Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1944, Page 13

Fálkinn - 31.03.1944, Page 13
F Á L K I N N 12 KROSSGÁTA NR. 491 Lárjett skýring: 1. Vesalingur, 4. vesæll, 7. líkams- liluti, 10. Teppi, 12. liefti, 15. næöi, 10. iskra, 18. blíð, 19. stafur, 20. úr- koma, 22,orkaði, 23. styrk, 24. kari- inann, 25. kindaafurðir, 27. deigri, 29. sterkur, 30. fuglinn, 32. slæ, 33. mæðnir, 35. síðar, 37. lyfta, ö8. af- væta, 39. vörugeymsla, 40. ekki, 41. tottaði, 43. lögur, 46. rödd, 43 þrir eins, 50. liávaði, 52. fræðsla, 53. syngur, 55. ljósleit, 56. brosleilur, 57. leðja, 58. mánaðarheiti, 60 skst., 62. borða, 63. hræða, 64 kvenheiti, 66. horfa, 67. fiskurinn 70. Amar, 72. trjástofn, 73. fje, 74. miskumi. Lárjett skýring: 1. Hreykin, 2. tónn, 3. keyrðu, 4. ilm- ar 5. flugur, 6. ull, 7. fugl, 8. tveir ó- líkir, 9. verri, 10. samgöngubót, 11. skst., 13. slæm, 14. grænmeti. 17.ó- hreinkar, 18. mikilsmetandi, 21. af- leitlóga, 24. skopast,, 26. hæfileiká, 28. stríðinn, 29. fantur, 30. fyrir- lirigði, 31. kaldur, 33. sltrafar, 34. slitið, 36. mat, 37. bygging, 41. lítjll, 42. vesæl, 44. iðngrein, 45. á kirkju, 47. úrslitinn, 48. kvennafn, 49. bíta, 51. drepur, 53. ilát, 54. slarkara,56. ís, 57. síða, 59. elska, 61. dauður, 63. titt, 65. beyta, 68. friður, 69 hreyfing, 71. á skipi. t Kittrskrá yfir alþingiskjósendur í Reykjavik, sem gildir við atkvæðagreiðslu um þingsá- lyktun um niðurfelling dansk-íslenska sambandslagasamningsins frá 1918 og' lýðveldisstjórnarskrá íslands, og lieldur gildi til 22. júní 1945, liggur frammi í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 1. til 10. apríl næstkomandi alla virka daga kl. 9 f. h. — 6 e. h. Iværur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en þriðjudaginn 11. apríl næstkomandi. Borgarstjórinn í Revkjavík, 25. mars 1944. BJARNI BENEDIKTSSON. LAUSN KRQSSOAÍU NR.490 Lárjett ráðning: I. hrífa, 7. ergir, 11. sekta, 13. ólrnur, 15. FG, 17. turn, 18. tamt, 19. ás, 20. nag, 22. Rc, 24. MA, 25. Óli, 26. aura, 28. grobb, 31. álar, 32. latt, 34. óró, 35. glas, 36. mas, 37. át, 39. sá, 40. gat, 41. bráðapest, 42. ósk, 45. 11, 46. KK, 47. asi, 49. kann, 51. önd, 53. arfi, 55. forn, 56. hleri, 58. ólga, 60. arm, 61. me, 62. lá, 64. agn, 65. la, 66. tagl, 68. eitt, 70. AS, 71. sarga, 72. snart, 74. askur, 75. kúrir. Lóðrjett ráðning: 1. hefna, 2. ís, 3. fet, 4. akur, 5. pan, 6. sót, 7. Emma, 8. Rut, 9. Gr, 10. rósir, 12. treg, 14. lamb, 16. gaula 19. álasa, 21. gras, 23. Borgarnes, 25. ólag, 27. at, 29. ró, 30. Bó, 31. ál, 33. tárin, 35. gáska, 38. tál, 39. sek, 43. skora, 44. karm, 47. afla, 48. Sigga, 50. NN. 51. ÖI, 52. dr, 54. ró, 55. falla, 56. hegg, 57. ilin, 59. ansar, 61. marr, 63. átak, 66. tau, 67. lak, 68. ess, 69. trú, 71. sk, 73. tr. slelpa. Jeg leyfi þjer ekki að fara fyrr en þú hefir sagt mjer allan sannleikann. Hún stóð upp og hann rjeti fram höndina skip- andi. — Allir lilýða mjer, sagði hann. — Mig langar til þess að fá að þvo mjer um hendurnar -— og jeg er svöng, sagði hún. — Viltu lofa að koma aftur innan klukkutíma? spurði hann. Hún kinkaði kolli. — livernig á jeg að vera viss um að þú efnir það? — Jeg hefi ekki sagt þjer ennþá i hvaða erindum jeg er komin iiingað. Jeg fer ekki lijeðan fyr en jeg hefi gert það. Hann klappaði saman lófunum. Að vörmu spori kom þjónn inn. — Sendu konuna þína hingað, skipaði Tígrisdýrið. Augnabliki siðar stóð gráhærð kona and- spænis þeim. — Farðu með þessari lconu upp i her- bergin, sem hún móðir mín var vön að nota, sagði hann. Svo snjeri hann sjer að Mollie,. — Móðir min dó í fyrra, og faðir minn er fluttur á annan stað. Þjer er ó- hætt í herbergjum móður minnar. Hún var góð kona, og andi liennar er þar ennþá. Jeg bið lijerna þangað til að þú kemur aftur. Nú settist hann aftur við ritvjelina, en Mollie tólc pinkilinn sinn og elti gömlu konuna út. Þær fóru niður gang og gamla konan opnaði liurð. — Hjerna eru herbergin, sagði hún. - Nú skal jeg sækja heitt vatn og mat. Ilún lokaði_ dyrunum hljóðlega á eftir sjer, og Mollie slóð þarna ein eftir i stórri, lofthárri stofu, sem lá að annari innar. Engin liurð var milli herbergjanna, en op í mestum bluta skilveggjarins. Veggirnir voru lcalkaðir, en húsgögnin voru fín og fáguð og forhengið i kringum rúmið úr þykku, bláu silki. Bókaskápur stóð við einn vegginn. Mollie leit þangað og leil á bækurnar. Það voru að mestu leyti gamal- dags bækur, skáldskapur, heimsspeki og mannkynssaga. Merkilegt þótti henni, að kona, sem hafði átt beima á þessum stað, slcyldi yfirleitt kunna að lesa. Móðir henn- ar sjálfrar gat ekki lesið þesskonar hækur. Hver var hún, þessi manneskja, og livernig var sonur hennar? Allt í einu þráði liún svo innilega að vera lcomin til lians aftur, hún þráði að kynnast lionum. Hún valt sjer úr grófgerðu fötun- um í skyndi. — Jeg vil vera i minum eigin fötum, hugsaði hún með sjer. Hana langaði til þess að hann sæi hana eins og hún var í raun og veru. AÐ VAR komið fram að nóni daginn eftir, en Mollie hafði mist alla skynj- un á þvi hvað tími var, Þau liöfðu talað og talað saman kvöldið áður, þangað lil Tígrisdýrið hafði loks sagt: — Nú er þjer víst best að hverfa til her- bergja þinna, svo að fólk fari ekki að tala um okkur. Jeg liefi skipað gömlu konunni að sofa fyrir framan dyrnar lijá þjer og þjóna þjer. En Mollie hafði ekki lcomið dúr á auga fyrr en undir morgun, því að gamla konan hafði sagt henni alla söguna. —- Þú hefðir ált að sjá hvernig allt var i gamla daga, hóf hún máls, þar sem hún sat á skemlinum við rúmstokkinn. — Það voru dásamlegir tímar. Á hverjum dagi fór lið gamla Tígrisdýrsins i hæinn niður við sjóinn og rændi þar og ruplaði og kom aftur með silki, skartgripi og fatnað — og yfirleitt allt, sem við þurftum á að halda. í þá daga voru allir lafhræddir við Tigris- dýrið, og við lifðum eins og kongar. — Er það ekki eins núna? spurði Mollie.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.