Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.08.1946, Blaðsíða 1
16 slCur. 35. Reykjavík, föstudaginn 30. ágúst 1946. xtx. Fimleika- flokkur K. R. Fim- leika- flokkur karla ár K. R. fór, sem kunri- ugt er, til Noregs, Suí- þjóóar, Dan- merkur og Eng lands í sumar og sýndi þar fim- leika d mörgum stöðum. — Hlaut hann áigæta dóma, hvar sem komið var, og viðtökurnar voru með afbrigðum góðar. Hér sést f lokkurinn fara inn á leikvanginn „Too- ting Running Track“ — i Englandi, en þar var haldin ein af liinum fjölsóttu sýn- ingum. — Stjórnandi flokks- ins var hinn ágæti fimleika- kenhari Vignir Andrésson en fararstjórn annaðist Bjarni Guð- mundsson bluðafullirúi, um Norð- urlönd til Englands en úr því tók Rjörn Björnsson, stórkaupm., við.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.