staði að velja ár eftir ár þó að aldrei væri farið út fgrir landamæri Ingólfs Ainarsonar. Það er t. d. margra dqga verk að kynnást Henglafjöllunum svo í lagi sje, en þar er margt fallegt að sjá. Tökum til dæmis Marárdalinn. Myndin hjer að ofan ber honum gott vitni, enda hefir Ijósmyndarinn gripið gott tækifæri til að taka myndina. Það er sem sj'e' ekki altaf, sem vatn er í dalhum og mátulega mikill snjór til þess að undirstrika sjerkenni hlíðanna. Ljósmyndin er eftir Þorstein Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.