Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1947, Qupperneq 2

Fálkinn - 17.10.1947, Qupperneq 2
2 F Á L K I N N Tveir kunnir menn skrifa: SAGAN UM OLNBOGABARNIÐ „Frans Rottu“ hefir þegar vakið mikið umtal og er að verða ein mest selda bókin. SIGURÐUR MAGNÚSSON kennari og löggœslufulltrúi segir í grein í Alþýðublaðinu nýlega frá aðdrag- anda þess að bókin var þýdd á íslensku. „Vinkona mín, sem er danskur uppeldisfræðing'ur, sendi mér bókina og lét ])au orð fylgja að þetta væri ein allra besta bók, sem hún hefði tengi tesið og vafa- laust langbesta bók sinnar tegund- ar, enda víðfræg og viðurkennd af bókmennta- og uppeldisfræðingum“, segir S. Þ. — Og ennfremur segir tiann: „.... en bókin fjallar einnig um þjóðfélagslegt vandamál, á þann liátt, að tiún verður lærdómsrík og holl lexía, enda skrifuð af manni, sem virðist í senn mikill listamaður, afburða sátfræðingur, og það sem mest er um vert, for- dómalaus og' heilbrigður. . ..“ .. „Eg þykist vita, að margir þeir, sem ríkastan álniga hafa á málum barna, kennarar og foreldrar, muni taka þessari bók fegins hendi, en hún er líka, eins og einhver er- lendur ritdómari sagði, hin besta bók öllum ungum og gömlum....“ HALLDÓR KRISTJÁNSSON blaða- maður segir um söguna af Frans Rottu, í Tímanum: .... „Sagan um Frans Rottu er merkilegt skáldrit, tesandanum hlýnar við að kynnast góðu fólki, sem þar er lýst í bar- áttu við fordæmingu og auðnuleysi skuggaaflanna í mannfélaginu..... Þeir, sem reyna að koma til lijálp- ar útburðum eyðilagðra lieimila á berangri lifsins, eiga það skilið, að út séu gefnar bækur, sem glæða samúð og skilning á starfi þeirra. Það eiga allir svo mikið í tuifi að störf þeirra heppnist. . . . íslenska þjóðin í heild þarf þess með....“ Og það er áreiðanlega rétt, sem báðir þessir menn segja: Sagan um Frans er tvímælalaust ein merkasta sagan, sem komið hefir út á siðari árum. Hún á brýnt erindi tit allra heimila, — atlra, sem fást við upp- etdi barna. Eignist þessa bók nú þegar. Helgafell Garðastreeti 17, Aðalstrœti 18, Njúlsg. 64, Languveg 100, Laugaveg 38 og Baldursgötu 11. Starfið er margt - VDWPiQJirAtrACDIEtRtÐ ÖSfLANtDS % REYKIAVÍK Elzta stðtíista pg íuJlkomnasta vö/ksmiðja sinnar greinar á Islandi Lítill maður — stór terta. Smávaxinn maður kom inn i brauðsölubúð í Kaupmannahöfn og pantaði sér afmælistertu. Það var hanii sjálfur, sem átti afmæli, og tertan átti að vera skreylt eftir öll- um kúnstarinnar reglum. Hann kom aftur á tilsettum tíma, en sagði nú, að hann vildi fá nafnið sitt letrað á tertuna. Maðurinn hét Kristensen, og bakarinn lofaði að nafnið skvhli vera komið á tertuna eftir hálf- tima. Eg stafa nafnið mitt með cii, sagði maðurinn þegar hann kom aft- ur og sá tertuna. Bakarinn tagaði þetta, svo að nú var ekkert atlniga- vert. Hvert má ég senda tertunn? spurði bakarinn svo. — Þér þurfið ckki að senda liana, svaraði maðar- inn. Eg ætla að eta hana hérna. Þessar og allar aðr- ar (egurðarvörur frá Yardley fást í góðum verslunum hvarvetna. Stolt Lundúna. . „Bond Street ilmvatnið frá Yardley hefir hertekið sál stórborgarinnar og um leið hjörtu hennar fegurstu kvenna. *P««(Sluít k'YA R D L E Y 33 O'd Bond Sreet. Lnndon Falleg sleðabraut. — 1 Canada þykir jafnt ungum sem göml- um gaman að renna sér á sleða. Víða liafa verið gerðar sleða- brekkur, einkum tileinkaðar Dörnum, og eru margar þeirra mjög tilkonmmildar. Brekkan, sem hér sést, er í Montreal, stærstu borg landsins, og i henni eru 6 brautir, aðskildar með lágum görðum, svo að á- rekstur verði síður. Drekki&^ COLA Spur) J)MKK Þér, sem ferðist til útlanda. Athugið, að vér bjóðum yður far með ís- len&kri flugvél af beztu gerð og flytjum yður milli íslands og Norðurlanda á 7 klukkustund- um fyrir svipað gjald og sú ferð kostar með skipi. Notið flugvélina, farartæki framtíðarinnar. Með því vinnst tími, góð líðan og skemmtileg ferð. Loftleiðir h.f. Hafnarstræti 23. — Sími 6971.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.