Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1946, Síða 11

Fálkinn - 15.03.1946, Síða 11
FÁLKINN 11 Efni: 56 gr. hvítt, 25 gr. rautt og 20 gr. blátt þríþætt garn, og í brúnirnar lítil hnota af hvítu ang- óragarni. Prjónar: 2 prjónar nr. 2 og 2 nr. 2%, 4 sokkaprjónar nr. 12 og 5 prjónar nr. 8. Til uppsetningar: 2 rauð silki- bönd í hettuna. Sýnishorn: Til þess að reyna hvort garnið er liæfilega gróft. Fitja upp 20 1. á prj. nr. 12 og prjóna 8 prj. slétt. Þetta á að verða 6y2 cm. breitt. Stærff: Á fjögra ára barn. Hettan. Fitja upp 110 1. af hvíta garninu á prjóna nr. 2%. Prjóna slétt, fyrst 2 prj. af hvíta garninu og svo 5§ m xxE m m ai munstrið eins og uppdrátturinn sýn- ir. Það er hvítt, með Ijósum ferhyrn- ing, rautt með dökkum og blátt með kross. Þegar komnir eru 5 cm. eru 22 I. fitjaðar upp að aftan og prjónað í hring á 3 prjóna nr. 12. Þegar hettan er 8% cm. er prjónuð 1 umf. hvitt, þar næst 1 1 rauð og , 1 1. livít umferðina á enda. Næsta umferð: 1 hv. 1. yfir rauðri, og r. 1. yfir hvítri. Þegar komnir eru 9V2 / cm. byrja úrtökurnar, sem eiga að vera hvítar (eins og sjá má á mynd- inni) -f Tak 1 1. af prjóninum, prjóna þá næstu og drag þá ó- prjónuðu yfir hana, prjóna 20 1. og endurtak frá -f umferðina á enda. í næstu umferð verða 19 1. á milli úrtaka og þannig fækkandi um 1 ]. í reit, í liverri umferð. Þegar 16 1. eru i liverjum reit prjónist með bláu og hvítu þar til aðeins eru eftir á prjónunum 18 1. (6 á hverjum prjón) prjónist 2 umferðir livítar, án úrtöku, bandið dragist í gegn og saumist fast innan á hettunni. Brún hettunnar. Með prjónum nr. 2 er fitin (110 1.) tekin upp og prjónað um leið með bláa garninu 1 prj. slétt 1 prj. brugðið 2 prj. slétt, prjóna 3 prjóna brugðna með tvöföldu hvítu garni (þríþættu og angóra). Tak þvi næst rauða garn- ið og prjóna slétt með prj. nr. 8 og tak um leið upp á brúninni að aftan og prjóna slétt um leið, prjóna svo í hring 4 umf. brugðnar og 1 umf slétt. Auk út 2 1. í hverju horni í næstu umferð sem er slétt og prjónuð með livíta garninu, tvö- földu, og þar næst 2 umf. brugðn- ar, klipp angóragarnið frá og prjóna 1 umf. brugðna. Fell af sléttu prjóni. Útprjónuð hetta og vettlingar Frágangur: Hald hettunni yfir sjóðandi vatni þar til prjónið jafn- ar sig, lát hana þorna vel og fest böndin. Vettlingarnir. Fitja upp 60 1. af tvöföldu livítu garni (þríþættu og angóra) á 3 prjóna nr. 12. Prjóna 1 umf. slétt, 2 umf. brugðið, klipp angóra þráð- inn frá og prjóna 1 umf. brugðna og 1 umf. slétta. Prjóna af rauða garninu 1 umf. slétt, 3 umf. brugn- ar og 1 umf. slétt. Tak tvöfalt hvitt garn og prjóna af því 1 umf. slétt, 1 umf. brugðið og 1 umf. slétt. Prjóna rönd af bláa garninu alveg eins og þá rauðu og 2 umf. slétt af hvíta garninu. Prjóna því næst munstrið og byrja á rauðu. Þegar komnar eru 3 raðir af inunstrinu prjónist 2 umf. af hvíta garninu og lykjurnar jafnist 20 á hvern prj. í annari umf. er tekið úr á hverju prjóni þannig: Prjóna 6 I., tak 4 sinnum 2 I. saman, prjóna (i J. (48 lykkjur alls). Þá er prjónuð gata- röð. (Bregð um prjóninn, tak 2 1. saman umf. á enda), prjóna 2 umf. með hvíta garninu og fær til á prjónunum. 1. prj. 11 1. 2. prj. 26 1. 3. prj. 11 1. Prjóna nú munstur áfram og byrja á bláu, og mynda tunguna, á 3. prjón fyrir hægri hendi, en 1. prj. til vinstri liand- ar. Þegar 3 umf. af tungunni eru prjónaðar er fyrst aukið út á 2 ystu lykkjunum og þannig aukið út í livert skifti sem breytt er um lit. (sjá munstúr). Þegar tungan er búin eru þcsar 13 1. dregnar upp á band eða öryggisnál og 11 ]. fitjaðar upp. (54 1. alls). Prjóna munstrið áfram þar til 5 cm. eru frá þumli; prjóna þá 1 umf. livíta. Þá er prjónuð 1 umf. 1 ]. r. og 1 1. liv. og næst 1 I. liv. yfir rauðri og 1 ]. r. yfir blárri. Urtakan byrjar 6 cm. frá þumli og er sjálf úrtakan hvít, eins og á hettunni, 2 síðustu 1. á 1. prj. prjón- ist saman, 1. 1. á 2. prj. takist af, 2. 1. prjónist og sú fyrri steypist yfir. Síðustu 1. á 2. prj. og' þær fyrstu af 3. prj. takist eins úr. Þegar búið er að taka 3svar úr er prjónað með bláu og livítu garni. Þegar aðeins eru eftir 14 1. er prjónuð umf. með bláu garni án þess að laka úr, bandið dregið i gegn og fest. Þumallinn. Tak upp 24 ]., á 1. prj. 12. 1. 2'. prj. 6 I. og 3. prj. 6 1. Prjónað fyrst 3 umf. hvitar, þá er munstrið prjónað og byrjað á bláu. Þegar 3 inunstraraðir eru komnar, er prjónuð ein umf. hvit og þvi næst rautt og hvítt, þegar komnar eru 3 raðir þannig er tekið úr eins og á vettlingnum. Eftir 1. úrtöku prjónist blátt og livítt, þegár 12 1. eru eftir prjónist ein umferð blá, - LITLA SAGAN - Heiðnrspeningurinn Eftlr C. M-i. Browns-börnin fjögur heyrðu er útidyrahurðinni var skellt, en þau dokuðu enn við eina mínútu áður en þau fóru að tala liátt og gjall- andi, eins og skólabörnum er lítt. — Þessi gamli larfur! byrjaði Anna-Lisa, sem var elst og eins og liöfði liærri en systkini hennar, þvílíkt uppátæki að setjast að hérna í bænum i vetur, auðvitað eingöngu til að snuðra um okkur og svo kjafta þvi i liann pabba, ef við gerum eitthvað að gamni okkar. Og nú er hann alltaf að rekast hing- að til að snuðra! — Jú, og svo þetta tiltæki með að þykjast ætla að verðlauna eitt cf barnabörnunum sinum! sagði Buster, sem var næstelstur. Bara af því að afi fékk einhverntíma heiðurspening af þvi að hann slys- aðist til að bjarga tveimur krökk- um frá drukknun, þá heldur hann að það sé hægt að knýja okkur til dáða með því að lofa okkur ein- hverskonar heiðurslaunum, kanske peningagjöf, klukku eða einhverju öðru. Og nú erum við að keppa að þessum verðlaunum.... — Og verðum að látast og gera okkur til þegar hann kemur í eftir- litsferðir, og leika litla saklausa engla og andvarpa: — En hvað það var gaman að þú skyldir koma, afi! Það er svo voða gaman að sjá þig! o. s. frv. en samtímis hugsum við öll: — Farðu lil horngrýtis, gamli leppalúðinn þinn! — Þú sagðir öll, Pearl, en þar skjátlast þér. Mér þykir reglulega vænt um hann afa. Hann minnir mig svo mikið á hana mömmu. Og liugsaðu þér hvað lienni þótti vænt um hann pabba sinn! Þið megið skammast ykkar fyrir að tala svona svívirðilega um hann, og enn ljót- ara er þó að hræsna og smjaðra fyrir honum, vegna þessara heið- urslauna....... — Heyrið þið i honum Charles'? lirópuðu liin þrjú öll í einu. — Eins og þú sért ekki stúrinn og leiðinlegur í livert skifti sem hann kemur! Nei, hafðu nú bara aftur á! En nú ert þú sár út í okkur, vegna þess að eitthvert okkar fær kanske verðlaunin af því að við höfum svolítið vit í kollinum. Svo framar- lega, sem ekki einhver frændinn okkar eða frænkan skara fram úr okkur. Framhald á bls. Pi. bandið dregið í lykkjurnar og saum- að fast að innan. Legg vettlíngana milli blautra dag- blaða og lát þá jafna sig vel, legg þá svo á púða eða rúm og lát þá þorn.i, lieng þá ekki upp. Hekla úr tvö- földu rauðu garni 30 cm. langa " reim og drag liana i götin á vett- lingunum og festa skúfa á endana.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.