Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.01.1948, Blaðsíða 1
Sjómannaskólinn I.íkleya á ekkert land í heimi jafn veglegan farmannaskóla og Island, að tiltölu við folksfjölda, enda á Island meira undir sjómennskunni en flest lönd. Byggingin stendur á ágætum stað og blasir við, lwort heldur komið er af hafi eða innan úr landinu. Og í henni læra menn ekki aðeins sjómannafræði heldur og vélfræði, loftskeytafræði og brytastörf, enda er húsrúmið mikið. Og í turninum er innsiglingarviti og undir honum „tslandsklukkan“ svokallaða. Veðurstofan hefir og fengið húsa- kynni i skólanum. Ljósmynd: Guðm. Hannesson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.