Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.07.1943, Blaðsíða 1
16 síður. 31. Reykjavík, föstudaginn 30. júlí 1943. XVL Lómagnúpur og Öræfajökull Mynd þessi er tekin nokkru fyrir vestan Núpsstað í Fljótshverfi i gömlu, grasi grónu hrauni. Blasir Lómagnúpur við sýn tú vinstri á myndinni, en í fjarska sjest Öræfajökull. LQmagnúpur er eitt fegursta fjall á Islandi, línurnar svo reglulegar að af ber og fjallið svo tignarlegt vegna þess að það ríseiit sjer upp úr flatneskjunni, en engin önnur fjöll eru nálægt bygðamegin, *il 'þess að dragaúr hæðinni. Sú er trú manna, að um Lómagnúp skiftist veður, þannig að sjaldan sje samskonar veður aust- an hans og vestaii, en eigi veit Fálkinn hversu rjett sú kéjming er. — Austanvert við núpinn renna Núpsvötn, sem nú eru aðal- torfæran á leiðinni úr Fljótshverfi í Öræfin, siðan farið var að krækja fyrir upptök Skeiðarár og fara hana á jokh. — Ljósm. Vignir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.