Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1944, Page 5

Fálkinn - 31.03.1944, Page 5
F Á L K I N N o Sönaflokkar skemta verksmiðjufólkinu i næturhljeinu. Þessi flokkur held- ur að jafnaði þrjár skemtanir á dag í verksmiðjum. í ljósaauglýsingum leikhúsanna í London á liðnum árum, liafa farið í skemtierindum til ís- lands og Vestur-Afriku, til Pers- íu og írak og Indlands. Gíbraltaf, þar sem þúsundir breskra hermanna, sjómanna og flugmanná hafa lialdið vörð við vesturhlið Miðjarðarhafsins, bef ir fengið sjerstaklega mikið af svona heimsóknum. Flokkar heimsfrægra leikara hafa flog- ið þangað í sprengiflugvjelum til þess að skemta liðinu. Þess- ir leikendur liafa lialdið sýn- ingar í flugvjelamóðurskipum, herskipum', bröggum og sjúkra- húsum. — Áhorfendurnir bafa borgað frá þrem pensum lil einn sliilling fyrir að sjá þá. 1 London borga áhorfendur fimm lil fimtán shillinga fyrir að sjá sömu leikendur. Það var lilkynnt núna' fyrir skömmu, eð E N S A - flokkur breskra listamanna hefði boð- ið sig fram sjálfkrafa til þess að fara í fjögurra daga leik- ferðalag meðal hinna mörgu bresku flugskóla, sem dreifðir eru víðsvegar um Canada. Hæsta kaupið, sem ENSA borgar leikurum er 10 sterl- ingspund á viku. Þelta er stríðs- kaup hinna frægu leikara, sem áður fyr fengu 50-100 sterlings- pund — og jjaðan af meira — í vikukaup. En þetta er fórn sem færð er með ánægju. Eini gallinn er sá, að ekki er nóg lil af listafólki til þess að aðstoða við allar þær skemtanir, sem ENSA vildi belst sjá hernum fyrir. Hundruð listamanna eru í liernum sjálfir — gengu í her- inn strax i byrjun stríðsins. Hvar sem litið er á leiklist- arlíf Breta um þessarmundir rekst maður á leikara, leikkon- ur, og leikstjóra og aðstoðar- Hjer er leikaraflokkur, sem ferðaðist á milli herbúðanna á veslurvíg- stöðvunum og hjelt sýningar. Flokkurinn var oft í lifshiettn á ferðalaginu. fólk leikliúsa, sem vinnur dag og nótl og fær ekki neina yfir vinnu greidda. Fataskömtunin kemur leikstjórunum mjög illa sjerstaklega þeim, sem sýna í- burðarmikil Ieikrit. Og á vetr- um er leikhúsunum mikill bagi að myrkvuninni og öðrum þeim ráðstöfunum, sem orðið liefir að gera vegna væntaiilegra loftárása. Leikhúsin liafa orð- ið að færa fram sýningartíma sinn af þessum orsökum, svo að fólk komist fjrr heim til sín. En af þessu leiðir aftur, að fólki er erfiðara að komast á leikbúsin, vegna vinnunnar, er það stundar. Kvaðning karla og kvenna — í lierinn og til hergagnafram- leiðslunnar — hefir liaft í för með sjer að fjöldi leikara og starfsfólk leikhúsa verður að stunda þessi störf og hefir því horfið frá leikliúsunum, svo að þau eru í hraki með fólk. Leik- endurnir verða til dæmis viða að skifta um leiktjöld sjálfir og vinna fleiri þesskonar störf. En þrátt fyrir alla þessa örð- ugleika hefir reynslan orðið sú að leikbúsin sýna nú betri leiki en áður, skemtilegri gamanleiki og áhrifameiri leiki en sjest hafa að jafnaði i enskum leik- húsum árum saman. Má heita að andlausii íburðarleikir, sem einkum eru gerðir fyrir augað og sem mikið bar á fyrir stríð- ið, sjeu nú horfnir af ensku leiksviði. Nú er álierslan lög á leikrit með menningargildi og forust una í þessum efnum hefir stofn- un sem nefnist „Council for tbc Encouragement of Music and Arts — skainmstafað CEMA. Þessi stofnun gerir út tuttugu leikfjelög, sem ýmist sýna leik- rit, óperur eða ballet í London og viðsvegar um Bretlandseyj- ar. Var fjelagið stofnað með 25.000 sterlingspunda gjöf frá fjelagi einu en nú ber menta- málaráðuneytið breska kost- aðinn af þvi. Á síðasta ári var 115.000 sterlmgspundum vano til starfsemi CEMA, þar af fóru 30.000 pund til þess að senda fyrsta flokks hljómsveitir og söngvara út um landið, lil þess að skemta starfsfólki í verk- smiðjum og hvetja það til að lialda uppi bljómlistarstarfsemi í sínum bóp,'ýmist með lúðra- sveitum, söngflokkum eða þá gi ammófónklúbbum Ef til vill er hylli sú, sem hinn gamli leikur Congreves „Lóve for Love“ eitt eftirtektar- verðasta fvrirbrigðið, sem orð- ið hefir í leiklistarsögu Breta síðustu árin. Þegar þessi leik- ur var samin voru Bretar að NINON------------------ 5amkuæmis- □g kuöldkjolar. Eftirmiðdagskjólar Peysur Dg pils. Uatteraöir silkisloppar □g soEfnjakkar Plikið lita úrval 5Ení gegn póstkrofu um allt land. — Bankastræti 7. FLIT og aðrar úrvalstegundir af er- Iendu skordýraeitri, höfum við nú fyrirliggjandi í miklum birgð- um. Ennfremur liið ágæta ís- lenska meindýraeitur tilbúið af hr. Aðalsteini Jóhannssyni mein- dýraeiðir, er líka altaf fyrir- liggjandi hjá okkur. — Sþraut- ur, margar tegundir. ganga í gegnum hreinsunareld mikilla viðburða, sem þeir komu úr sterkari en áður. Þessi auðugi og einkennilegi gamanleikur, sem liafði áhrif á þjóðina fyrir 200 árum á_ör- lagastund hennar talar einnig til hjarta hennar nú. — Það er tákn tímanna.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.