Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1944, Side 6

Fálkinn - 31.03.1944, Side 6
G F Á L K I N N - LITLfi SfíBfin - Lis Grasjitz: IRO-NO-HA-NA HÚN VAR bæði skrcytin og hnu])i- aði litla japanska stelpan, þó að hún lijeti hljómfagra nafninu Iro-no-iha-na, sem á íslensku þýðir Margskonar blóhi, en svo neyddist luin líka til þess að gera það. .tifin á mathúsi fósturföður henn- ar var livorki ánægjuieg nje ábata- söm. Ljúga varð hún hæði að sjálfri sjer og öðrum — til þess að varpa lánuðum geislum yfir grátt hversdagslífið, og hnupla varð hún til þess að geta eignast mislitu silki- klútana. með glerperlunum, sem engin stúlka getur verið án, hvernig sem hárið á henni er litt. Brjóstköld bára hafði skolað henni á lanri í hinni alkunnu, skítugu hafnarhorg Marseille. Hún var veðselt. Móðir hennar hafði skilið hana eftir að veði fyrir viku fæði og húsnæði í halnar- knæpu monsieur Savage. Og Savage vildi hafa mat sinn og engar refjar. Hún var ellefu ára ])egar hún kom, og Savage ljet liana púla. Höggva i eidinn, fara i sendiferðir, bera vatn, hún varð að bera fæturna ólt enda var hún oft þreyt. Oft hrundu tárin úr skásettu aug- unum og runnu niður með mjóa nefinu með lárjettu flipunum. Nú var hún seylján ára og gekk um beina. Grönn og geðþekk, og ljúfa brosið hennar gaf mikið þjór- fje i aðra hönd, en hún varö að skila Savage þvi öllu. Hún var eins- konar dóitir á Iieimilinu og gat enga kröfu gert tii kaups. Þessvegna mátti hún tii með að hnupla, þvi að silki mátti liún til að eignast, og i Iivert skifti sem það komst upp, barði Savage hana og skammaði — og furðaði sig á þessu skakkeygða yanþakklæti. Iro-no-ilia- na skildi hann ekki, en smokraði sjer framhjá honum út og inn, eins og iitill köttur, sem altaf er á verði bak við bliða brosið. UKUSAI — japanski þvottamað- urinn í Mikjálsstræti, var cina hugg- un hennar. Sá eini, sem hún gat trúað fyrir raunum sínum og á- hyggjuni. Hann var gamall og greindur, og vissi fjær nefi sinu en fleslir :— sá það, sem fiestir aðrir sáu ekki. Hálfblind augu lians sáu gegnum þjettriðna slæðu framtiðarinnar, og lilustandi liugur hans jós af rausn glitrandi fjársjóðum upp úr skauti hinriar huldu framtíðar sem bíður. Iro-no-ha-na fjekk sinn hluta ríku- legan. Fjekk gullin loforð um framtiðarsælu, um skipið, sem ef til viil var á leiðinni frá landi liinn- ar upprennandi sólar. Skipið, sem i lieilt ár liafði haft liann um borð, sjómanninn sem lnin gat ekki gleymt. Hann, sem liafði setið við kringl- ótta borðið lijá Savage og undið vindlinga með fimum fingrunum. Sem liafði iirosað til liennar og gef- ið henni litla, gula hjartað, sem virtist svo mjúkt undir tönnina og dró að sjer dún og tvinaspotta, þegar hún njeri það með ullarklút. Ó-jú, Hukusai kunni frá mörgu að segja, sem gaman var að iieyra. — Hlutum, sem voru sætari en hunang og glitruðu meir en gyllingin á kirkjuhvelfingunni. En hann gat líka sagt frá illra manna ráðum. Ráðum, sem aðeins var hægt að afstýra með því að fá sjer ofurlítinn verndargrip úr silfri, kringlóttan, með Þórshamri undir úlfshöfði. Ef hún gæti keypt sjer þennan grip hjá Pére Renard, sem seldi litlu guðamyndirnar, væri liún vernduð frá öllu iilu. Gegn öfund- sjúkum púkum. sem vildu stela hamingju liennar, gegn seyðandi hafmeyjum, seni langaði að sökkva skipinu .... gegn prikinu hans Savage. En gripurinn kostaði finini franka og Iro-no-haina og Hukusai voru jafnfátæk af þessa heims auði. Því miðúr.... því að verndar- gripinn varð hún að eignast. En fimtán fagrir silfurfrankar. . úr skúffunni lians Savage . . það var ragnarök fordæming. iro-no-lia- na bauð þessu samt byrginn. Hún hnuplaði frönkunúm, einum og einum í senn úr skúffunni og í svuntuvasa sinn, þegar Savage svaf. Og vcrndargripurinn, litia kringl- ótta verndargripinn, keypti hún og borgaði og ljet hann lianga i flauels- bandi innanklæða, á beru, gulu brjóstinu á sjer. \TíST var töframáttur í gripnum. * Mikill og óskiljanlegur máttur. Skipið iagðist i höfn sama kvöldið, stóra skipið frá landi hinnar upp- rennandi sólar, skipið með hann. Eftir nokkurn tíma mundi hann sitja inni hjá Savage, eftir nokkra tima mundi liann brosa til hennar. Aldrei hefir nokkur Japanastúlka dansað ljettar yfir vota götustein- ana. Aldrei hafði nokkur ástfangin stúlka raulað glaðlegri eða i tneiri sæluvimu og aldrei nokkur seytján vetra forei drahfus stúlka skotist áhyggjulausari inn i skugga- lega matsölukrá, inn í greni ijóns- ins —- til mannsins með stafinn. Þvi að jiarna stóð Savage, útskeif- ur og vitstola af bræði. — Fimtán frönkum hefir verið stolið, fimtán silfurfrönkum. Skratta- skarnið — skáeygða iliþýðið. -— Og svo hófst eitingarleikurinn, gul dansandi stúlkan og rauðblesótti karlinn lafmóður á eftir. Út i garðinn, inn í stofuna, kring- um borðið, upp stigann, upp — upp. Iro-no*ha-na hljóp eins og hún ætti lífið að leysa, og skildi ekki sjálf hversvegna. Hún þurfti þess ekki. Verndargripurinn hjekk um liáls henni, verndargripurinn, sem Huku- sai sagði að þyrmdi við öllu. Hún þurfti ekki annað en líta á Savage, þá mundi armur hans falla visinn niður og stafurinn hans breytast í risagrein. En samt liljóp liún og hljóp. Spennandi eltingarleikur. Það var kitlandi æfintýr að vita hættuna svona nærri — og svo meinlausa. Hún nam staðar uppi á stigagat- inu. Fyrir neðan liana blasti Mar- seiile við með urmul af götum og brúnaskörpum götusteinum. Hvernig væri ef liún henti sjer út uni gluggann? Þá mundi Saváge fara að gráta, gráta blóði af iðrun og skelfingu. Og hún? Hana mundi ekki saka, hún var með verndar- gripinn. Nei, hún mundi líða liægt gegnum loftið og koma mjúkt niður, eins og á blóníabeð. Hún mundi verða sem útvalin í augum Savage, eins og friðlielg vera og ókrenkjanleg, og eftir dálitla stund mundi hann sonur sólarinnar - frjetta um liina undursamlegu PflBLinCCl (Tiajazzo) Efniságrip: Ópera i tveimur þáttum, textinn og tónsmíðarnar eftir tón- - skáhlið, italska, Leon- cavallo (1858-191!)) Frumsýning i Milanó 21. maí 1892. Þessari óperu Leoncavallos var fagnað svo vel, þegar liún kom fyrst i'ram á Ítalíu (1892), að óperuleik- húsin í Berlín og Leipiig lögðu þeg- ar drög fyrir að fá liana til leiks svo fljótt sem auðið væri, og i Dres- den var liún svo leikin skömmu- eftir áramótin 1893 og svo að segja samtimis i London og New York, og vakti iivarvetna fádæma fögnuð og lirifningu. Og enn er hún ein- liver vinsælasta óperan, sem óperu- leikliúsiii liafa upp á að bjóða. Textinn byggist á atburðum, sem Leoncavallo var sjálfur sjónarvott- ur að í Montalto i Calabriu, og hafði djúptæk áhrif á liann. Á undan leiknum sjálfum er „for- spjall“ (prolog), sem fiflið Tonio flytur við dásamlega fagra tónsmið. Vekur Toino athygli áheyrenda á þvi, að á bak við giens og gaman gcti oft dulist sárir harmar, og býr hann þannig áheyrendur undir hin hörmulegu afdrif elskendanna í nið- urlagi gamanleiksins. Þegar tjaldið er síðar dregið frá, er að koma inn á leiksviðið hópur umferðaleikara, en þeir eru oft á ferðinni í Suður-Ítalíu. Þeim er tek- ið með fögnuði af sveitafólkinu, sem er fyrir, og Canio, foringi flokksins býður öllu fólkinu á leiksýningu hjá þeim um kvöldið. Hann gerist þó all-ygldur á svipinn, þegar liann veitir þvi athygli, að sveitafólkið sem þegar dáir mjög Neddu, hina undurfögru konu lians, virðist hæða liann sjálfan og dylgir um það. að fíflið Tonio sje meira en góðu hófi gegnir stimamjúkur við Neddu. Canio hefir nú störfum að sinna og kveður konu sína með kossi, eins og til að breiða yfir ógleði sina. — Henni hafði verið orðið órótt, en skömmu eftir að bóndi liennár er farinn, varpar hún frá sjer öllum áhyggjum út af þessu, og tekur að kvaka i kapp við fuglana dillandi söngva, ljúfa og fagra. Iijörgun hennar. . .— Glerbrotin sópuðust niður glamrandi og á eftir kom ofurlitil gul kvenvera.. Grönn, gul stúlka, sem lá þarna cins og fótumtroðið blóm á ömurlcgustu götunni í Mar- seille. Dóttir sólarinnar — með höndina kreista um hinn undursam- lega verndargrip og með Iilítl hros vonarinnar um rjóðan, lokaðan munninn. Fiflið Tonio situr um það að geta liitt Neddu í einrúmi, kemur nú til liennar og tekur að tjá lienui ást sína með eldheitum ákafa, en hún visar honum’ á bug með fyrirlitn- ingu. Gerist hann nú enn áleitnari og gerir jafnvel tilraun lil þess að vefja hana örmum. Grípur hún þá svipu og slær hann með henni í andlitið, en hann verður örvita af hræði og hótar þvi að hann skuli Iiefna sín á Jienni grimmilega. En liann er varla horfinn úr augsýn þegar sveitapiltur einn, Silvio, birt- ist, cn hann er elskliugi Neddu. — Hann leggur nú að Neddu með að skiija við Canio og flýja með sjer, enda liafi lienni aldrei þóit vænt um Canio. Nedda er í fyrstu á háðum áttum, en þau verða leikslokin. að hún lætur undan tilfinningum sínum gagnvart Silvio, og fellur í faðm honum. En nú vill svo óheppilega lil, að Tonio hefir sjeð til ferða Silvios og liefir sjeð og heyrt allt, sem þeim fór á milli, elskendanna, og kemur nú mcð Canio. Silvio verður þess áskynja, að Canio er að koma og stekkur yfir múrgarðinn, og á meðan hann er að liverfa, stendur Nedda þannig, að liún skýlir eisk- liuga sinum, svo að Canio getur ekki greint, liver þar er á ferð. — En Siivio áminnir Neddu um að vera ferðbúna þá uni kvöldið, — og hverfur síðan. Canio rekur upp öskur og veilir Silvio eftirför, en Nedda fellur á knje og biður fyrir eiskhuga sínum, að liann megi kom- ast undan. Á meðan stendur fíflið Tonio álengdar og lilakkar yfir ör- vinglan hennar. Nú kemur Canio aftur, lafnióður, og iiefir liiaupið erindisleysu. — Heimtar hann að Nedda segi sjer hver maðurinn sje, en hún lætur ekk- erf uppi um það. Verður Canio þá svo æfur, að hann ætlar að ráða lienni bana með rítingi. En i þeim svifum ber þar að Bexipo, einn leik- arann. Bregður hann skjótl við, og snýr ritinginn úr liendi húsbónda síns, — en vekur uin leið athygli lians á því að komin sje timi til að fara að búa sig til leiksins. — Þegar Nedda gengur á brolt, tekur Canio að barma sjer yfir hörniu- legu og háðsiegu hlutskifti sinu, og er æði mikil beiskja i þeim söng. Annar þáttur liefst á því, að áliorf- endurnir eru að þyrpast að leik- sviði umferðarflokksins, — allir vilja TheHdór Árnason: Óperur, sem lifa Frh. á bls. 11

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.