Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1944, Blaðsíða 4

Fálkinn - 31.03.1944, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Breskir leikarar í stríði Eftir Sidney Horniblow FLJÓTT á L'tið mætti [;að virðist all einkennilegl, að leiklistin dafnaði vcl á styrjaldartímum. En svo langt sem sagan kann fx-á að greina, hefir þetta jafnan orðið reynsla. Þegar einstaklingar og þjöðir hafa verið að heriast upp á iíf og dauða fyrir tilven: sinni Jiafa leikritaliöfundar og leikarar lagt sig í framkróka. Þcir hal'a Ixeinlínis orðið fyrir innblæstri frá hinum raunverulega lianu- leilv, sem þeir liafa Jiafl fyrir sjónum. Reynsla sögunnar hefir nú eridurtekið sig að því er snertir leilrlistina í Englandi þessi styrjaldarár. Leiklislin í Lon- don virðist liafa ált við sífelda blómgvun að Jxúa undanfarin fjögur styrjaldarár, svo að aldr- ei liefir hún verið með meiri hlóma. Leikritatiöf. og leikstjór- ar Jxíða þolinmóðir með ný leilv- rit eftir því að leikhús losni til sýninganna. — Því að i Eng- landi víðastlivar er það eklci venja, að leikhúsin hafi sjálf ákveðinn, fastan leikflokk held- ur eru leikhúsin leigð ákveðn- um leikflokki fyrir einn leik í senn, meðan hann „gengur“. — Hvert einasta af liinum 40 leikhúsum í London auglýsir nú „allt útselt“ kvöld eftir kvöld. Nöfn kunnustu rithöfunda Bretlands sjást á leikauglýsing- um —- nöfn, sem tryggja góða og' menningaraukandi skc.ntun. Látum okkur lita á sumar Jeik- húsauglýsingarnar frá vorinu 1943 — fjórða vori mestu styrj- aldarinnar, sem orðið liefir í sögu mannkynnsins. í fyrsta lagi sáust þá auglýs- ingar um tvo leiki hins óvið- jafnanlega breska höfundar Bernhard Sliaw: „Doctors Dil- enuna“ með Vivian Leigh í að- hlutverkinu og „Hearthreak IIouse“, en þar leikur hin á- gæta leikkona Edith Evans eitl af sínuin bestu hlutverkum. Á leikslcránni sjest ennfremur „What Every Woman Ivnows“ eflir James Barrie. Og þar voru hvorki meira nje minna en þrír gamanleikir eftir snjallasta leik- ara, leikritaskáld og leikstjóra hin síðari ár, Noel Coward. Það eru víst ekki inargir, sem hafa upplifað að sjá þrjú leikrit sýnd samtímis eftir sig í sömu borg, og leikið sjálfur í tveimur. þeirra. En þarna er snilli Noel Coward rjett lýst og hinni ó- tæmandi starfsorku hans. Einnig var á sama tíma sýnd- ur leikur eftir Yorksliireskáld- ið J. B. Priestley, en sögur lians seljast nú meir í Bretlandi en nokkurs annars skáidsagnahof- undar. En það er meira í pokanum. Bretar áttu einu sinni milcið leiki-itaskáid, er hjet Congreve, Þegar leikstjórarnir fóru að glugga í gömul liandrit, rakst einhver þeirra á gamanleikinn „Love for Love“ eftir Congreve, sem samin var fyrir meira en 200 áruin. Og leikurinn var sett- ur á svið og' reyndist eiga meira aðdráttarafl enn þann dag i dag, en nokkur annar leikur, sem sýndur hefir verið nýverið á leikhúsunum í Westend. Þetta skal látið nægja um nokkra leiki af þeim fjörutiu, sem leikhúsgestir í London liafa skyldu leilchúsin þá eklci fara til þeirra? Það er þetta sem skeði í byrjum styrjaldarinar þegar Skemlanasamband staris- fólks þjóðarinnar (Entertain- ments National Service Asso- ciation — ENSA) var stofnað. Bestu leikarar og leikkonur í landinu liafa með ljúfu geði lagl fram krafta sína í þágu sambandsins, til þess að skemta hermönnum, sjómönnum, flug- mönnum og verksmiðjufólki livar sem er á landinu. ENSA hefir aðalbækistöð sína í hinu fornfræga Drury Lane-leikhúsi í leilchúshverfinu í London, og hjelt fyrstu leiksýningu sína nokkrum dögum eftir að styrj- öldin hófst. En nú starfa að meðaltali á viku hverri 180 fje- lög leikara, söngvara og annara Sýningar eru oft haldnar um borð í herskipum, vegna þess að áhöfnin fær ekki landgönguleyfi. Myndin sýnir gamanleikarann, ungfrú Deatrice Lillie vera að skemta um borð i einu nýjasta herskipi fíreta suður í Miðjarðarlzafi. Þetta eru stúlkur úr tandvarnarher kvenna, í herbúðum einhversstaðar i Englandi. Þær eru að htusta á Gracie Fields, hina nafnfrægu söng- og leikkonu. liafl úr að moða undanfarið. Hinir eru þvínær undantekn- ingarlaust allir jafngildir þeim, sem nefndir voru, að því er hók- menntalegt gildi snertir. Ekkert nema það hesta þykir boðlegt eða nógu gott handa breskum leikhúsgestum á þessum erfið- leikaárum þjóðarinnar. Leik- liúsið — og þar með er ált við allt: höfundana, leikstjórana og leikendurna — hafa vaxið með köllun sinni, á tímum erfiðleik- anna. En það eru ekki nema fáir út- valdir i allieimsstríði, sem eiga heima í London og geta farið á leikhús þar. Miljónir breskra um eða vinna dag og nótt í lier- karla og kvenna starfa í hern- gagnaverksmiðjunum. Það er ekki nema við stöku tækifæri, sem þetta fólk á færi á að sækja venjulegt leikliús — og því listainanna að skemtisýningum fyrir herinn utan lands og inn- an, og liafa um 1650 sýningar á viku. Auk þessara sýninga fyrir lier- inn gerir ENSA út skemtiflokka fyrir starfsfólk í 1500 hergagna verksmiðjum víðsvegar um alll landið. Leikarar og leikkonur, sem áður liafa leikið á full- komnustu leikliúsum í London, sýna nú list sína í bröggnm, tjöldum og gildaskálum. Þetta fólk fórnar tíma, peningum og þægindum til þess að geta gert hermönnum og verksmiðjufólki dagamun og tilbreytingu. Og það er ekki aðeins á Bretlandseyjum, sem leikfólkið vinnur þetta fagra starf. ENSA sendir hina frægu leikara sína á vigvellina og til setuliðsins erlendis. Leikarar og leikkonur, sem hafa sjeð nöfn sín blika

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.