Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1943, Blaðsíða 11

Fálkinn - 30.07.1943, Blaðsíða 11
FALKINN U Tónsnillingar lífs og liðnir. Frh. af bls. 6. zig og Berlinar, og söng þar i stór- uni lilutverkum við liinn ágætasta orðstý. Ög upp frá þvi var listar- ferill liennar óslitin sigurför, — frá einni stórborg Norðurálfu til ann- arar. Röddin var, eins og áður er sagt, fádæma fögur, en tók örum framförum og þroska, liún liafði dá- samléga gott vald á henni og fram- koman var svo hugþekk, sem verða mátti, og alt þetta samanlagt var til þess fallið, ekki aðeins að vekja aðdáun, heldur og slíka ofsa hrifn- ingu, að alt ætlaði um koll að keyra. Hún var dáð sem dýrlingur, og hvar sem hún kom var lienni fagn- að á svipaðan hátt t. d. og liljóð- færa „virtússum" eins og Paganini, — fólkið vildi helst bera hana um göturnar, svo að hún „steytti ekki fót sinn við steini,“ og í Göttingen tóku menn sig til og fleygðu í ána póstvagninum, sem hún liafði ekið í þangáð, með þeim ummælum, að engin dauðleg persóna væri þess verð að sitja í þeim vagni, eftir að fröken Sontag hefði ekið í honuni. Því má nú bæta við það, sem áð- ur ljefir verið sagt um rödd hennar, að h\in hefði mikið tónsvið og rödd in silfurtær og allþróttmikil. Mun hún þó hafa notið sín best á efri hluta tónsviðsins, og ljað var mik- ill kostur, að lnin tók aldrei að sjer önnur hlutverk en þau, sem áttu við röddina, og yfirleitt kunni hún vel að gæta raddarinnar og ofbjóða henni ekki. En það þótti lielst mega að finna, að leikur hennar væii ekki ætíð að sama skapi glæsilegur og söngurinn. Dramatiskum hlut- verkum þótti lnin ekki skila af nægi- iegum hita. Hinsvegar ljet henni vel að skila glaðJegum hiutverkum. Til Lunúna kom hún 1828, og koin þar fyrst fram 19. apríl það ár á Kings Theatre, og var tekið fá- dæma vel. Malibran var þar þá lika, og er sagt að hróður þeirra tveggja hafi verið mestur allra óperusöngv- ara, næsta óperuleikáyið í Lund- únum. En þetta er svo að segja það síðasta, sem til Sontag spyrst um margra ára skeið. Hún giftist ítölskum greifa Rossi að nafni, sem starfaði i ut- anríkisþjónustu fyrir Sardiníu, og var bannað áð giftast konu af svo lágum stigum. Prússakonungúr varð þá til að lilaupa undir bagga og aðlaði fröken Sontag. Fjell þá alt í ljúfa löð. Rossi var fiuttur til Haag, og fpr Henrietta, eða greifa- frú Rossi með honum jjangað, og hætti að synyja, nema þegar svo vildi til að hún ljet tiljeiðast, að syngja á góðgerðahljómleikum, og sópran hlutverk í helgimálum. En mælt er að slík hlutverk liafi hún leyst dásamlegasl af hendi. En um hjónabandið er þetla haft eftir bróð- ur hennar: „Rossi gerði systur mína hamingjusama í sannasta skilningi þess orðs. Alt til dánardægurs hennar unnust þau af hug og lijarta, eins og þau liöfðu unnast giftingar- daginn.“ En Rossi varð gjaldþrota 1848. Freistaðist frúin þá til að fara að syngja aftur. En Rossi voru þá gerð- ir þeir kostir, að hann yrði að skilja við ixana, að minsta kosti í orði kveðnu, á meðan hún starfaði sem söngkona, og hjeldi þá sendiherra- stöðunni, — eða að hann yrði að láta af embættinu. Hann valdi síð ari kostinn liiklaust. Og Her Maje- sty’s leikhúsið i Lundúnum bauð henni 6000 sterlingspund fyrir sex mánaða tímabil. Þetta tilboð þáði hún og kom fyrst fram í júlímánuði 1849. Menn Voru forvitnir. En rödd- in var „fögur sem forðum,“ og menn, sem þar um voru dómbærir sögðu, að hún liefði aldrei verið dásamlegri, — enda væri hún nú fyrst fullþroska listamaður. Þessi langa lxvíld liafði orðið henni til góðs. Hún hafði haldið við, með hæfi- legri áreynslu öllu, sem við þurfti að lialda, og kom nú fram alveg ó- skemd og óþreytt. Lagði hún nú af nýju í sigui'för, Frá Sví ÞJÓÐHÁTÍÐARRÆÐA ALBIN HANSSON FORSÆTISRÁÐHERRA. „Það er óbifanleg ákvörðun okk ar að varðveita frelsi okkar og sjálfstæði.“ Per Albin Hanson. í ræðu, sem Per Albin Hansson forsætisráðlierra Svía hjelt á þjóð- hátíðardeginum síðasta, h. 6. júni, sagði hann meðal annars, að hann vonaðist til að hægt yrði að halda landinu utan við trölladans styrj- aldarinnar, en þó, sagði liann — „því alvariegri sem leikurinn verð- ur, þvi meiri er hættan á þvi, að jafnvel þau lönd, sem hingað til liefir verið lilift við striði, dragist inn í það.“ Framkoma okkar er ákvörðuð af ósk um það að lifa i friði, aðaltil- gangur allrar oklcar viðleitni liefii verið sá að varðveita friðinn, og allur okkar viðbúnaður til þess að ávinna virðingu gagnvart friðarhug okkar, er um leið starf fyrir þvi að varðveita frelsi vort og sjálfstæði.“ Hjelt Albin Hansson áfram. „Fáni vor hefir ekki ávalt verið friðar- boði, en hann . hefir aldrei verið annað en tákn jxjóðlegs frelsis. og svo mun enn verða, jafnvel á þeim tímum, senx við þráum ekkert meira en frið. Vitundin um það, að við eigum sterkan her og góðan viðbúnað styrkir traust okkar á því, að við getum framfylgt stefnu vorri: að fyrirbyggja liættur og sigrast á þeim ef þær koma. En eigi að síður er — eftir að hafa „falið sig“ i nær tvo áratugi, og var fagnað ineð slíkum innileik allstaðar, að það er í minnum liaft. Árið 1852 var henni boðið til U. S. A. og fóru þau hjónin þang- að bæði. Er sagt að loftslagið muni hafa haft sjerlega góð áhrif á rödd- ina, svo að liún varð jafnvel þrótt- meiri en áður. Og viðtökurnar voru fádæma vingjarnlegar — og hávær fagnaðaríætin. Hún kom opinberlega fram í síð- asta sinn í Mexico 1854. Smitaðist hún þar af kóleru og andaðist eftir skamma legu liinn 17. júní 1854. Það var einróma álit, að hún hefði um nokkurt skeið borið lang- sainlega af öllum söngkonum heims- ins. þjóð. það svo að úrslitaatriðið, sem ræð- ur tilveru jxjóðar, er ávalt vilji þjóð- arinnar sjálfrar til að lifa ', ást hennar á frelsinu og sjálfstæðinu." Öldur gágnrýninnar skullu á Sví- þjóð frá erlendum ríkjum, sem sjálf neyta allrar orku i baráttunni og fella sig' ekki við aðstöðu þeirra þjóða, sem sitja hjá, voru að áliti ræðumannsins skiijanlegar en þó á- stæðulausar. „Við höfum enga sjer- staka ástæðu til minnimáttarkend ar,‘t sagði liann „Hvað snertir mannúðartilfinning okkar, vilja til samvinnu og lijalpsemi, — hvað snertir menningu, fjelagsmálaskipu lag, iðnað og umönnun frelsis okkar og lýðþekks stjórnarfyrirkomulags, munum vjer vissulega standast sam- anburð við aðrar þjóðir. En þó verður það að segja að sumur sá skilningur, sem lagður hefir verið^ á framkomu hlutlausu þjóðanna, hef- ir batnað — og það sem báðir að- ilar í styrjöldinni ætlast til af okk- ur núna, er ekkert nema fullkomið hlutleysi.“ „Ást Svíans á ættjörð sinni er livorki fædd i gær eða dag,“ sagði forsætisráðherrann að lokum, „eu það getur gengið upp og niður hve tjáning hennar er sterk. Það var ekki nema eðlilegt þó að þorri þjóðarinnar vildi ekki efna til áber- andi háreysti um ættjarðarást með- an honum fanst lxann sjálfur ekki eiga heima á vettvangi deilunnar. Og jafn eðlilegt er það, að síðan öllum hefir verið gefið frjálst að játa sína skoðurí!, að þjóðernisand- inn komi franx nxeð meiri þunga. Það er einnig eðlilegt, að á liættu- tímum þjóðar verði virðingin fyr- ir hinum þjóðlegu verðmætum rík- ari í huga okkar og að hugur okk- ar á að verja að þau komi fram í fullum mæli. í dag skiljum við öll hverja þýðingu land okkar hefir fyrir okkur og við stöndum öll sameinuð um það að neyta allrar olckar orku til þess að verja Svi- þjóð, frelsi lxennar, lýðræði henn- ar og framtíð hennar.“ STÓR IÐNAÐARSÝNIG f GÖTEBOIÍG. Hin árlega iðnaðarsýning Svía var haldin í Göteborg í júli í vor, Þrátt fyrir ástandið og hina tak- mörkuðu sölumöguleika Svía á iðn- vörum, var þátttaka i sýningunni mikil, og margt var þarna nýtt að sjá. Sýnendur voru yfir 700 og sýndu fyrir liönd nálægt 1500 sænskra firma, en yfir 120.000 manns sóttu sýninguna, þessa einu viku, sem hún var opin, og er þetta met. Eins og önnur siðustu ár var mikið af gerfiefnum og nýjum efn- um, sem framleidd hafa verið vegna ófriðarástandsins, sýnt þarna, og gáfu þær sýningar góðan vitnisburð því, hve mikil tækni- og vísinda- kunnátta Svía er og lxve miklir lxug- vitsmenn ]xeir_ eru, en alt þetta hefir hjálpað þjóðinni stórum til þess að ráða fram úr ýmsum þeim örðug- leikum, senx af stríðinu stafa. En meira fór þó fyrir ,,friðartíma-fram- leiðslu" á sýningunni. Meðal tækna þeirra, sem jxarna voru sýnd, má nefna nýtþ sjálfvirkt áhald, er hringir á lögreglustöðina. er þjófar brjótast inn í liús, og' er það símtækjasmiðjan fræga, L. M. Ericson, sein liefir snxíðað þetta á- liald. Hefir svona aðvörunarstöð verið sett upp í Göteborg nýlega og reynst prýðilega. Ein deild sýn- ingarinnar sýndi logsuðu ýmiskonar- og nýjungar og umbætur, sem gerð- ar hafa verið á sviði logsuðu með rafmagni, og eins með gasi. Mikla athygli vakti og acetylen-gasstöð, ætluð til notkunar við framleiðslu á gerfigúmmí. Er hún svo stór að hún getur brent alt að 3.000 kílóum af karbíd á klukkustund og framleitt 200.000 lítra af gasi, á einni klukku- stund. Sænslca stjórnin, sem hefir látið smíða þessa stöð, hefir pant- að tvær nýjar, af sömu tegund, og eru þær stærstar slíkra acetylen- stöðva, sem gerðar hafa .verið á Norðurlöndum. SVÍAR SMÍÐA TUNDURSPILLA. í byrjun júní var sænska flotan- um afhentur nýr kafbátur frá skipa- smíðastöð, svonefndur „strandvarn- ar-kafbátur“ og um 400 smálestir að . stærð. Áður hefir herflotinn fengið þrjú skip, sömu gerðar, en hún er algerlega ný í sænska herflotanum. Nokkrum dögum siðar itilkynti sænska flotastjórnin að afhentur hefði verið tundurspillirinn „Vis- by“. Hann er smiðaður sem skip af hinum svonefnda „City“-flokki, en stærri og með ýmsum endurbótum, miðað við fyrri skipin. Fyrri tund- urspillar af þessari gerð voru aðeins 1100 smálestir að stærð, en „Visby“ og mörg önnur skip, sömu tegund- ar, sem nú eru í smíðum, eru 1200 —1300 smálestir. Auk þess er aðal- vopnabúnaður þessara skipa, en það eru þrjár 12 sentímetra fallbyss- ur, komið öðruvisi fyrir en á eldri skipuni í sama flokki, og einnig verið aukin stórum. Eina nýjung má einnig nefna í sambandi við þessa endurbættu útgáfu „City“- flokksins. Þessi skip eru bygð með stubb-stefni i stað beitiskipastefnis, en við það hefir siglingahraði þeirra aukist að mun. En hann er 39 sjó- mílur á vöku, samkvæmt þvi, sem opinberlega hefir verið tilkynt. AUGNABRÚNIRNAR geta gefið talsvert góða visbendingu um aldur manna, segir enskur lækn- ir. Lögun þeirra breytist sem sje með vaxandi aldri. Á xingu fólki eru þær nokkuð hátt yfir brúninni á augnatóftinni, en færast smátt og smátt niður á brúnina með aldrinum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.