Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1946, Blaðsíða 15

Fálkinn - 30.08.1946, Blaðsíða 15
Jt'ÁLKlMK 15 Háskóla íslands Dregið verður í 9. flokki 10 september. 602 vinningar samtals 203.600 krónur. Hæsti vinningur 25.000 krónur. Endurnýið strax í dag Hraðfrystihús Ctvegum og smíðum öll nauðsynleg tæki fyrir hraðfrystihús: 2-þrepa frystivélar 1-þreps frystivélar hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar landskunnu A.TLAS- vélar. H.f. Hamar REYKJAVlK Símnefni: Hamar. Sími: 1695 (4 línur). ÚTVEGUM FRÁ PORTUGAL : Parquet plötu-kork á gólf, 8 og| 12 mm. Einkaumboð á Islandi fyrir : SOCIEDADE PORTUGÉSA DiE CORTICAS L. da. Þ. Þorgrímsson & Co. Hamarshúsinu, sími 7385 Skóli verður settur á stofn, sem veitir stúlkum nauðsynlega undirbúningsmenntun til þess að taka að sér forstöðu- og fóstrustörf við leikskóla, barnaheimili og barnaleik- velli, og tekur hann til starfa í Tjarnarborg 1. okt. n.k. Námstími er 2 ár, 9 mánuðir á ári. Námstímanum verð- ur skift til helminga milli bólclegs og verklegs náms, bæði árin. Þessar námsgreinar verða kenndar : Uppeldis- og sálarfræði. Lífeðlisfræði og heilsuvernd, Félagsfræði, Næringaefnafræði, Meðferð ungbarna, Hjálp í viðlögum, Leikir, kvæði og sögur, Handíðir (teikning, leirmótun, föndur). Söngur, Átthagafræði, Islenska og íslenskar bókmenntir, (bar nabókmenntir), Bókfærsla, Rekstur leikskóla, barnaheimila og barnaleikvalla. Leikfimi. Verklega námið fer fram í leikskólanum og harnaheimil- um Barnavinafélagsins Sumargjafar. Inntökuskilyrði sltólans eru : 1. Nemandi sé eigi yngri en fullra 18 ára. 2. Nemandi hafi stundað að minnsta kosti tveggja ára nám og lokið prófi úr hér- aðsskóla, gagnfræða-eða kvennaskóla, eða hlotið hliðstæða menntun. Eiginhandarumsóknir, ásamt prófskírteinum og heil- brigðisvottorði, sendist fyrir 15. september n.k. til Valborgar Sigurðardóttur, Ásvallagötu 28 (sími 5890), er gefur allar nánari upplýsingar. Barnavinafélagflð Snmargfjjöf

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.