Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 05.02.1943, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 uniim og sagði hrifin: — En hva'ð þau ei'u yndisleg, Alan! Og það voru þau í raun og sann- leika, og þess vegna var það þeim mun óheppilegra, að stúlkan skyldi rekast inn í sömu svifum, með or- kideurnar frá Sebright. Eins og Ellen sagði:-----Hún gat ekki nxóðg- að manninn. Það komu kiprur í vai'irnar á Al- an: — Jæja svo að þú þarft þá ekki á mínum að lialda. Og liann þreif gardeniurnar og þeitti þeim út um gluggann. — Hvað ertu að gera, Alan? — Því ekki það? Jeg hefi ekki keypt þessi blóm, til þess að láta þau standa í tannburstaglasinu þínu. Hann sneri bakinu að henni, og fór inn í baðlierbergið. En meðan liann var að raka sig, þá iðraðist hann þess, sem hann hafði gert og kall- aði fram: Fyrirgefðu mjer! En Ellen var alls ekki i skapi til þess að fyrirgefa, og svaraði ekki. Alan fór um hinar dyrnar inn i fataherbergið. — Þetta má ekki svo til ganga, hugsaði liann, og klæddi sig i flýti og fór inn til Ellen. Ellen stóð við stóra sþegilinn. Hún var í hvítum kjól, sem var mik- ið fleginn i bakið - ljómandi falleg- ur kjóll. — Heyrðu, hvar hefir þú fengið þennan kjól? spurði liann. — Hún Irene iánaði mjer hann. — Það var leitt að við skyldum ofhlaða vagninn-með öllu þessu fata- dóti. Ellen sneri sjer að honum. — Jeg veit ekki livað að þjer geng- ur. Aldrei liefir þú amast við, að jeg fengi lánaða kjóla hjá Nell eða Kitt! i—Það er alt annað, Eða ftiefir [rene hugsað sjer að vera i ein- Iiverjum kjólnum þínum i kvöld? — Það verður engu tauti við þig komið, sagði Ellen. —- Kannske jeg ætti að biðja Sebright um að lána mjer einar buxurnar sinar? Við höfum enn tima til að þræða nokkrar fellingar í þær að aftanverðu. Er ekki rjett að nota sjer gestris'nina? — Jeg sár-sje eftir að við fórum hingað nokkurntíma, sagði Ellen. — Svei mjer, ef mjer finst ekki alveg eins. Mjer fanst það undir eins og Irene fór að gera lítið úr bílskrjóðnum okkar. En þessi orð urðu til þess að Ellen hijóp á sig. —• Þú getur ekki fundið fólki það tii foráttu, þó það sje betra vant. Ef þú værir ekki svona viðbjóðs- iega ánægður nieð sjálfan þig, þá gætu sumir kannske haft eittlivað að gleðjast yfir! Og svo kastaði liún höfðinu fyrirlitlega og festi orki- deur Sebrights á öxlna á sjer. — Núna langar mig i fyrsta skift- ið á æfinni að leggja þig þversum yfir hnjen á mjer, i stað þess að láta þig setjast á þau, sagði Alan En hún bjargaðist úr hættunni við það að Irene kom inn og sagði þeim að Sebright þyrfti að skreppa til Ítalíu eftir miðdegisverðinn. — Þetta er það leiðinlegasta við viðskifti í slórum stil Ilann veit aldrei hvert hann þarf að fara í það skiftið. Mjer þykir þetta versl vegna þín, Alan. Jeg vona að við getum náð í einhvern, sem þú gel- ur leikið golf við á Mont-Agel. "JMTARGIR gestir voru i mið- degisverðinum. Ekki var um ann- að talað, en spilaborðin. Ellen var skrambi upprifin, en Alan opnaði varla munninn. Frá Sebright heyrð- ust þessi vísdómsorð: — Maður græðir aldrei neitt sem munar í baccarat, nema maður leggi vel undir. Er það ekki rjett, Alan? — Nei, svaraði Alan, sem fansl þetta ekki koma sjer neitt við. Ilann var ekkert upp niíð sjer, þó vitnað væri til kunnáttu sinnar i efni, sem hann hafði ekkert vil á. Svo var liann líka að hugsa um annað. Honum sárnaði. að þeim skyldi hafa sinnast, Ellen og honum. Auðvitð var það liart, að Irene skyldi vera svo rík, en Elien svona fátæk. Ef til vill var liann dauð- yfli, að leggja ekki í neitt gróða- fyrirtæki. Það gat vel verið að Pend- er gamli, liefði gert hann að fjelaga sinum, ef liann hefði sýnt meiri dugnað. En sannleikurinn var sá, að liann liafði ekki spurt liann — eða kært sig um það. Var það ekki óhugsandi, að lijónaband þeirra færi út um þúfur út af þessu? Hann var að gefa Irene hornauga. Hún var ekki vitund ástfangin aí Sebright, en hún hafði hitt. Ellen var ástfangin,.en vantaði hitt. Bráti mundi Irene verða leið á öllunx all - nægtunum og liún mundi þrá ást ina. Og liver veit, nema það gerði út af við hana. En gæti þráin eft- ir allsnægtunum þá gert út af við Ellen? Gestirnir kvötjdu skömmu eftir að staðið var upp frá borðum. Lítill og fitukembdur greifi kysti Ellen á höndina. — Við hittumst i íþróttaklúbbn- um? Er liað ekki? llún hristi höfuðið. Hún var þreylt eftir þriggja daga akstur, óvenju- legan mat og ósamlyndið við Alan. Irene tók utan um hana. — Ilún verður að fara snemma að hátta. En þú ferð, Alan? — Jeg veit ekki, svaraði Alan. — Jeg vona að þú farir, sagði Ellen kuldalega. — Jeg bið þig um það. Hann ætlaði á eftir henni út úr stofunni, en Sebriglit náði í hann. —- Augnablik, vinur minn. Jeg ætla að biðja þig að sjá um, að Irene fái þetta armband i fyrramál- ið. Það á að koma á óvænt, af þvi að jeg verð að vera að heiman á afmælisdaginn liennar. Alan iagði armbandið i töskuna sína og fór niður aftur. Sebright var farinn. Tvíburarnir sátu sam- an á sófanum. Ellen leit ekki upp, þegar hann kom inn. Hann laut niður til að kyssa hana, og liún rjetti að honum kinnina en ekki munninn. — Farðu hægt, þegar þú kemur heim. Jeg býst við að verða sof- andi. — Það slcal jég gera, sagði Alan. ER eitthvað að milli Alan og þín ’ spurði Irene, þegar hann var far inn út. — Nei, ertu frá þjer! Hversvcgn i heldur þú það? Þó að Ellen væri fokreið við Alan var hún svo liol' að lienni datt ekki í hug að kvart,, jafnvel ekki við tvíburasystur — Æ, jeg meina ekkert með þvi. Honum finst liann kannske’ vera ókunnugur hjerna. Það er það, sem er að honum. — Ókmmugur! Hversvegna skyldi honum finnast það? — Jæja, að lionum finnist þetla öðru vísi en liann er vanur því. Þessu gat Ellen ekki tekið þegj- andi: — Góða mín, vertu ekkert að státa, þegar þú talar við mig. Þegar öllú er ú botninn hvolft vorum við ekki annað en algeng- ár skrifstofustúlkur. Það er óskap- Ieg flónska af þjer að láta eins og þú værir fædd dollaraprinsessa. En Irene liafði lært að verja sig. Hún hló ljettum hlátri. — Ekki hjelt jeg að þú gætir talað svona barnalega. — Barnalega — nei, nú þykir mjer taka í hnúkana! svaraði Ell- en. — Þarf.tu að láta það bitna á mjer, þó að þú hafir verið að ríf- ast við Alan? Og mjer fanst það alls ekki kurteysi að sýna mjer það, meðan gestirnir mínir voru viðstaddir. Ellen spratt upp: — Að við skul- um geta verið svona heimskar! Eða, rjettara sagt, við öll! Jeg fer. Jeg ætla að ná i Alan og segja hon- um að mjer leiðist þetta. - Leiðist lxvað? —- Leiðist að jeg setti þessar viðbjóðslegu orkideur á' nfig, auð- vitað! Og með þeim orðum hljóp hún út í ggrðinn og leitaði þar í runnunum, þangað til hún hafði fundið gardeniurnar frá Alan, sem hún hafði fieygt út um gluggann. PÆEN fanst mikið til um alla -*-i dýrðina í íþróttaklúbbnum, en liagaði sjer að dæmi Irene, og ljet ekki á sjer sjá, að hún væri hrifin. Þær fóru um alla salina, en livergi fundu þær Alan. Ellen duttu alt í einu í liug öll sjálfsmorðin, sem framin höfðu verið í Monte Carlo, og hún spurði með titrandi rödd: — Hvar er hugsanlegt að hann sje, úr þvi að hann er ekki hjer? Irene datt i hug Casino, og þær fylgdust að gegnum garðinn milli Casino og kliibbsins. Alan sat á háum kollustól við bar-borðið með -whisky-glas fyrir framan sig. Hann var niðursokk- inn í að hugsa um framtíðina, en svartklædd kona í þröngum kjól sat nærri honum og virtist vera uð gefa iionum undir fótinn. í hug Alans hrærðust margar liugsanir, en þessi unga kona virtist auðsjá- anlega aðeins liugsa um eitt. —- Með allri virðingu fyrir góð- um tilgangi yðar, þá vildi jeg samt biðja yður, að hverfa á burt lxjeðan frá mjer, sagði Alan. — Andlitið á yður ber það með sjer, að þjer eruð hepnis-maður, monsieur! svaraði liún. Svo tók hún glasið úr hendinni á honum og har það upp að vörum sjer. Það var ekki á allra heppilegasta augnahliki, sem Ellen kom inn. Alan var að reyna að ná i glasið aftur þegar lxún kom auga á liann. Stúlkan reyndi í spaugi að varna honum þess. — Þetta er gæfubikarinn okkar, er ekki svo? Augu Ellenar leiftruðu, þegar haiin kom auga á hana. — Gott kvöld! kallaði hann. Er. Ellen var snúin við á leið til dyra. Hann stóð upp og liljóp á eftir lienni: — Hvað hefir skeð? Hvnð er að? Það var undursamlegt, live Ellen tókst vel að stilla sig. — Æ, góði. Ekki neitt. Mjer þyk- ir bara gaman live vel þú skemtir þjer. — Vertu ekki að þessari vitleysu, stundi Alan. Mjer þótti ákaflega vænt um, að þú skyldir koma ein- mitt núna. f — Svo að jeg gæti sjeð, live vel þú kemst af án mín. — Bull, sagði hann og gretti sig. Þessir staðir eru allir eins. Dettur þjer í hug, að jeg hafi verið að gefa stelpugæskninu undir fótinn? — Verðurðu samferða heim eða verður þú það ekki? spurði Ellen. — Jeg verð ekki samferða heim. Alan gat verið þrár, þegar svo bar undir. Mig grunar að jeg muni vera heppinn í kvöld. Máske iðrast jeg eftir þetta seinna, en þá er að taka því. — Já, þú iðrast þess seinna, það skaltu eiga vist. Hann ætlaði að fara að svara henni skætingi, en þá tók hann eftir nokkru. —Góða mín. Þarna eru þá blóm- in, sem jeg gaf þjer. Ellen tók blórnin af öxlinni á sjer og setti þau í hendina á honum. — Gefðu henni vinkonu þinni þau. Hþn fór og Alan horfði á eftir henni. Hann reyndi ekki að aftra henni. Þjónn kom til hans, hneigði sig og sagði: Place vide ú table numero trois, Monsieur! P LLEN lá í stóra hjónarúminu lijá -*-■* Irene og hjelt fast í höndina á lienni. — Þú aflæstir dyrunum, var það ekki? spurði hún. — Já, góða. Hve oft ætlar þú að spyrja um það? svaraði Irene syfju- lega og hálf önug. — Hann vill áreiðanlega komast hingað inn og spyrja um mig, þegar lian sjer að rúmið mitt er tómt, hinumegin. Ef hann ber, þá mátt þú ekki svara. Viltu lofa mjer þvi? :— Jeg hefi lofað þjer því. — Hann er vís til að verða óður og uppvægur og brjóta upp dyrnar. Við höfum aldrei verið aðskilin sið- an við giftumst. — Sebright er meinilla við að borga peninga fyrir viðgerðir, sagði Irene og virtist fremur tilfinninga- laus. En Ellen virtist ekki láta það skifta sig neinu máli, hvað Sebright væri vel eða illa við. — Hugsa sjer að láta sjá sig með öðru eins kvendi! sagði hún. Nú varð Irene fox-vitin og liætti við að reyna að sofna: — Er Alan einn af þesskonar mönnum, sem ekki er hægt að treysta, meina jeg? Ellen sparkaði framan á legginn á Trene, eins fast og hún gat. — Æ, liljóðaði Irene. — Þú hefir gott af þessu. Þetta var illa mælt. Auðvitað er liægt að treysta honum. Hann mundi aldrei vilja líta á annð kvenfólk. — Hvers vegna ertu þá að draga borð og stóla fyrir hurðina? spurði trene og ekki að ástæðulausu. Eiginlega var ekki liægt að svara þessu, og þess vegna sagði Ellen: — Alan er tryggasti maðurinn, sem jeg hefi þekt. Hvað er klukkan? — Ætlastu nú til að jeg fari að kveikja aflur? En hún gerði það samt. Klukkan var tvö. Ellen settist upp í rúminu og beit sig i fingurna, til þess að verjast gráti. Frh. á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.