Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1945, Síða 11

Fálkinn - 15.06.1945, Síða 11
F Á L K I N N 11 GLINKA. Framhald af bls. 0... þessi fræði, þannig að full not urðu að þeirri fræSslu, sem hann hafði notið áður. En Glinka naut þessarar leiðsagnar skemur en liann hefði kosið, því að vegna andláts föður síns varð liann að liverfa heim til Rússlands. En nú tók Glinka til við það, sem honum liafði verið ríkast í hugá, undanfarin ár, — að semja rúss- neska óperu. Eflaust hefir liann átt ýms drög að þessu verki í fórum sinum. Textann samdi ritsnjall að- alsmaður fyrir hann, upp úr rúss- neskri þjóSsögu, — en Glinka var tvö ár að móta þetta verk og' endur- móta, þangað til liann var ánægður með árangurinn. Forráðamenn keis- aralegu óperunnar tregðuðust við að taka þetta frumlega verk Glinka til leiks. En fyrir atbeina álirifa- manna var því til vegar komið, að ópera hans var frumsýnd að við- staddri keisarafjölskyldunni 27. nóv. 1836. Og óperunni var þegar í stað svo vel fagnað, að því var þá um leið slegið föstu, að Glinka bar að skipa í flokk merkra og frumlegra tónskálda. Þó áttuðu menn sig ekki á því strax, að með þessu verki hefði hann lagt hornsteininn i bygg- ingu rússneskrar tónlistar. Þessi ópera hans var nefnd „Lífið fyrir keisarann“, — eða eitthvað 1>ví um likt. Næsta ópera hans (textinn var saminn eftir ijóði Poushkins: „Russ- lan og Lioudmilla) kom ekki fram fyrr en ö árum síðar, og var frum- sýnd í nóvember 1842. Þetta verk var ekki til þess faliiS að verða vinsælt með almenningi, á sama hátt og hin fyrri ópera, en er þó talið miklu merkara verk og full- komnara frá lisrænu sjónarmiði. Er þar, eins og í fyrri óperunni, brætt saman rússneskt og pólskt ei'ni, og að auki notað ívaf, sem sótt er austur fyrir Rússland, og er alt þetta greypt og steypt í eina heild, af miklu meiri yfirburða- snilli, en i hinu fyrra verki. En þó að hæði þessi verk skæru alveg úr slíkum verkum, sem sérstaklega þjóðleg, rússnesk tónlist, þá liafði Glinka þó bygt þau að miklu leyti samkvæmt hefðbundnu frönsku ó- peruformi. Glinka virðist hafa lagt í þessa síðari óperu, „Russlan og Lioud- milla“ alt sem hann átli best til, og tók hann sér þvi ákaflega nærri, hversu fálega henni var tekið, fór hann af landi burt (1844) og dvald- ist i Frakklandi og á Spáni um sinn. Á Spáni kyntist hann þá tónskáldinu lierlioz og taldi liann fremstan allra tónskálda — á sína vísu. En Berlioz ritaði liins vegar grein um Glinka og tónsmiðar lians í Journal des De- bals og dáði þær mjög t'yrir frum- leika, fjör og hugkvæmni. Nú fór Glinka að fást við aðrar greinir tónsmiða, aðallega liljóm- sveitarverk, og samdi allmörg slíkra verka á þessum árum (1832), sem listbræður hans létu mikið af. T. d. ritaði Tchaikovski meðal annars um eitt þessara verka, að þar væri ým- islegt, sem minti á „penna“ Beeth- ovens. Á Spáni viðaði Glinka að sér all- miklu efni, sem hann hugðist að vinna úr síðar. Og þegar liann kom Jón Árnason prentari: Sumarsólhvörf. — Alþjóðayfirlit. — Landbúnaðurinn og framleiðslu- málin munu mjög á dagskrá á þessum ársfjórðungi og það því fremur sem mikil er þörfin, er Norðurálfuþjóðirnar hafa verið leyst- ar undan kúgun þýsku nazistanna. — Mun allt hugsanlegt verða gert til þess að fullnægja þörfinni og mannlegt hyggjuvit notað í þeim til- gangi. Bendir afstaða Merkúrs á það. En margar og miklar hindranir eru sem eðlilegt er á þeirri leið og bend- ir afstaða Satúrns einnig á það, því hann er i samstæðu við Merkúr og bindur áhrif þessi við Sól, sem er í byrjun Krabbans, sem þessar framleiðslugreinar teljast. Fjárhagsmálin munu og koma nokkuð til greina, bankaviðskifti og verslun, því að Venus hefur sterka afstöðu í Nauti og hefur góðar af- stöður til Júpíters, Saturns og Úr- ans. En útgjöld munu mikil vegna slæmra áhrifa frá Mars, Sól og Tungli. Örðugléikar munu nolckrir í al- þjÓða samgöngum, þvi Úran hefur þar slæm áhrif og takmarkar og tef- ur framkvæmdir og lvefir nálega allar afstöður slærnar. Afstaða verkamanna og hermanna ætti að vera góð, því Júpiter ræður yfir þeim greinum alþjóðamálefn- anna, jafnvel þó að afstöður til hans séu slæmar. Utanríkismálin eru örðug eins og áður og ýms óvænt atvik munu koina í ljós fyrirvaralanst, sem eru sérkennilegs eðlis og breytingar munu koma í dagsins ljós. Lundúnir. —- Utanrikismálin munu ofarlega á baugi á þessum árs- fjórðungi og örðugleikar ýmsir á ferðinni, þvi Úran hefur sterk á- hrif og hefur slærnar afstöður. Hindranir ýmsar eru þvi á ferðinni í þessum efnum og koma sumar þeirra án fyrirvara og eru sér- kennilegs eðlis. Samt mun starfsemi heim aftur til Rússlands, settist hann að i Moskva og hófst þegar handa að vinna úr þessu og öðru efni, og urðu nú til margar tón- smíðar í lotu, t. d. orkestertónsmið- arnar „Nótt í Madrid“, spánskur forleikur, er hann nefndi „Jota trpagonese“, „Kamarinskaya" o. m. fl„ — en auk þess nokkuð af píanó- og' „kammer“-tónsmíðum. En síð- ustu æfiárin gaf hann sig einkum að kirkjulegri tónlist og fór til Ber- linar (1856) til þess að kynna sér þar slíka tónlist. En dvölin þar varð skernri, en til stóð, þvi að Glinka andaðist þar 15. febr. 1857. í þessari stuttu grein liefir tæp- lega tekist að draga svo slcýra mynd af „ættföður“ hinnar rússnesku tón- listar, sem ég hefði óskað. Þó verð- ur hér að nema staðar, og má aðeins bæta við; að listbræður lvans, þeir sein merkastir voru, tóku liann fús- lega í sinn hóp og skipuðu honurn óhikað á bekk með hinunv ágætustu tónskáldum. mikill í þessunv greinum, því Merk- úr er hér meðverkandi. Framtak ínun nokkuð áberandi í ýmsum greinum og skemmtanir færast i aukana, því Venus lvefur lvér sterk áhrif. — Utanríkissiglingar munu áberandi og viðskifti við nýlend- urnar, því Júpíter ræður yfir þeim starfsgreinum. Afstaða stjórnarinnar er frenvur góð, því Venus ræður 10. lvúsi. Þó gæti Mars haft truflandi á- hrif og ágreiningur gæti átt sér stað. — Breyting gæti orðið á stjórn inni. Berlin. — Utanríkisviðskiftin og utanríkismálin munu nvjög á dag- skrá og hvernig með þau er farið. Örðugleikar eru ýnvsir á i þeinv efn- unv og koma þeir eftir ýmsum leið- um. Þeir, senv lvafa stjórn landsins á lvendi, hafa ýmsa örðugleika við að glínva og konva þeir úr ýmsunv átt- um, einkum frá róttækari öflum og hirtast jafnvel án fyrirvara. Verlca- mannaörðugleikar koma að ein- hverju leyti til greina og geta birst í byltingaáformi. Moskóva. — Verkamannaviðfangs- efni munu ofarlega á baugi í Rúss- landi og vekja athygli, þvi að af- stöðurnar eru slæmar. Utanríkis- viðskifti verða fyrir hindrunum og töfunv. Siglingar og verslun undir örðugum aðstæðum og koma örð- ugleikarnir að ýnvsum leiðum. Leik- lvús og skemmtanir eiga örðugt upp- dráttar, þvi Úran er illa settur og ófyrirséðar lvindranir koma í ijós! Sanvgöngurnar eru ennþá viðfangs- efni mikið og örðugleikar í þeinv greínunv senv afleiðingar af her- rekstrinum. Afstaðan til stjórnar- innar er fremur góð og andstaða ekki áberandi. Tokyo. — Afstaða almennings mun verulega á dagskrá í Japan á þessu tímabili og á liann við örð- ugleika að etja í ýnvsunv greinum og nvunu þeir sunvir hverjir birtast án fyrirvara. Hryðjuverk og upp- þot gætu átt sér stað og sumir lvátt- settir nvenn fyrirfarið sér. — Fjár- hagsmálin undir atlvugaverðunv á- lvrifum og tekjur minka, en útgjöld vaxa. Umræður og ágreiningur í þinginu um fjármálin og lvernaðar- reksturinn. Stjórnin á ekki í veru- legri andstöðu, en líklegt er að hún birtist í þinginu það senv hún nær, sem áhrif frá friðarsinnum, því al- menningur fer að bregðast. Washington. — Utanríkisverslun og siglingar verða nvjög á dagskrá og ýmsir örðuglcikar á ferðinni i þeim efnunv. Landbúnaðarmálefnin nvunu og konva til greina. Ófyrir- séðar hindranir i sanvbandi við framkvæmdir þeirra mála. — Utan- ríkismál nvunu undir örðugunv kringunvstæðum og ágreiningur á ferðinni gagnvart öðrunv rikjunv. Hernaðarandinn ríkur og ákveðinn og aðstoð frá eldri mönnunv og fjárafla. Fjármálin eru undir álvrif- unv tunglsins og má því búast við Ivreyfingu í þeinv efnunv, tekjur munu óábyggilegar og öldurnar ganga hátt og lægðir miklar. Stjórn- in hefur sæmilega aðstöðu. Árásir ekki verulegar eða ágreiningur um gerðir hennar. ísland. Sólin er í 8. lvúsi. — Bendir á dauðsföll meðal lváttsettra nvanna. Iíunnur landbúnaðarfrönvuður gæti konvið ’til greina. Úran er einnig í húsi þessu og bendir á dauðsföll er eiga ókunnar orsakir eða á nvenn senv verða bráðkvaddir vegna slysa af völdunv rafmagns, sprenginga eða þess háttar. Menn munu jafnvel fyr- irfara sér. 1. hús. — Tunglið ræður húsi þessu. Hefur það yfirgnæfandi slænvar afstöður. Það mun því bera nokkuð. á óánægju meðal almenn- ings, veikindi og vandkvæði ýmis- konar. Örðugleikum nvætti þvi bú- ast við í ýnvsunv greinum. 2. hús. — Líklegt er að nokkuð dragi úr bankastarfsemi á þessunv tínva, því Júpíter lvefur slænvar af- stöður, meðal annars til Mars, en hann hefur eina góða til Venusar í Nauli og nvun lvún draga að nokkru úr áhrifununv, svo að ætla mætti að útsog úr bönkunv yrði ekki eins á- berandi og að vitgjöld ríkissjóðsins yrðu ekki eins gífurleg í sanvan- burði við tekjurnar. 3. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. Hefur hann allar afstöður góðar, svo að ætla nvætti að hindr- anir á samgöngunv verði eigi nvjög áberandi. Þó gæti bókaútgáfa og fréttaflutningur orðið fyrir töfunv. 4. lnis. — Júpíter ræður lvúsi þessu. Ætti að boða heillarík áhrif fyrir landbúnaðinn og landeigendur yfir höfuð. En hann lvefur slænvar afstöður, senv geta dregið úr lvinunv góðu álvrifum hans, en samt eina góða frá Venusi, senv ætti af lyfta un dir íj árhagsafkonv u na. 5. hús. — Mars ræður lvúsi þessu. Leiklvús og skenvmtanir eru ekki undir æskilegunv álvrifum. Ágrein- ingur og barátta gæti átt sér stað innan þessara vébanda og tafir nokkrar af þeinv ástæðunv. I). liús. — Mars er í lvúsi þessu. — Örðugar afstöður nveð tilliti til heilbrigðisástandsins. Hitasótt og bólguveiki gæti stungið sér niður og veikindi einkum í hálsi. Verka- menn og vinnandi stéttir eiga örðugt uppdráttar og órói og óánægja gæti birst á meðal þeirra. Sjómenn, eink- unv þeir, senv eru í siglingum, gætu hér konvið til greina. 7. hús. — Venus er í lvúsi þessu. Yfir höfuð heillavænleg afstaða með tilliti til utanríkismála. Friður og eindrægni ætti að vera ríkjandi gagnvart öðrum þjóðuin og stjórn- málaviðskiftin ættu að vera í góðu lagi. 9. hús. — Plútó er i lvúsi þessu. — Eru álvrif lvans enn lítt kunn og er því örðugt að ákveða þau. Er talið að þau séu frekar örðug og ó- heppileg og nvá því búast við örð- ugleikum og hindrununv i utanríkis- viðskiftum og siglingum. Óþægilegt nvál gæti orðið heyrin kunnugt, senv stæði í sambandi við stjórn þeirra vnála, senv teljast húsi þessu. Eru það trúmálin, háskólinn, læknar og lögnvenn. 10. hús. — Júpíter er i húsi þessu. — Stjórnin lvefir góða a'ð- stöðu og mun andstaðan veik. Ræðunvaðurinn lvafði verið frenv- ur langorður og sagði að lokurn við áheyrendurna: „Mér þykir leitt, að ég skuli hafa talað svona lengi, en þannig er mál með vexti, ég hefi ekkert úr.“ Þá heyrðist lvrópað framan úr salnum: „Já, en góði maður. Það er almanak fyrir aftan yður.“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.