Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1946, Síða 14

Fálkinn - 05.07.1946, Síða 14
14 FÁLKINN AUGAÐ SEM SÉR ár I MYRKRI Um miljónir ára liofir leðurblakau verið ein um það í heiminum að geta flogið í myrkri, án jiess að sjá, en þó ekki rekist á torfærurn- ar. Menn spurðu: Er leðurblakan yfirnáttúrleg vera? Var liún verk- færi djöfulsins eða galdramanna. Eða hafði hún (i. skilningarvitið? í dag vilum við að leðurblakan licfir einskonar G. skilningarvit berg- málsmælinn, sem segir henni til um umhverfið. Á nefi leðurblökunnar er einskonar tota sem sendir út hljóðmerki, sem eru langt fyrir ofan takmörk mannlegs eyra, og af berg- máli þéssara hljóða getur leðurblak- an vitað hvernig nágrenninu er liag- að. Maðurinn hefir jafnan reynt að líkja eftir náttúrunni, og hefir þá stundum komist fram úr henni. Þó gerist þessi eftiröpun oft ósjálfrátt. JOE LOUIS BAItÐI BILLY CONN NIÐUIt. Þann 19. f. m. var kappleikur um heimsmeistaratignina í hnefaleik háður milli Joe Louis, liins gamla heimsmeistara og Billy Conn, sem hafði skorað hann á hólm og jjótti líklegur til að vinna. En það fór á aðra leið, því að í 8. lotu barði Þannig' var jjað með bergmálsmæl- inn eða „ekkóliljóðið" í þjónustu skipanna. Það er erfitl að segja hvenær meiinirnir fóru fyrst að hugsa um þetta. Kanske var jiað einhverntíma liegar hallareigandinn var að fálma fyrir sér i myrkrinu i vínkjallaranum sinum, og gat átt- að sig á bergmáiinu frá veggjunum. Eða liegar jungfrúin stóð á vatns- bakkanum og kallaði nafn elskhuga síns og fékk tii svars bergmálið handan yfir vatnið. Þó beið fram til 1887 að jiað sannaðisf að útvarpsaldan hefði berginál. Þetta ár tókst þýska eðlis- fræðingpum Hertz að ná bergmáli útvarpsöldu, sem skall á zinkjjynnu. Þetta var eftirtektarverð vísindatil- raun en alls ekki meira. Það var ekki fyrr en 1912, er Titanic, stærsta skip héimsins rakst á hafísjaka og Louis andstæðing sinn riiður og honum tókst ekki að komast á fæt- urna aftur á tilsettum tíma. Hér á inyndinni sést læknir vera að at- huga kappana áður en viðureignin fór fram, og sést Louis, sem er svertingi, á miðri myndinni, en til vinstri er Billy Conn. sökk í fyrstu ferð sinni með á annað jjúsund farþega, að hugvits- menn fóru að reyna að notfæra sér bergmálið til leiðbeiningar í þoku eða myrkri. Og þegar risaskipið Normandie fór í fyrsta sinn yfir Atlandshafið, 1930, þurfti ekki aö óttast örlög Titanics. Þvi að frá efra þilfari skipsins sendir ljóskast- ari geisla fram með vissu millibili, samskonar og leðurblakan, nema með þeim mismun að skipið send- ir rafmagnsöldur en ekki hljóð. Og í útvarpsklefa skipsins er hlust- að eftir bergmáli. Er nokkur ísjaki nálægt, sem endurkastar raföld- tinni? Með byrjun síðari heimsstyrjald- arinnar var hugmyndin tekin fyrir með nýjum áhuga, þar sem radar- lækið var, en með því tæki er liægt að finna fast efni í dinnnu og mæla fjarlægðina að þvi, með raföldum. Þetta tæki varð samsvarandi nýju auga hjá hermönnunum. Það sendi út geisla, sem gátu lýst hlutinn, svo að hann sást gegnum þoku og myrkur eins og á heiðskýrum degi væri. Þegar þessi augu voru við liendina var óvinunum engin stoð að myrkrinu og jiokunni. Það var með radar og 300 orustu- flugvélum, sem .Bretar unnu orustuna um Bretland gegn jjúsundum af nazi-flugvélum. Það var radar, sem setti gat á jjakið á Evrópu Hitlers og skapaði skilyrðin fyrir jjví að bægt væri að varpa sprengjum á borgirnar allan sólarhringinn, og ljað var radar, sem lyfti augnalokunum á Japönum. Það var radar að þakka að amerískt herskip gat sökkt lier- skipinu Jean Bart við Oran með einu skoti í 40 km. fjarlægð, þýskt radar-miðað skot sökkti herskipinu Hood, og breskt radarskot herskip- inu Bismarck. Og ljað var radar, sem beindi skothrið Þjóðverja gegn sprengjuflugvélum bandamanna. Japanir höfðu ríkustu lönd jarð- arinnar á valdi sínu, þar sem ójjrjót- anlegar gnægðir af gúmmii og olíu voru fyrir hendi, japanski herinn og flotinn áttu heimsins kaldrifjuð- ustu menn, og hervarnir Japana á heimaeyjum þeirra voru þær öfl- ugustu, sem bandamenn höfðu nokk- urntima rekist á. En hvað stoðaði ÞETTA ER GANDHI. Þeir sem þekkja myndir af hin- um beinabera fyrrverandi sjálfstæð- isforingja Hindúa, Mahatma Gandhi, sem er allra manna skjátulegastur, munu eiga bágt með að trúa, að jjessi pattaraleg'i unglingur sé son- ur hans. En jjó er það svo og heitir maðurinn Devadas Gandhi og er kaupsýslumaður og stjórnar stóru blaðaútgáfufyrirtæki i Indlandi. Devadas hefir nýlega verið á ferð um Evrópu og meðal annars komið til Norðurlanda, til liess að feSta kaup á pappír, sem Indverja vantar mjög tilfinnanlega. það? Því að það var eitt sem syni sólarinar vantaði: radar. 1 staðinn hlotnaðist Bandaríkjamönnum að endurbæta jjetta nýja mannsauga og framleiðá ]jað. Auga radar-tækisins, sem blasir við flugmanninum frá mælitöflu vél- arinnar, endurspeglar landslagið undir honum, jafnvel þó að ekkert af þvi sjáist með berum augum, ýmist vegna dimmu eða þokuT Ef stöðuvatn eða sjór er nokkursstað- ar á þeim fleti, sem radar-augað nær yfir, og er '320 kílómetra í þver- mál, þá kemur þetta fram eins og svartur blettur á auganu. Og sé borg eða bær á fletinum þá kem- ur ljós blettur þar. Skóga er liægt að greina frá fjöllum og brýr, vegi og járnbrautir er hægt að greina í radar-auganu. Svo þétt þoka er ekki til að geislar radar-augans geti ekki kom- ist gegnum hana og að fasta hlutn- um, serií á að endurspeglast. Og það myrkur er ekki til, seni getur hindrað rafmagnsöldurnar í að skila aftur mynd af staðnum, sem þær hitta, til flugvélarinnar. Með radar hefir maðurinn smíð- að sér sjötta skilningarvitið, og flug- vél, sem hefir radartæki, getur svif- ið um loftið í niðamyrkri á alveg jafn óskiljanlegan liátt og leður- blakan hefir gert frá upphafi vega sinna. Raföldumerkin, sem eru miljón- asti hluti úr sekúndu á lengd og eru með 1/1000 sek. millibili, minna ofurlítið á hljóðmerkin, sem leður- blakan sendir frá sér. Og stóra aug- að, sem endurspeglar allt, sem er innan sjónarsviðs radar-tækisins er sambærilegt við frumurnar í heila dýranna, þar sem öll bergmál safn- ast og taka á sig myndir.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.