Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1947, Page 13

Fálkinn - 28.11.1947, Page 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. G59 Lúrétt, skýring: 1. Fljót, 4. pár, 7. fiskur, 10. hæða, 12. ílátið, 15. friður, 16. flík, 18. lægð, 19. prestur, 20. gruna, 22. segja fyrir, 23. for, 24. verk, 25. kvika, 27. árafjöldi, 29. þræll, 30. róttækur, 32. framkoma, 33. eldhús- áhald, 35. rógur, 37. ferðalögum, 38. hljóta, 39. prédikaði, 40. utan, 41. ræfill, 43. smjörlíki, 46. slæmar, 48. eldstæði, 50. tómar, 52. skeyta, bh. 53. sanns, 55. verkur, 56. mat, 57. grin, 58. skógardýr, 60. bit, 62. fangamark, 63. auða, 64. drolla, 66. ósamstæðir, 67. karldýr, 70. ilátið, 72. knýja, 73. þrammar, 74. fæði. Lóðrétt, skýring: 1. Tala, 2. guð, 3. sunds, 4. þræta, 5. bor, 6. stólpi, 7. elska, 8. fanga- mark, 9. veikur, 10. huggun, 11. tíni, 13. svað, 14. veiðarfæri, 17. ung- viði, 18. óbundinn, 21. yfirstétt, 24. tota, 26. óhreinka, 28. sannleikur, 29. sekk, 30. sivalningur, 31. stefn- ur, 33. klifra, 34. mannsnafn, 36. ræni, 37. samtenging, 41. part, 42. kveik, 44. kona, 45. skelin, 47. hak- nagar, 48. kæná, 49. fjölmörg, 51. ávexti, 53. hásra, 54. fuglar, 56. ósjaldan, 57. kalla, 59. greinir, 61. niunnur, (>3. einkennisstafir, 65. ferðast, 68. frið, 69. fjall, 71. á fæti. LAUSN Á KROSSG. NR. 658 Lúrétt, rúðning: 1. ’drasso, 6. steina, 12. gaflok, 13. eiðinn, 15, R.N., 16. Aral, 18. hina, 19. Na, 20. Áka, 22. grafinn, 24. fát, 25. tarf, 27. agats, 28. Köln, 29. urgar, 31. asi, 32. kalla, 33. arin, 35. sáru, 36. smiðirnir, 38. dæmt, 39. snar, 42. stóla, 44. flá, 46. sneið, 48. arma, 49. feils, 51. niða, 52. nas, 53. geirana, 55. mal, 56. N.Ð. 57. satt, 58. saga, 60. í)l. 61. skrópi, 63. ragnið, 65. aflaði, 66. garnir. Lóðrétt, rúðning: 1. Bankar, 2. R.F. 3. ala, 4. sorg, 5. skara, 7. teins, 8. einn, 9. iða, 10. Ni, 11. annáll, 12. grátur, 14. natnar, 17. laga, 18. liiti, 21. arga, 23. fasmiklir, 24. fölu, 26. farsæla, 28. karrann, 30. rimnia, 32. Káins, 34. nit, 35. S.N.S. 37. ósanns, 38. dóms, 40. reim, 41. óðalið, 43. traðka, 44. feit, 45. álas, 47. iðaðir, 49. fetið, 50. snara, 53. gapa, 54. agar, 57. sól, 59. agn, 62. R.F. 64. Ni. eftirmiðdeginum í leiðinlega kaupsýslu- fundi fyrir föður sinn. Henni var kunnugt um að faðir hans dvaldist í Sýíþjóð til að hressa sig eftir fangavistina á liernámsár- unum. Hann sagði: — Eg ætla að senda bifreið- ina mína eftir þér um átta leytið, kæra Cally. Þú verður að afsaka að ég fór að hnýsast í leyndarmál þín meðan við vor- um að borða. Eg fyrirlít yfirleitt fóllc, sem er að snuðra um leyndarmál annarra. Og auk þess, úr því að það er komið á dag- inn að nazistar hafa orðið gjaldþrota og valdþrota, þá er það ekki tíska íramar að snuðra um hag' annarra. En mig lang- ar mikið að hjálpa Jolm Houten af ýms- um ástæðum og þar á meðal af eigin- gjörnum ástæðum. Ef þú hittir hann aftur þá verður þú að hiðja hann að gera svo vel að treysta mér og lofa mér að tala við sig, hæði mín vegna og sín sjálfs. Hann kyssti liana á höndina um leið og liún fór. Rétt fyrir klukkan átta um kvöldið kom lloot á liótelið sem hún hjó í, og á nærri fullkominni frönsku, sem þó hafði örlítinn útlendan lireim, sagði hann við ármann- inn að signor Smith Waldo Piomho óskaði að fá að lala við Madame le docteur C. Smith Iloulen. Það væri viðvíkjandi því, sem liún hefði verið að tala um við hann í húðinni á Montmarte i dag. Hvort ár- maðurinn vildi gera svo vel að koma orð- sendingunni til liennar. Hanii hlístraði lágt er hann var kom- inn upp i herbergið og sá kjólinn, sem liún var i. Hún hafði keypt liann lijá Seliia- parelli fyrir tveimur dögum til að nota hann í þetta hoð hjá Paul í kvöld. Hann var grænn og svartur og pilsið eins og hrynjandi foss. — Hei, hei! sagði hann aðdáandi. Sjálfur var haiin í sömu fötun- um og hann Iiafði verið þegar hann hitti hana fyrr um daginn. Hann var i sama slitna jakkanum, sem hún mundi eftir að liafa verið með honum er hann keyiili liann fyrir sex árum í Pomona, hólkvíðum frönskum buxum og hermannastígvélum. — Eg þarf að fara út, sagði liún stutt. — Eg hefi ekki nema örfáar mínútur. Hvað er það sem þú vilt? Heldurðu að það sé öruggt fyrir þig að koma hingað? — Ekki sérlega, sagði hann og stakk höndunum í buxnavasana. — Nú, jæja. Hún reyndi að vera eins köhl og tilfinnfingalaus og henni var unnt, og' hugsa ekki um að þetta var Hoot, mað- ur sem hún hafði einu sinni þekkl og elskað. Þetta var ókunnugur maður. Hann vcirð að vera ókunnugur maður. — Það var þessi mynd. — Mvndin hjá Paul? Hann kinkaði kolli. Með þvinguðu brosi, sem sýndist að liann neyddist til að biðja mn hlut, sem honum var illa við að biðja um, sagði hann: — Eg hefi gaman af að sjá þessa mynd! — Mér skjálaðist, hún er ekki eftir þig! — Líklega er hún ekki það. En samt — mig laiigar lil að vita vissu mína um það. Hann benti á kjólinn hennar. — Ætlarðu út með Paul í kvöld? — Eg á að fara í heimboð til hans. Hann heldur samkvæmi. Eg get ekki farið með þig þangað! Hversvegna ekki? spipði Hoot þrár. — Eg tala ekki nógu góða frönsku til þess að ég verði tekinn fyrir Frakka, en ég tala nógu vel til þess að fólk haldi að ég sé ítali. Nú er ég Piomho, signor Waldo Piombo, vinur föður þíns, sem þú hefir hitt af tilviljun. Eða eitthvað annað, sem þér hugkvæmist, Cally. Eg má til að sjá myndina. Paul hlaut að hafa staðið í glugganum til að skyggnast eftir bílnum sínum, því að það var liann sjálfur, sem opnaði eir- hliðið og dyrnar fvrir þeim og fylgdi þeim inn í forsalinn, sem var með tiglagólfi úr austurlenskum hnotviði. Ilann var kjól- klæddur og Ijósa hári'ð vandlega kemht aftur og sópaði enn meira að honum nú en um hádegið. Cally kynnti þá: •— Paul, þetla er signor Waldo Piombo. Hún sagði það þannig að það var auðséð að hún hafði hugsað nákvæmlega fyrirfram hvað hun ælli að segja, en þegar á átli að herða fór það út um þúfur. Það vildi þeim til happs að brytinn var farinn inn í Iiinar stofurnar, svo að þau voru þrjú ein saman. Paul rélti fram höldina og sagði graf-alvarlegur: — Eg liefi séð myndir eftir yður, eins og þér munuð skilja. En yður er óhætt héma i kvöld. Hér verða ekki nema fáir gestír og svo hin fagra og létlúðuga frænka mín. Ekkert þeirra hefir snefil af viti á list. Þér liafið breyst frá því að mvndirnar voru teknar af yður í fyrra. Eg geri ráð fyrir að þér hafið komist að raun mn, að það sé ekki auðvelt að þekkja fólk eftir ljós- myndum, ef ekki er um sérstök auðkenni a'ð ræða, sem hægl er að styðjast við. •— Eg veit ekki, sagði Hoot. Sannleik- urinn er sá, ag loftslagið hérna í París er mjög slæmt fyrir heilsu mina. Eg held mig mest inni. Ilann hrosti með beiskju. Cally sagði: — Paul, hann hað um að fá að koma ........ Allt i lagi, sagði Paul með sama al- vörusvipnum og áður. — Mér þykir veru- lega vænt um að hann skvldi koma. Iloot horfði á hana. Paul hélt áfram: — Mér þótti líka vænt um að hún skýldi segja yður hvað ég sagði jjegar við hittumst í dag. Þegar við vorum að tala um yður var ég hræddur um að þér mynduð fresta því svo lengi að hitta mig, að ég gæti ekki or'ðið yður a'ð neinu gagni. En nú skulum vi'ð líta inn til hinna gestattna og l'ara svo að borða. A eftir 'fá-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.