Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1943, Page 1

Fálkinn - 05.02.1943, Page 1
Úr Marárdal Það er ærið verk að kanna til hlýtar nágrenni Reykjavíkur. Jafnvel þó fólk færi í gönguferðir á hverjum sunnudegi alt liðlangt sumarið þá væri um næga staði að velja ár eftir ár þó að aldrei væri farið út fyrir landamæri Ingólfs Arnarsonar. Það er t. d. margra daga verk að kynnast Henglafjöllunum svo í lagi sje, en þar er margt fallegt að sjá. Tökum lil dæmis Marárdalinn. Myndin hjer að ofan ber honum gott vitni, enda hefir tjósmyndarinn gripið gott tækifæri til að taka myndina. Það er sem sje ekki altaf, sem vatn er í dalnum og mátulega mikill snjór tit þess að undirstrika sjerkenni hlíðanna. Ljósmyndin er eftir Þorstein Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.