Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1946, Qupperneq 13

Fálkinn - 27.09.1946, Qupperneq 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 605 Lárétt skýring: 1. Á veiðarfæri, 5. reiða, 10. eld- ar, 12. klór, 14. hljóð, 15. mylsna, 17. fanga, 19. fát, 20. vel gefna, 23. ungviði, 24. faðm, 26. vináttu, 27. kunningja, 28. æpir, 30. farfa, 31. liest, 32. gengur að, 34. spjald, 35. ruslið, 36. skemmdar, 38. núningur, 40. skurn, 42. dimmur, 44. titill, 46. skvett, 48. betur, 49. skælt, 51. ops, 52. mál, 53. trúa, 55. vann eið, 56. kynflokkur, 58. erta, 59. sára, 61. lengra, 63. snjói, 64. heiti, 65. rifrildi. Lóörétt skýring: 1. Samkomuhúsið, 2. skel, 3. reiði, 4. mynt, 6. fangamark, 7. úfna, 8. mánuður, 9. rólyndinu, 10. ódámar, 11. bandið, 13. stikilinn, 14. lágfótan, 15. málmur, 16. op, 18. steinn, 21. klaki, 22. guð, 25. rolla, 27. eld, 29. komist, 31. barkar, 33. verk, 34. velur, 37. kvef, 39. hifa, 41. horfa, 43. mergð, 44. far, 45. þyngdarein. (útl.), 47. hásæti, 49. þyngdarein., 50. tveir eins, 53. bindi, 54. niður- lagsorð, 57. flana, 60. atv.o., 62. tveir samhljóðar, 63. frumefni. LAUSN Á KROSSG. NR. 604 Lárétt ráðning: 1. Vetrarmánuður, 12. saft, 13. sjali, 14. ósæl, 16. Óli, 18. Ása, 20. ske, 21. La, 22. gos, 24. las, 26. Tn, 27. batna,-29. situr, 30. R.S., 32. stúlkunum, 34. D.I., 35. und, 37. An, 3,8. Gr, 39. ern, 40. part, 41. ið, 42. Fe, 43. stig, 44. Pro, 45. F.N., 47. R.G., 49. afa, 50. K.K., 51. faglærð- ur, 55. T.R., 56. hagur, 57. guðar, 58. M.S., 60. urr, 62. ris, 63. S.T., 64. aka, 66. háa, 68. Óla, 69. nota, 71. meiri, 73. skæð, 74. landnyrðing- ur. Lóðrétt ráðning: 1. Vala, 2. efi, 3. T.T., 4. A.S., 5. rjá, 6. masa, 7. ála, 8. Ni., 9. ð.ó., 10. uss, 11. rækt, 12. sólaruppkoman, 15. iendingarstað, 17. Lotta, 19. hat- ur, 22. gas, 23. snúningur, 24. lin- gerður, 25. sum, 28. al, 29. S.U., 31. snark, 33. ká, 34. drift, 36. dró, 39. skol, 61. fáir, 63. slær, 65. ata, 66. eta, 45. fagra, 46. bæ, 48. guðir, 51. hey, 67. arð, 68. óku, 70. an, 71. fau, 52. L.R., 53. R.G., 54. Ras, 59. M.N., 72. I.I., 73. S.G. skyldi geta tjónkað við þessa stelpu eða þolað návist liennar, stelpu, sem reri á eintrjáningi allt sumarið og ók á hunda- sleða á vetrum og klæddist eins og Indíáni. En það var táp í henni. Frændi liennar liafði gaman af að kenna henni það sem laut að slarl'i hans, og það var sagt að hún væri fullnuma í öllu því, sem vissi að loftskeytum þegar liún var sextán ára. Þessvegna var það alls ekki óeðlilegt þó hann hefði liana með sér sem aðstoðar- mann, er liann tók við stöðu sinni þarna á norðurlijara Canada. Það var eins ogj unga stúlkan yrði að nýrri manneskju þegar liún liafði hrist af sér bæjarrykið og flaug einn dag síðla sumars norður með frænda sínum og settist að á loftskeytastöðinni. Hún- varð lífið og sálin í þessum turni, sem beindi augum sínum og eyrum að hinum ókunnu flæmum, sem þekja nyrsta livel jarðar- innar. Og Samuel de Champlain varð ungur í annað sinn. Þegar veturinn lagðist að setti hann á sig þrúgurnar sinar eða skíðin og nú fann hann blóð liinna kanadísku cour- eurs de bois renna í æðum sér. Nú var hann aftur á valdi liins seyðandi dular- rnagns norðlægu laudanna. Á hinu uýja heimili sínu höfðu þau Indiánafjölskyldu sér til aðsloðar og lifðu þarna fullkomnu landnemalífi. Svo kom veturinn. Hann var harður og grimmur í þetta sinn. Pater Mikjáll hafði ærið að starfa, að lina lningursneyðina meðal Indíánanna. Anna-María var jafn- aW með honum þegar hún var laus frá varðstöðu sinni á loftskejdastöðinni. Þetta var líka ógæfuár að öðru leyti. í útvarpinu heyrðust oft stuttar tilkynning- ar um slys og dauða í norðurhöfum. Það var eins og allir árar hefði safnast i fylk- ing kringum Norðurpólinn til að verja liann árásum livítra manna. Hver leiðang- urinn eftir annan hvarf inn í þokuheim norðurísanna. Hinn dularfulli Svalbarða- hundur beit frá sér á norðurljósanóttun- um og hinn sögufrægi tröllabjörn við Norð- urpólinn svalg kristinna manna blóð. Anna-María hafði sérstaka hæfileika til að ná í fréttirnar af slysum þeim og raun- um, sem gerðust norður í liöfunum. Það var hún, sem hafði lieyrt síðustu orðsend- ingarnar frá Levanevski og fleirum, sem dóu hinum hvíta hetjudauða í stærsta grafreit veraldar. Allan veturinn var hún að staðaldri í sambandi við vetursetu- mennina rússnesku á Norðurpólnum og eins hópinn í Franz Jósepslandi. Hún varð einskonar forsjón þessara afskekktu Rússa sein þraukuðu liinn langa vetur þarna norður í ísnum, og tóku öllu með þögn og þolinmæði. Hvíti engillinn var hún kölluð, ógj vér höfum áður heyrt hve nafn hennar var virt og elskað af öllum þeim, sem í þágu vísindanna störfuðu fyrir verðmæti, sem almenuingur á bágt með að meta. Hún fylgdist með þeim í gleði þeirra og sorg allan veturinn. Stuttbylgjustöðvar þeirra voru veikar og það var ekki leyfilegt að nota þær fyrir löng samlöl, en hvert orð sem vetursetumennirnir gátu náð i frá stöðinni við Maekenziefljót var eins og kveðja frá yfirnáttúrulegri, himneskri veru sem færði þeim kveðju og huggun frá Maríu mey ....... — Þegar vorar fljúgiim við lil Canada, ■sögðu þeir oft. Og vorið kom, en það var skráð i bók forlaganna, að enginn þeirra skyldi nokk- urntíma fó þessa ósk uppfyllta. Það var Anna-María, sem með skjálf- andi hendi hrijiaði síðasta neyðarkallað á blað liinn viðburðaríka vordag, þegar versta fárviðrið, sem nokkurtíma hefir geysað á norðurhjara gerði atlögu að vet- ursetumönnunum á heimslcautinu og sóp- aði þeim ofan í vökina. Þá dagana fór stúlkan aldrei af verðin- um. Ilún sendi UPOL livert skeytið eftir annað. En enginn svaraði. Og stöðin á Rúðólfsey þagði líka. Þögnin breiddist yf- ir dauða heiminn við norðurskaut linatt- arins. — Þú verður að hlífa þér svolítið, sagði frændi hennar. Láttu mig leysa þig af hólmi. Það nær ekki noklcurri átt að þú sitir hér dag eftir dag. Enda er ekkert hægt að gera til gagns eins og nú er ástatt. Anna-María horfði á hann rólegu, björtu augunum, sem honum þótti svo vænt um. — Eg bíð, sagði hún. Wilkins og Byrd koma undir eins og veðrinu læ,gir. Hái maðurinn laut jrfir hana og strauk henni um hárið. — Það er lítil von, muldraði hann .... Öll umferð er stöðvuð .... Öll strönd- in norður að Point Barrow er lokuð .... Við erum algerlega einangruð og verðum að bíða þangað til veðrið batnar. — Já, ég bið, endurtók stúlkan í annar- legum þráa ........ Svalbarðastöðin hefir rétl í þessu tilkynnt að veðrið sé að lægja og að hjálparleiðangur liafi verið sendur frá Moskva, undir stjórn þeirra Tarjikov og Laski. Þeir hljóta að lcoma til Rúðólfs- eyjar innan skamms. — En enginn hefir heyrt neitt af þeim ennþá ? — Nei ........ Nú skeði dálítið, sem Samuel de Champ- lain gleymdi aldrei ...... Það heyrðist lágt snark í viðtækinu .... Eins og hás rödd hvíslaði einhversstaðar úti í geimnum. Anna-María laut fram. Augu hennar Ijómuðu. Það var eins og hún einbeitti öllum kröftum sinum að því að heyra orð- sendinguna, sem barst til eyrna hennar utan úr fjarskanum. — Hver er það? spurði Champlain með eftirvæntingu og horfði á stúlkuna. Hún liafði staðið upp. Hlustirnar duttu af höfðinu á lienni niður á borðið. Það \

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.