Fálkinn


Fálkinn - 29.06.1945, Blaðsíða 14

Fálkinn - 29.06.1945, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Fyrirliggjaiidi: Framleitt af »Magna« h.f.l Tjðld 2ja. 3ja, oo 4ralmanna. Samfestingar (fyrir börn) Smekkbuxur (fyrir börn) Reiðbuxur Reiðjakkar Hliðartöskur Burðarólar Peysur Ferðahanskar Ullarblússur, einfaldar og tvöfaldar með eða án hettu. öllum fyrirspurnum svarað um hæl. Einkasalar: JÓe. KARLSSON & Ce. Svefnpokar Bakpokar Anorakar Skíðabuxur Skíðalegghlífar Skíðalúffur Sporthúfur Sportblússur (dömu og herra) Tjaldbotnar Hlífðardúkar o. m. fl. Sími 1707 (tvær línur) Framhald af bls. 3. Jensína Egilsdóttir leikur Þor- björgu, ráðskonu Ambrosíusar. Þorbjörg Magnúsdóttir leikur Ey- rúnu, dóttur Ambrosíusar. Helgi Vilhjálmsson leikur Herbert Holt, unnusta Eyrúnar. Elinb. Magmísdóttir leikur Stellu Strömviken, unnusta Bjarnþórs. Signrður Kristinsson leikur Berg kaupamann. LðKIN 06 HANDKLÆBIN ENDAST BETUR Mikið nudd slítur lökum og handklæðum. En Rinso þvæl- ir þau hrein á 12 mínútuiu, svo að þau endist lengur. Nolið helmingi minna vatn, og aðeins tvo þriðju af þvi Rinso, sem þjer hafið verið vön að nota. I.átið hvila þvottinn fyrst iiggja i Rinso- bleyti í 12 minútur, og síðan mislita jjvottinn i sama bleyt- inu. Þá er ekki annað eftír en að þvo þvottinn og skola hann. LJEREFTIN ERU DÝR NÚNA. Hlífið þeiin með Rinso-að- ferðinni næsta þvottadag. RINSO X-R 210-786 NINON------------------ Samkvæmis- □g kvöldkjólan. Efíirmiðdagskjólap Peysur ag pils. Uatteraðir silkisloppar □g svefnjakkar Plikið lita úrval 5ent gegn póstkröfu um allt land. — Bankastræti 7 RÓSIRNAIt eru vafalaust það blóm, sem mann- kynið hefir mest dálæti á; að minsta kosti liefir verið lögð meiri áhersla á að rækta þær og fegra, en nokkra blómategund aðra. Svo mikla natni hafa garðyrkjumenn fyrr og síðar sýnt í þessu, að nú er talið að um 4000 rósategundir séu á jörðinni. Um 80% af öllum íbúum jarðarinnar eiga heima fyrir norðan iniðjarðarbaug. Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.