Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 03.10.1947, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Allt á sama stað Sem umboösmenn á íslandi fyrir mörgum af hin- um stærstu verksmiðjum í Ameríku, getum við útveg- að gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfi allskonar bif- reiðabluti. Lögð er sérstök ábersla á stuttan afgreiðslutíma og hagkvæmt verð. Við viljum sérstaklega vekja athygli á þvi að við erum aðalumJjoðsmenn fyrir: CHAMPION CARTER CHEFFORD MASTER TRICO Bílakerti Blöndunga Benzín pumpur Rúðuþurrkur og rúðuhitara THOMPSONS PRODUCTAllskonar bifreiðahlutir WHIZ PRESTONE K.D. LAMP GABRIEL COLLIN AIKMAN LANDERS WILLARD AUTO-VEHICLE PARTS CO. SOUTH BEND TIMMKEN MAREMONT GREYHOUND BRUNNER GLOBE-HOIST STE W ART-W ARNER Bremsuvökva o. fl. Frostlög Afturljós o. fl. Strekkjara Áklæði í bíla og húsgögn Gervileður, allskonar Rafgeymar Rúðufilt, þéttikantar o. fl. . . Rennibekkir Rúllulegur Fram og afturfjaðrir í alla bíla Rafsuðutæki Loftpressur Smurnings'yftur Smurningsáhöld, allskonar Sýnisliorn fyrirliggjandi. Sparið tima og gerið innkaup yðar þar sem þér fáið hagkvæmast verð. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugaveg 118 — Sími 1717 r----------------------------------- Aðvörnn Að gefnu tilefni skal hér með minnt á, að öll ið- gjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur fyrir þetta ár eiga að vera greidd fyrir miðjan október. Eftir þann tíma verða iðgjaldaskuldir innheimtar með lögtökum. Munið að vanskil við samlagið á þessu ári varða missi réttar til sjúkrahjálpar hjá álmannatrygg- ingunum á næsta ári. Sjúkrasamlag: Reykjavíkui* Þekktar af flestum, þeklcastar flestum . ...Enskur Yardley Lavender rifjar upp ilm liðinna stunda æslíu og gleði. Minnir þá sem elska yður á nafn yðar eins og Ijóð eða lag. Passar og allar aðrar fegurðaruörur frá Yardley fást í góðum verzlunum huaruetna YARDLEY 33 Old Bond Street, London ^natí/slx^ A V(E N D E R <<^««« < < < <««««««<«««««««<■««««««« V, V n r >r >' \r >' V* \f >f >r >' .V >f >^ V Ý >^ \' >^ V >^ V V >^ V >r V \r >' > r 'r \r >^ \r >^ \r >' >' V >r > r \r Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 10. flokki 10. október 602 vinningar — samtals 206,200 kr. Hæsti vinningur 25,000 krónnr ENDIJRNflfi STRAX t DIG > >»>»-»>»-»»iÁ

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.