Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1945, Blaðsíða 2

Fálkinn - 18.05.1945, Blaðsíða 2
2 P Á L K I N N Ávarp frá ríkisstjórn íslands Undanfarna daga hafa ís- lendingar fagnað því, að bræðra þjóðirnar i Danmörku og Nor- egi liafa endurheimt frelsi sitt. Ríkjisstjórnin liefir ákveðið að minnast þessara gleðitiðinda með því að beita sér fyrir skyndifjársöfnun í því skyni að styrkja bágstatt fólk i þessum löndum. Er ætlunin að senda matvörur og klæðnað til Dan- merkur og Noregs, Hafa þegar verið gerðar ráðstafanir til að útvega skip lil þessara flutn- inga. Söfnunin stendur aðeins jrfir í tvær vikur, eða til laugardags- ins 26. maí. Ríkisstjórnin liefir skipað 5 inanna nefnd til að annast framkvæmd málsins. 1 nefnd- inni eiga þessir menn sæti: Gunnlaugur E. Rriem, formaður Birgir Tborlacius, Bjarni Guð- mundsson, Henrik Sv. Björns- son og Torfi Jóhannsson. Mun nefndin tilkynna almenn ingi allt, er varðar tilbögun söfnunarinnar. Ríkisstjórnin skorar á alla Islendinga að verða fljótt og vel við tilmælum bennar um fjár- framlög. Rikisstjórn íslands, 12. mai 19i5. Þetta munu vevu síðustu stríðsfangarnir, sem teknir voru héi á landi áður en ófriðnum lauk. Eru þrír þeirra þýskir en einn austurrískur. Höfðu þeir farið í könnunarflug úr norskri höfn vestur í liöfin norðan Jslands seint í apríl en urðu að nauðlenda á norðanverðu Langanesi. Nokkur bið varð á því að herstjórnin hér gsefi skýrslu um málið og á meðan spurðust ýmsar sögur um þessa vél, m. a. sú, að Hitler væri farþegi þar. nokkuð, að ekki langi lianri að k'ynn- ast honum betur. Þessi frósögn, sem í senn er skáld- saga, æfisaga og aldarfarslýsing hefst í Flórens árið 1494, en þá var Leon- ardo 42 ára. Segir sagan ekki frá uppvexti lians en þeim mun betur frá manndómsstarfi hans, aldarhætt- inum og viðhorfi almennings til hins mikla andans jöfurs og hans sjálfs til aldarfarsins. Leonardo da Vinci verður jafnan talinn glæsilegasta og fjölsnjahasta persóna endurfæðingar timabilsins á ítaliu þó að hann ætti marga heimsfræga samtíðar- menn. Hann var hinn frjálsi andi og hinn fjölvísi andi, sem stóð á sporði eða tók jafnvel frarn frægustu eðlisfræðingum, byggingarmeisturum og myndlistarmönnum þeim, er upp risu meðal ítölsku þjóðarinnar eftir margra alda myrkur rétttrún- aðarins og hjátrúnaðarins. Svo mun flestum fara, sem gaman hafa af kynnum við sögu mann- Bæknr Dimitri Merskowski: LEONARDO DA VINCI. — fíjörgúlfur Ólafsson þýddi. //./. Leiflur gaf úl, 19b5. Höfundur þessarar hókar hefir eignast fjölda vina liér á landi síðan þýðing Björgúlfs Ólafssonar læknis á bókinni „Þú hefir sigrað, Gallílei“ kom út fyrir tveimur árum. En bókin um Leonardo da Vinci, sem H.f. Leiftur hefir nýlega gefið út, og er framhald hinnar fyrrnefndu, mun ])ó vafalaust verða til þess að auka enn að mun vinsældir Meres- kowskis, þó eltki væri að öðru en því að Jiér er söguhetjan ein af frægustu mönnum, sem uppi hafa verið og því nokkuð kunnur fyrir, flestum islenskum lesendum. En um Leonardo da Vinci les enginn svo Nkeinmtílegrar in.vndii* í sýning:arial Ileklu Sigurði S. Thoroddsen er margt til lista lagt. Hann er verkfræðingur og drátt- listarmaður eins og Leon- ardo da Vinci, en svo er hann líka þingmaður, en það varð hinn ítalski Lén- harður aldrei. Sigurður sýndi héi- á áirunbm nokkrar gamanmyndir af kunnum persónum og síðan er það á almanna vitorði að hann er ágætur skopteiknari og hefir sá orðrómur loðað við hann hann síðan. í fyrradag opnaði liann sýningu í Hótel Heklu, og níunu víst flestir halda, að hann iðki þar eingöngu hið Jéttara form spéspegils ins. En það er nú eitt- hvað annað. Að vísu eru þarna yfir 100 skopmynd- ir merkra samtiðarmanna. En svo eru þarna líka ljómandi fallegar lands- lagsmyndir, 32 alls, létt- ar og látlausar, með fall- egum línurn og litavali. Mun fáuni liafa verið kunnugt, að Sigurður ætti einnig þá gáfu í farx sinu að geta málað fallegar lands- lagsmyndir, en eins og áður er sagt er m.aðurinn fjölhæfur bg fjiil- kunnugur. Meðal liinna mörgu andlita á sýningunni ber einna mest á hátt- virtum sgmþingsmönnum Sigurðar á Alþingi, og eru ýmsir í mörgum útgáfum. Munu þessar myndir korna flestum í gott skap, líka þeini, sem ekki liafa hlotið þann heiður að vera myndaðir af Sigurði. Og marg- ur mun lura af sýningunni með þeim kynsins, að ekkert timabil grípur þá eins föstum tökum og einmitt endurfæðingartímabilið og forustu- menn hinna miklu breytinga, er ollu hvörfum milli miðalda og liinn- ar nýju aldar. Og sannast að segja er vist leitun að þeirri bók á is- lensku máli, sem lýsir skemtilegar og á aðgengilegri hátt þessum alda- hvörfum en bækur Mereskowski, eigi síst þar sem segir fró Leon- ardo, manninum, sem var svo langt á undan sínum tima, að hann gerði teikningar af flugvélum. Má segja að engin vísindi séu honuni óvið- komandi, og þó var hann svo mikill að ýmsir vilja lialda því frarn, að enginn liafi komist honum framar. Eftirmyndir af „kvöldmáltíðinni" og „Mona Lisa“ eru til um allt Is- land, og það síðarnefnda mundi vera talið dýrasta málverk í lieimi, ef það væri falt. Teikningasafn lians i „National Gallery“ í London, er talið meðal mestu fjársjóða þess merkilega málverkasafns. — Þýðingin er, eins og vænta mátti af hendi liins góða rithöfund- ar, Björgúlfs Ólafssonar, einkar skemmtileg og viðfeldin, frágangur bókarinnar er góður, enda er lnin prentuð hjá Oddi Björnssyni, og fjöldi mynda, aðallega af ýmsum verkum Leonardos, eru og í bókinni. fasta ásetningi að flýta sér að finna náð fyrir augum Sigurðar. Sýningin verður opin næstu daga frá kl. 1 til 10 síðdegis. 3 einfalte leiðir íil aö spara yðar dýrmæta LUX 1. MÆLIÐ LUX Ein sljettfull matskeið af Lux i 1 lítra af vatni er nóg til að gefa gott löð- ur 2. MÆLIÐ VATNIÐ Ef þjer notið meira vatn en þjer þurfið //'jJ' fyrir þvott- inn, verðið þjer að nota meira Lux Iíka. 3. SAFNIÐ í ÞVOTTINN Það er miklu hagsýnna að þvo blúsur, ullarföt, nærföt, sokka o. s. frv. alt í einu. Þvoið fyrst nærfötin svo ullarfötin og svo sokkana. Á þann hátt nýtist Lux- pakkinn vður bezt. LUX EYKUR ENDJNGU eatnaðarins LX 620-786 A LEVER PRODUCT

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.