Fálkinn - 30.03.1945, Síða 7
F Á L K I N N
7
ÉpPilP®
' f 'V'. i
íhhi
ISiíiaiíSíÍIÍi
siisiiiiiiWiiii
wmm
:
LlTIL „STJARNA".
Fúlkinn hefir áðnr sagt frá Margaret O’Brien, sem
lék aðalhlutverk i kvikmyncl aðeins sex ára gömul.
Hér er góð mgnd af telpuhnokkanum.
MÓTMÆLI. Leikarinn Robert
Donat, sem er bretskur, er
hér á leið í enska þingið,
til þess að mótmæla þvi, að
ensku leikhúsin hafi sýning-
ar ú sunnudögum. —
GINGER ROGERS og nýi maðurinn hennar, JACK BRIGGS.
Ekki vitum vér hvort hjónaband þetta er enn þá í gildi.
r"=r~-
END UliREISNARRÁÐHERRA BRETLANDS.
Síðan í nóvember 19/f3 hefir maðurinn hér að ofan gegnl
endurreisnarráðhérrastarfi Breta, en áður hafði hann veriff mat-
vætaráðherra síðan lO'iO, en mun hvorugt þessara embætta auk-
visum lient, því að auk þess á maðurinn, sem er Woolton lávarð-
ur, sæti í fjölda nefnda og ennfremur í stríðsráðuneytinu. Lord
Woolion er nú 61 árs. Hann ólst upp í Manchester og hlaut
menntun sína þar. Árið 1935 var hann h&rraður (sir Frederick
Marquis) en lávarður varð hann árið 1939. Lord Woolton mufi
gegna þvi starfi innan bretsku stjórnarinnar, sem einkum veit
að öllum þorra þjóðarinnar. Sem matvælaráðherra réð hann t. d.
mestu um skömintun allra nauðsynja til almennings, og sættu
ráðsafanir hans á stundUm allmikilli gagnrýni. En eigi að síður
nýtur hann óskoraðs trausts. Og meðal verkefna hai.s í núver-
andi cmbœtti er m. a. það, að sjá uim endurbyggingu alls þess,
sem eyðilagst hefir af völdum loftárása Þjóðverja í Englandi.
Nýjung i tækni.
A'ð skerpa og skekkja sagarblöð
mun fram að þessu hafa verið handa
vinna laginna manna, og munu tré-
smiðir jafnan liafa orðið að kunna
að skerpa sögina sína. Með vaxandi
vélaiðn hefir gerðin á sögum orðið
fjöibreyttari en áður; nú er ekki um
að ræða handsagir (strengsagir,
„fuxsvansa* o. þh.) heldur hjólsagir
og bandsagir, eigi aðeins fyrir tré
lieldur og allskonar málma, fyrir
bein og ket og fleira. Sagaskerp-
ingin er því orðin flóknara verk en
áður var, og vandasamara.
Nú hefir Baldvin Jónsson, eigandi
verksmiðjunnar ,,Sylgju“ á Laufás-
vegi 19, fengið sér fullkomnar vél-
ar til þess að skerpa og skekkja
sagir. Eru þær gerðar i Minnea-
polis og vitanlega rafknúnar. Þrenns
konar vélar skerpa sagirnar, eflir
því livort um er að ræða venju-
legar handsagir, eða bandsagir eða
hjólsagir. En sameiginlegt er það
fyrir allar vélarnar að þær færa
tannaröðina fram um ákveðið bil
í einu, eftir tannastærð sagarinnar,
en skerpiþjöl gengur yfir tann-
grópina eftir hverja tilfærslu. Á
þennan liátt gengur verkið liralt og
nákvæmlega. Vélin fyrir venjulegar
sagir getur skerpt tennur, hvort
heldur þær eru svo smáar að 20
tennur lcomi á livern þumlung sag-
arblaðsins eða svo stórar að aðeins
komi þrjár, og allar stærðir þar á
milli.
Sérstök tannskekkingarvél er fyr-
ir hverja tegund sagarblaða. Er þá
3. liver tönn fyrst skekkt á annan
veginn og söginni síðan snúið og
þriðja hver tönn skekkt á hinn, en
3 hver heldur beinni stefnu fram.
Að lokinni skekkingu er sögin skerpt
á ný.
Kvikmyndastjarnan Jinx
Falkenburg nýtur baðlifsins
á Floridaströnd.
Það er ekki aðeins flýtirinn, sem
er ávinningur af þessum vélum.
Hitt er eigi minna um vert, að verk-
ið er unnið betur og með miklu
meiri nákvæmni, þannig að sagar-
blöðin geta enst miklu lengur en ella
mundi, og að þau vindast siður svo
að söginni hættir ekki til að „sækja“
sem kallað er.