Fálkinn


Fálkinn - 04.08.1944, Qupperneq 12

Fálkinn - 04.08.1944, Qupperneq 12
12 F Á L K I N N Pierre Decourelli: 12 Litlu flakkararnir bergi og kom gætilega við péningalcistuna. — Já, og livað svo, spurði Zephvrine. — Þggar jeg Iijelt að jeg væri húin áð ná peningunum, var komið að mjer. En þótt undarleg't megi virðast, er ennþá til heiðar- legt fólk. Þessi maður hefði hæglega getað kallað á lögregluna og' látið handtaka mig, en í stað þess sá hann að jeg væii fyrir- myndar lærifaðir og trúði mjer fyrir harni sínu, með því skilyrði að jeg ljeti aldrei framar heyra frá mjer. Jeg skal lika verða honum sannur faðir. ... Þau höfðu haíði tæmt hvert glasið á fæt- ur öðru og voru nú innilega hrærð. — Je>g skal vera honum móðir, ]>ú veisl ekki hve góð móðir jeg er. Hún kysti Galgopann innilega. En skyndi lega ultu þau hæði niður í skurðinn og steinsofnuðu. Claudinet kom út. Hann ljet sem hann sæi þau ekki, en tíndi saman matarleyfarn- ar og liugsaði með sjer: Nú verður friður nokkra stund. Jafnvel Troppmann 'var ör- uggur og Iagðist í grasið. En hundurinn var á verði. Hvergi var maður sjáanlegur. — Claudinet sat dreymandi í vagndyrunum. Hann lmgsaði til þess tírna, er hann var á spítalanum og lifði hinu kyi’rláta og reglu- lega lífi, hann grjet hljóðlega. Þá heyrði hann þrusk og leit við. Fanfan hafði vakn- að og horfði undrandi á hann: — Hversvegna ertu að gráta? — Jeg' grjet elcki, sagði Claudinet, skelfd- ur vegna þess að nú hafði hann verið staðinn að þvi senx honum var strang- lega hannað. -— Jú, þú vai’st vist að gráta. Kinnar þínar eru votar. Þú skrökvar, þegar þú segir að þú liafir ekki verið að gráta, og þá vei’ður hún mamma þín vond við þig. — Jeg á enga mömmu. — Áttu enga mömmu? sagði Fanfan hissa og reis upp. — Hvar er hún þá? — Hún er lijá Giiði. Fanfan þagði góða stund, svo sagði hann: — En pabba þinn? — Jeg á heldur engan pabba. — Áttu hvorki pabba nje mömmu? — Nei. — Ekki heldur ömmu? — Nei. Fanfan þagnaði, svo sagði hann: — Hvað heita þau? — Claudinet. — Claudinet, jeg skal muna að segja pabba og mömmu frá því, og svo send- um við þjer eitthvað gott. — Og hvað heitir þú? — Gaston, þjónninn segir litli herra Gaston, amma kallar mig Fanfan. Claudinet horfði undrandi á hann. Fanfan hjelt áfram: — En hver er þá g'óður við þig, og hverjum þvkir vænt um þig, þar sem þú átt enga foreldra? — Engum, nei áreiðanlega engum. Jeg hý hjá frænda mínum og frænku, sem ala nxig' upp. — Hvað heita þau? — Frændi minn er aldrei kallaður ann- að en Galgopinn, en frænka mín heitir Zephyrine. Fapfan lá við að lilæja að þessum undárlegu nöfnum, en í sömu svipan varð honum lifið í kringum sig í hinni ein- kennilegu vistarveru og' hann stirnaði af skelfingu. Hann horfði á fataleppana, sem hann hafði verið færður í, og hann fylltist við- hjóði. Hvað liafði hann hjer að gera og hvernig hafði hann komist liingað? Hið litla hjarta hans titraði af ótta og liann var að því kominn að hrópa: —Mamma mamma. En liann dii’fðist ekki að segja orð á meðan Claudinet talaði: — Mjer þykir ekkert vænt um þau. Samt eru þau skárri þegar þau eru drukk- in, því að þá skifta þau sjer ekki af mjei’, °8' Je8 get sest út í horn og verið rólegur, en þau refsa mjer ef þau Jiafa enga pen- inga til að diekka fyrir. Þau kenna lióstan- um, senx jeg lief um allt sainan og berja mig svo. En þú átt að lcoma í minn stað, þegar jeg er dáinn. Jeg heyrði þau segja það. — Á jeg að vera lijer í þinn stað? — Já, þú getur reitt þig á, að það er ekkert skemtilegt. Frænka er ekki eins vond og frændi, en hún slær mikið fast- ar. En þetta sjer þú allt af eigin reynd, nú ert þú harn þeiri-a. Fanfan lá kyrr og gat ekki komið upp nokki’u oi’ði. Hann vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið. Honum komu í lmg sögur sem hann hafði heyrt um vonda menn, sem rændu hörnum. Hann liugsaði með sjer að lxann skyltli vera rólegur og treysta Guði. — Þjer skjállast, Fanfan. Jeg heyrði þau segja, að þú ættir hvorki föður nje móð- ur. Nú átl þú að stela alifuglum al' hæj- unum i staðinn fyrir mig. Fanfan varð rauður af reiði. — Þau fá mig aldrei til þess, sagði liann —Jú. —Á jeg' að stela, á jeg að vei'ða þjófur? sagði hann og krepti hnefana. — Þau bei’ja þig þá, þangað til að þú lætur undan. — Þau mega herja mig eins og þau vilja. Jeg skal aldrei slela. Veist þú ekki að það er synd að stela? Claudinet varð liugsandi. Óljósar end- urminningar hrutust fram í liuga hans. Hann mundi að hann hafði haft óbeit á að stela. — Það er alveg satt, Fanfan, það er Ijótt að stela. Fvrst vildi jeg ekki heldur gera það, en það er ekki svo erfitt, og þegar þú kemur heim með liænu, lilær frændi og frænka kyssir þig, svo fáum við heitan mat og vín með. — Það er sama, jeg stel ekki. Svo er annað verra. — Vei’ra? Já, á morgnana er stundum blóðblett- ur á vagnsgólfinu, og frænka. . . . Bylmingshögg hatt enda á frásögn Claud- inets. Galgopinn liafði koxnið upp í vagninn, án þess þeir yrðu varir og' hafði heyrt síð- ustu orðin. Hann var viti sínu fjær af bræði og tók drenginn og kastaði lionum endanna á milli í vagninum og lúbarði hann þangað til hann gat ekki meira og henti honurn svo út á pallinn. í sama bili kom Zebhyrine með Tropp- mann. Hún reisti drenginn á fætur og sagði rólega: — Þetta er allt í lagi. IJann deyr ekki af þessu. Við skulum leggja hann útaf. Galgopinn hafði fyrst verið liræddur um að hann hefði verið of liarðhentur, og gert eitthvað, sem komið gæti honum í klípu. Hann var nú orðinn rólegur og gekk til Fanfan og sagði: — Nú sjerð þú, hvernig fer fyrir þeim, sem tala of mikið. Frændi þinn hefir feng- ið ráðningu, sem þú færð líka, ef þú ert ó- hlýðinn. Þú ert nógu stór til þess að skilja það. Fjölskvlda þin er dauð úr kólerufar- aldri. Allt ruslið er á hak og burt. Þú átt ekki aðra eftir en móður þína blessaða og svo föður þinn elskulegan, sem stendur hjer frammi fyrir þjer. Það verður að nægja þjer. , mM' Fanfan liafði fallið i öngvit. — Honum líður víst ekki beinlínis vel, sagði Zephyrine. — Það lagast á leiðinni, sagði Galgopinn og larndi Troppmann. — Förum nú af stað. III. Tengdamóðir og tendadóttir. — Hjálp! Hjálp! lirópaði Terese og opn- aði gluggann. Hjálp! Frúin deyr! Hún flýtti sjer til Helen de’Montlaur og fjekk með erfiðismunum tosað lienni upp á legubekk. IJún opnaði ilmsaltglas, en Helfen hærði ekki á sjer. Jósep hafði til allrar hamingju hitt lækn- inn heima og kom hann að vöímu spori. Hann tók þegar að skoða greifafrúna og varð fremur órótt, ekki vegna sjúkleikans, heldur svipsins á andliti hennar. Svartir haugar voru umliverfis augu og drefjar af hlóðfroðu i munnvikjunum. — Frú Montlaur hlýtur að hafa lent i mjög mikilli geðshræringu. - Já, það er vist áreiðanlegt. Carmen og maður liennar fóru til Guyane í gær, og um sama leyti sneri maðurinn liennar heim frá Panama formálalaust. Ennfremur heim- sótti tengdamóðir liennar hana og færði henni Fanfan litla. Frúin fór aftur í morg- un með húsbóndanum og skildi eftir brjef. Þegar frúin las það varð hún veik. — Búið um rúm frúarinar og lokið glugg-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.