Fálkinn - 28.11.1947, Blaðsíða 14
♦♦♦♦
14
F Á L K I N N
VIM hreinsar fljótt -
og svo vel
Hreinsar allt
Það er sama livað hreinsa á, þér fáið
það fljótast og hest gert með VIM.
Óhreinindi og fita eru hreinsuð burtu
undir eins, veggir og horð slétt og fág-
uð — áhöldin skína sem ný.
hið örugga
hreinsiduft.
X-V 446/2-1110 A LEVER product.
Bækur
æskumanna
Loftur Guðmundsson:
Þeir fundu lönd
og leiðir
Bók um nokkra þróttmestu og
djörfustu sægarpana, sem sagan
getur.
Þorsteinn Jósepsson:
í djörfum leik ]
Bók um stærstu íþróttaafrek
síðustu ára og íþrottahetjur nú-
tímans.
Þetta eru gjafabækur ungu kyn-
slóðarinnar.
til
fyrir tímabilið 7. desember til 26. janúar.
1947
7. desember frá Reykjavík
til Prestwick
“ Kaupmannahafnar
“ Stokkhólms
lt>. desember frá Reykjavík
til Stavanger
“ Kaupmannahafnar
18. desemher frá Reykjavík
til Prestwick
“ Kaupmannaliafnar
“ Stokkhólms
9. desember frá Stokkhóhni
til Kaupmannahafnar
“ Reykiavíkur
17. desemher frá Kaupmannahöfn
til Prestwick
“ Reykj avíkur
20. desember frá Stokkhólmi
til Kaupmannahafnar
“ Stavanger
“ Reykjavíkur
2. janúar frá Reylrjavík
til Prestwick
“ Kaupmannahafnar
14. janúar frá Revkjavík
til Prestwick
“ Kaupmannahafnár
“ Stokkhólms
25. janúar frá Reykjavík
til Stavanger
1 948 :
3. janúar
16. janúar
26. janúar
frá Kaupmannahöfn
til Prestwick
“ Reykjavikur
frá Stokkhólmi
til Kaupmannaliafnar
“ Stavanger
“ Reykjavíkur
frá Kaupmannahöfn
til Prestwick
“ Reykjavíkur
“ Kaupmannahafnar
Leitið upplýsinga á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 23, símar 6971 og 2569.
Loftleiðir h.f.
Hlaðbúð
ARABAR I LUNDÚNUM. —
Myndin er tekin á blaðamanna-
fundi i London, þar sem verið er
að ræða við kunna arabíska
stjórnmálamenn. Maðurinn sem
mest ber á er formaður Palestinu-
nefndar Arába í Lundúnum, Izze-
deen Shaws Bey, en konan með
pípuna er Frances Newton, sem
um langt skeið hefir verið bwsett
i Pálestinu og er ritari „Aráb
Friendly Society“.