Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1946, Page 13

Fálkinn - 19.07.1946, Page 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 595 Lárétt skýring. 1. Stjörnuþokan, 12. kaup, 13. fantarnir, 14. óskemmd, l(i. mat, 18. virðing, 20. leiða, 21. tónn, 22. tala, bh., 24. sjór, 26. greinir, 27. liljóð, 29. konungur, 30. blaðamaður, 32. drykkur, 34. kaffibætir, 35. skógar- dýr, 37. tveir eins, 38. guð, 39. hugg- un, 40. setja, 41. bókstafur, 42. tónn, 43. heil, 44. farva, 45. ósamstæðir, 47. bótur, 49. fljótið, 50, ryk, 51. fóðurbætir, 55. frumefni, 56. hæð, 57. falleg, 58. frumefni, 60. óhreinka, 62. geyma, bh., (53. samhljóðar, 64. spil, 66. innantóm, 68. fæða, (59. handlegg, 71. slórar, 73. kvikur, 74. gctu í Reykjavík. Lóðrétt, skýring. 1. Stef, 2. espað, 3.ósamstæðir, 4. vegna, 5. höfuðborg, 6. málgagn, 7. bók, 8. úttekið, 9. grasblettur, 10. kvikmyndastjarna, 11. mannsnafn, 12. gata í Rvík, 15. eftirgrennslanir, 17. hreinsivökvi, 19. ilát, 22. nokluir, 23. auðlind, 24. kornvara, 25. skemmd, 28. frumefni, 29. tónn, 31. segir til, 33. félag, 34. angi, 36. otað, 39. foltholt, 45. skera, 46. ekki, 48. vísur, 51. skenund, 52. félag, 53. fangamark, 54. geyma, bh., 59. í bíl, ef., 61. stúlku, 63. mýri, 65. íláts, 66. kalla, 67. hlé, 68. hljóð, 70. grein- ir, 71, tveir eins, 72. frumefni, 73. bókaútgáfa. LAUSN Á KROSSG. NR. 593 Lárétt ráðning. 1. Lek, 4. varliygð, 10. hóa, 13. Eire, 15. Grini, 16. malt, 17. krukka, 19. steggi, 21. Ally, 22. ddd, 24. olía, 26. lundabaggar, 28. ala, 30. lén, 31. tár, 33. re, 34. Eli, 36. íra, 38. ræ, 39. einhent, 40. blaðrað, 41. fl', 42. önn, 44. afa, 45. N.N., 46. lít, 48. óra 50. ssa, 51. ókindarsona, 54. ofan, 55. afi, 56. tóns, 58. örugga, 60. tinnan, 62. inna, 63. skari, 66. sira, 67. nía, 68. Sigríði, 69. ras. Lóðrétt ráðning. 1. Lek, 2. eyra, 3. krulla, 5. aga, (i. rr, 7. hindber,, 8. in, 9. gis, 10. hagirt, 11. ólga, 12. afi, 14. ekki, 16. mela, 18. kynblending, 20. tog- arafloti, 22. dan, 25. barefli, 27. áræðnar, 29. leyfi, 32. árans, 34. ehö, 35. inn, 36. ila, 37. aða, '43. hrafnar, 47. tófuna, 48. óda, 49. Ari, 50. sannir, 52. kaga, 53. nóns, 54. orni, 57. Sara, 58. öin, 59. asi, 60. tíð, 61. nas, 64. K.G., 65. R.I. an. En farðu varlega að houum. Það er besl að þú talir við hann undir fjögur augtí. Eg þarf að gera dálítið á ineðan. ()g hinn virðulegi verkfræðikennari stóð ttpp. Kinkaði glaðlega kolli til húsbónda síns og meistara, stakk flöskunni í barni- inn og fór út. Tveir ættliðir. EIMSKAUTAKÖNNUÐURINN frægi gekk i þungum þönkum út að stóra glugganum, sem vissi að flugvellin- um. Þessi flugvöllur var stolt hins nýja stjórnarfars i landinu. Það var héðan sem sovjetlýðveldið leygði anga sina yfir allt norðurhvel jarð- arinnar, alla leið norður á kaldan ísinn á norðurheimskautinu. Þar sat á þessu augnabliki lítill hópur manna á ísjaka og rak fram og aftur yfir depilinn, sem í margar aldir hafði frjóvg- að hugmyndarflug mannkynsins: Norður- pólinn. Það lcomu daglega skeyti frá þeim. Þeir voru svo að segja á núllpunkti einverunn- ar. Eigi að síður var liægt að fylgjast með daglegu lífi þeirra svo að segja út í æsar. Þeir rækluðu hreðkur og tómata i gerfi- görðum sinum. Þeir spiluðu bridge í sterku tjöldunum eða snjóhúsunum. í dag hámuðu þeir í sig' baunir og flesk, og á morgun ætluðu þeir að eta pönnukökur með fleski. Það kom útþrá i augnaráð Schniidts. Það var harðrétti, sem þessir norðurpóls- gestir áttu við að búa. Tilvera þeirra var komin undir dutlungum íssins og verðr- áttunnar. Einn daginn gat það gleypl þá og allar vélar þeirra, þeir voru aldrei öruggir fyrir liinum liræðilegu byljum, sem gátu sópað öllum mannaverkum langt í burt. En samt —- þeir voru frjálsir, þessir ungu flugmenn. Það laumuðust engir þefandi G.P.U.-menn kringum þá. Þeir gátu sagl það, sem þeim bjó í brjósti. Þeir voru hamingjusamir. Gamli prófessorinn horfði fjandsamlega yfir borgina og út i þokuna. Þetta var falleg sjón. Gullnu turnarnir í Kreml skinu eins og blikandi, tortryggin augu gegnum reykinn frá verksmiðjunum. Æ, hann var gamall, útslitinn æfintýra- maður, sem átti heimsfrægt nafn. En nú voru æfintýraferðir lians á enda. Kanske mundi honum ekki verða fyrirmunað að ráða gátu þeirra æfiiitýra, sem grófu Franklin og alla lians menn í ísum norð- urleiðarinnar, eða Roald Amundsen i öld- um hafsins. En það voru lítil líkindi lil þess. Hér sat hann, í miðjum köngulóar- vef flugsins, mikilsháttar maður, grafinn i bókum og' landauppdráttum. En hann gat hvergi hreyft sig án þess að ótal augu hefðu gát á honum. Hann var orðinn of stór. Hérna inni vogaði enginn að trufla hann. Skrifstofan var hans örug'ga vígi, en fyrir utan dyrnar hjá honum, í löngum göng- unum, voru allskonar grunsamlegar ver- ur, sem höfðu gál á honum .... og gáfu skýrslur í leynisímum. Það var svo margl sem sljórnin - bæði berstjórnin og rikis- stjórnin vildu fá vitneskju um .......... Hvernig mundi honum I. d. líka síðasla lilhreinsunin ? Rara að hann gæti dregið sig i ldé og fengið að vinna að visindum sínum í næði innan fjögurra veggja, eða að komast eitt- bva'ð langt i burt, eins og hann gerði í æsku sinni. En byltingin var eins og Saturnus goða- fræðinnar, sem ál sín eigin afkvæmi. Gamli prófessorinn hrökk við. Ilann lievrði einhvern undirgang ekki langt frá. Hver ætlaði nú að fara að trufla liann. Honum hægði brátt. Ungi pilturinn, sem Jermak hafði verið að tala um, stóð þol- inmóður við dyrnar og starði á öll hin furðulegu líkön, sem blöstu við honum þarna inni. Prófessorinn virti fyrir sér þennan háa, þreklega mann, sem þarna stóð í úlpunni og háum stígvélum. Það var reisn vfir þess- um fallega lokkahrúna unglingi með hvassa og bjarta augnaráðið, og gamli maðurinn gleymdi nærri þvi að lmeykslast á að fram- koma hans var ekki beinlínis kurteisleg. Hann benti honum á stól, en pilturinn stóð uppréttur áfram. Gámli prófessorinn brosti umburðar- lyndur. Við ýms tækifæri hefði honum revnst æskulýður nútimans vera ókurteis, en sú ókurteisi væri runnin af rótum feimni og flónsku. En þegar liann leil á þetta unga flugmannsefni sá hann undir eins, að hjárænuháttur hans var sprottinn af því, að hugurinn var allur við fluglíkön- in lians og alla uppdrættina, sem þöktu veggina. Það brann glóð í dökku augunum, glóð, sem prófessorinn kannaðist svo vel við. Og liann andvarpaði er hann minntist sinn- ar eigin æsku, fátæktar sinnar, eldmóðs og haturs. Ungi maðurinn þarna, með liarða villimannssvipinn, jú, hann var visl af réttu tegundinni. Engin organdi ör- eigasál, en samþjöppuð kjarnorka og þögl- ar hugsjúnir. Ungi vinur, sagði prófessorinn og lá við að röddin vrði blíð er hann liristi af sér sínar eigin bernskuminningar, Jermak kenari þinn segir mér, að þú liafir útskrif- asl sem efsti maður úr verkfræðingaskól- anuni, ()g þú hefir lika starfað með ágæt- um að verklegu greinunum á flugvellin- um og rannsóknarstofunum. Við þurfum duglega sérfræðinga í þeim greinum, sem þú hefir lagt stund á. Sovjellýðveldið er heimsveldi, sem fyrr eða síðar mun ráða

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.