Fálkinn - 12.10.1945, Blaðsíða 12
12
FÁLKINN
Grre /Í^icbtc?-C7ricty:
vera ef þar er ekki einhver ey og trú-
boðar, sem vildu taka okkur að sér, svo
að við getum óáreittir drukkið okkur í
hel, eða þá gert eitllivað annað sem
hæfir blindum mönnum. Og í versta til-
felli.....
— Hvað þá?
— Þá eru nokkur kíló af sprengiefni
um borð í snekkjunni. Að minsta kosti
nóg til þess að komast hið mikla heljar-
stökk inn i eilífðina.
Það rumdi í Iranum.
— Lofaðu mér svo að vera einum, hélt
Morton áfram, með hugsanir mínar og vin.
Gerðu liinum aðvart. Þeir verða að sleppa
því að sofa í nótt. Eftir nokkrar klukku-
stundir er orðið bjart og þá verðum við
að vera tilbúnir að leggja á háfið.
O’Neill sneri sér við og fór út. Hann
var.fyrir löngu búinn að lileinka sér ör-
vggi og ratvísi liins blinda manns.
Morton sat einn eftir á stól sínum. Hann
kveikti sér í vindli og féll svo í mók. Það
var eins og hann heyrði reiðidrunur i
tröllauknum fossi. Það var rödd bernsku
hans og æsku. Hljóðið hælckaði og dvin-
aði fyrir eyrum hans eins og þylur af
stormsveipum. Hvað gat þetta verið? ....
Þá birtist allt í einu fyrir liugskotssjónum
hans, lítill, rauðmálaður kol'i. Hann stóð
þarna svo bjartur og vinalegur, umkringd-
ur af ljósum birkitrjám. Lítill drengur
labbaði um túnið og sleit upp ýlustrá.
Hann blés í þau, en það yfirgnæfði ekki
rödd fossins.
Morton brosti biturl.
Litli Finninn var orðinn mikill maður,
síðan þetta var. Þjóðerni hans hafði
gleymst og glatast, eins og allra þeirra,
seni ekkert föðurland eiga. Hann var land-
flótta orðinn — hundelt rándýr, sem hafði
ldaupið úr einu í annað og flækst frá
landi til lands. En alltaf Jiafði fossniður-
inn frá Imatra fylgt lionum, eins og livöt
til mannhaturs og hefnda! .... Nafn hans,
þjóðerni hans og heimili var horfið í haf
tíinans. Hann hafði flækst um allt eins og
Gyðingurinn gangandi. Yfirhurðir hans
voru óvéfengjanleg staðreynd. Allir höt-
uðu bann, en flestir lutu honum. í raun og
veru var hann enginn venjulegur ódáða-
maður eða glæpamaður. En mikilúðleiki
Imatra hafði fylgt honum á ferðum lians.
Hann hallaði sér allt í einu áfram. Það
var eins og eyru hans risu. Það kom einhver
niður stigann af loftinu. Hver gal það ver-
ið? Og á þessum tíma sólarhringsins?
Gaxnli maðurinn þreifaði til rassvasans
og tók ii])i> skammbyssuna af gömlum
vana. En að hvaða gagni kom hún lion-
um nú?
Það marraði í hurðinni.
— Hver er þar? surði Morton.
Það var gráhærði ofurstinn, sem fyrir
hálfri klukkustund bar Geraldine Farrar
burt á herðum sér.
Þessi æruverðugi herra læsti hurðinni á
eftir sér og gekk að borðinu.
— Eg er læknir, sagði hann formálalaust.
— Mjög svo elskulegt af yður. En ég
minnist þess ekki að hafa gerl boð eftir
yður. Augu min liafa svo oft ergt mig að
ég græt ekki missi þeirra. Ilver eruð þér?
Og hvað viljið þér? Þér hljótið að vera
hugrakkur maður, fyrst þér áræðið inn
í ljónagryfjuna þó að Ijónið sé blint.
XXXXIII. Veika Ijónið.
Það leit ekki út fyrir að kringumstæð-
urnar hefðu minnstu áhrif á Morton. Hann
sat í djúpum hugleiðingum í slilna stóln-
um sínum og blés út úr sér þykkum reykj-
armekki.
Eg furða mig á því, ef það eruð þér,
sem eruð með þessa tvö hundruð liermenn
á móti okkur, sagði hann eftir nokkra
þögn.
— Jú, það er ég, svaraði hinn.
— Þægileg gamansemi, tautaði Morton.
Það eru liklega ekki aðrir óviðkomandi
liér á eynni, en þér og Geraldine Farrar.
Haldið þér að ég þekki ekki ameríkanska
hermenn? Þeir gera meiri hávaða en nokk-
ur negrahljómsveit. Nei, þetta var fjandi
kænlega hugsað af yður að láta Sam kom-
ast undan með þau tíðindi hljómandi fyr-
ir eyrum sér að eyjan væri umkringd.
Jæja, Iivað liétuð þér annars?
Gesturinn hugsaði sig um andartak og
færði sig nær lionum.
Nafn mitt kemur ekki málinu við,
svaraði hann. Þér getið hvorl sem er ekki
umflúið örlög yðar.
Morton brosti svo að skein í gular úlfs-
tennurnar í gegnum skeggið.
— Þér þekkið mig auðsjáanlega ekki,
sagði hann rólega. Ef þér gerðuð það, þá
munduð þér vita að James Morton er eng-
inn venjulegur þjóðvegaflækingur. Mig
hefir aldrei brostið ráð. Og ef þér eruð
enginn skýjaglópur, þá vitið þér að síðasta
leiðin stendur manni alltaf opin. Fyrir
nokkru síðan var farið héðan út með likið
af manni, sem treysti sér ekki til að lif'a
lengur. Hann hét Pietro Cerani.
— Er hann dauður? spurði gesturinn
undrandi.
— Já, svaraði Morton, og hreyfði til
hendina, eins og liann væri að dusta ryk-
korn af jakkanum sínum. Það virðast vera
yður vonbrigði. Já, sá góði Pietro vissi
bvað liann gerði. Hann var maður með
undraverða eiginleika. Hann felldi sig ekki
við áfengi, en þess i stað sökkti hann sér
niður i hljómlist og — morð. Þér þekkið
auðvitað sögu hans?
— Nei.
— Ekki það? Hún er mjög skemmtiíeg.
Annars liélt ég að þér væruð hér til að
rannsaka eyjuna og afstöðu ibúa hennar
til hegningarlaganna. Eruð þér ekki starfs-
maður Pinkertons?
— Nei.
—■ Það gleður mig. Því að rannsóknar-
og leynilögregla Pinkentons er ekkert ann-
að en vel vopnaðir grasasnar. En segið
mér eitt. Hvað eruð þér að gera hér? Og
hvaða dauðdaga kjósið þér vður helst?
Eg hefi heyrt að cyangufa í vel þéttum
klefa sé afar þægileg og drepi þjáninga-
laust. Eða hvað kjósið þér?
Gesturinn lirevfði sig óþolinmóðlega.
— Mér finnst að þessar samræður séu
að verða nokkuð langdregnar. Eg er kom-
inn hingað til eyjunnar, til þess að fá vitn-
eskju um hvað liefir orðið af „The Eagle“.
Morton hrökk litið eitt við.
— Jæja, sagði liann. Þér eruð skritinn
náungi og yður skortir S'annarlega ekki
hugrekki. Annars er það nú ekki álitin
góð bardagaaðferð að ana beint inn i
bæli ljónsins.
— Jú, þegar ljónið er veikl.
Morton hló hæðnislega.
— Þér vanmetið mig lítið eitt, sagði
hann. Þér standið á banni eldgígsins, minn
góði maður, ef þér hyggist að koma James
Morton á kné. Sjáð þér þennan linapp
þarna? Ekkert annað en að þrýsta litið eitl
á hann og mikill hluti þessarar eyju spring-
ur í loft upp. Þetta á ekki að vera nein
ógnun, en þeir hlutir gætu komið fyrir,
sem gerðu slíka saméiginlega loftferð
nauðsynlega.
Gesturinn hló lágt.
— Eg hefi fyrir löngu gert mér ljóst
hver tilgangur linappsins er og hefi gerl
ráðstafanir mínar. Hafmagnsleiðslan að
sprengiefninu er slitin. Og það nninduð
þér liafa séð ef þér hefðuð ekki verið
blindur.
Morion reis upp lil liálfs í slólnum en
féll svo niður í hann aftur.
— I þriðja sinn spyr ég, sagði hann,
þungur á svip, hvað eruð þér að gera hér?
Gesturinn laut að honum.
— Eg vildi gjarnan, sagði hann, heyra
það af yðar eigin munni, hvernig þér
rænduð og sprengduð „The Eagle“ í loft
upp.
Enginn dráttur bærðisl í andliti Mortons.
— Eg skil ekki hvað alll þetta málæði
á að þýða, sagði liann. Þér eruð komnir
hingað til að tefja tímann með tómu slúðri.
Þér bíðið eftir liðsauka. Er það fallbyssu-