Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1948, Blaðsíða 13

Fálkinn - 30.01.1948, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 665 Lúrétt, skýring: 1. Kunningi, 5. sívalningur, 10. fjalls, 12. hvarf, 13. gruna, 14. fant- ur 16. ræða, 18. greinir, 20. linettir 22. ræfil, 24. miskunn, 25. mjög, 26. húsdýra, 28. skemmd, 29. titill, 30. rýrnun, 31. núp, 33. tveir eins, 34. hreinsa, 36. bit, 38. ungur, 39. eldsneyti, 40. bókstafirnir, 42. hysjki, 45. kúla, 48. greinir, 50. feiti, 52. grasi, 53. fangamark, 54. auð, 56. rjúka, 57. fæða, 58. róleg, 59. skrökv- aði, 61. treina, 63. sögn í spilum, 64. bit, 66. leiði, 67. sérgrein, 68. pláss, 70. fiskur, 71. fuglinn, 72. dönsk eyja. Lóðrétt, skýring: 1. Speki, 2. kokhljóð, 3. þvertré, 4. pólar, 6. ósamstæðir, 7. veiðar- færi, 8. undir sleða, 9. birtan, 11. hæð, 13. liryllt, 14. skemmt, 15. Ijósfæri, 17. á frakka, 19. látinn, 20. einstigi, 21. klippt, 23. merki, 25. drykkur, útl., 27. flana, 30. mas, 32. teymdu, 34. drekk, 35. gagn, 37. forsetning, 41. heimskur, 43. nögl, 44. atlot, 45. velgju, 46. rása, 47. heiður, 49. skipstjóra, 51. missa, 52. meiðsli, 53. fugl, 55. hjálpar- sögn, 58. gengi, 60 liljóð, 62. um- dæmi, 63. setstokk, 65. hæð, 67. hamfletta, 69. frumefni, 70. þing- maður. LAUSN A KR0SSG. NR. 664 Lárétt, ráðning: 1. Felmtur, 5. bómolía, 10. eir, 12. sór, 13. lin, 14. lóm, 16. afl, 18. smáð, 20. vikur, 22. segg, 24. joð, 25. S.O.S., 26. nár, 28. sár, 29. úr, 30. liatt, 31. afar, 33. T.Ú. 34. baga, 36. Akur, 38. Rín, 39. snæ, 40. gól, 42. laki, 45. melt, 48. já, 50. rúða, 52. þara, 53. K.Y. 54. ást, 56. tug, 57. aur, 58. fæð, 59. Lars, 61. rag- ur, 63. farg, 64. úti, 66. Rut, 67. gas, 68. aða, 70. sat, 71. reifaði, 72. sætindi. Lóðrétt, ráðning: 1. Fársjúk, 2. meið, 3. tin, 4. ur, 6. ós, 7. móa, 8. orfs, 9. aragrúi, 11. bók, 13. láð, 14. list, 15. muna, 17. les, 19. mor, 20. vota, 21. ráfa, 23. gát, 25. sag, 27. rak, 30. hanar, 32. rugla, 34. bíl, 35. Una, 37. rót, 41. bjálkar, 43. kút, 44. iður, 45. maur, 46. err, 47. ryðgaði, 49. Ása, 'Ass. 51. agar, 52. þaut, 53. kær, 55. trú,® 58. fas, 60. staf, 62. gum, 63. fati.g| 65. iða, 67. gat, 69. að, 70. sæ. CÖLA (spuA ozy/c/c ösku þegar þeir heyrðu hvað liann sagði meðan liann var að teikna þá. Hljóðnem- arnir á veggjunum skiluðu greinilega öllu því sent sagt var, og það var tekið á hljómband. Viku siðar lieyrði Hoot þessi samtöl af hljómbandinu lieima hjá von Eicliel ofursta á Boulevard Haussmann. Von Eic- liel hló. — Við Þjóðverjar gerum allt ræki- lega vinur sæll, sagði liann. Hoot svaraði: •— Einn af flugmönnun- um hefir starfað að tilraunum með nýju gerðina af Spitfire. Þeir eiga erfitt með að ná flugvélinni úr lóðréttri steypu, með hreyfilinn á fullri ferð. Þér náðuð því ekki á liljómbandið. Eg talaði við piltinn úti í garðinum. Hann virtist vera ofur ein- mana. — Hver var það? Hoot nefndi nafnið. Og það gat varla heitið að það væri beinlínis Hoot að kenna þó að seinna kæmi á daginn að flugmaðurinn Iiefði logið Þjóðverjana svo fulla, að nokkrar tylftir af Messerschmidt-flugvélum voru skotnar í tætlur af Spitfire-vélum, sem sneru sér fimlega út úr lóðréttum steypum, með lireyfilinn á fullri ferð. En að vísu voru ekki allar upplýsingarnar sem Hoot gaf bandvitlausar. Flestar upplýsingarnar sem hann fékk lijá milligöngumanni sin- um og sem hann lét ganga áfram til Þjóð- verjanna, voru hárréttar — þó að þær liinsvegar væru gersamlega þýðingarlaus- ar. — Og mánuðirnir liðu og enn hélt England áfram að vera til. Við gölu eina í London slóð liús sem enska leyniþjónustan hafði bækistöð sina í, og húsið hafði verið endurskírt í sam- ræmi við liina viðurkenndu þörf leyni- þjónustunnar á því að nota gervinöfn. 1 þessu húsi var lialdin umfangsmikil spjald- skrá um alla samverkamenn; gerði það einn maður, en aðeins tveir aðrir liöfðu leyfi til að sjá spjaldskrána. Nafn lloots var skráð á eitt spjaldið. Milligöngumað- ur hans var skrásettur líka, bæði nafn og númer. Við og við fékk þessi skrifstofa tilkynningar frá Hoot og fóru þær jafn- an langar og mjög flóknar krókaleiðir. Tilkynningar þessar gátu í fljótu bragði virst þýðingarlausar, en þær voru ómiss- andi til þess að geta sett saman brotin úr hinni flóknu samsetningarþraut, sem leyni þjónustan jafnan verður að spreyta sig á. Stundum leið ár án þess að nokkur til- kynning kæmi, sem máli skipti. Hoot var aðeins einn af mörgum þúsundum. Þjóð- verjar liöfðu þó fleiri, fleiri sambands- liði, fleiri sellur, fleiri leynileiðir. Þeir höfðu ekki þurft að koma þessu á fót í snarkasti þegar slríðið var skollið á. Þeir liöfðu haft nægan tíma til að undirbúa sig. Árið 1943 mátti lieita að Hoot hefði fasta atvinnu við Parísardeild skrifstofu þeirrar, sem hafði samvinnu Frakldands og Þýskalands með liöndum. Friedricli von Eichel hershöfðingi var forstöðumað- ur þessarar skrifstofu. Ein auglýsingin sem Hoot teiknaði fyrir Þjóðverja var mynd af hágermönskum hermanni með mikið gult liár og lygilega blá augu, og tók dátinn vöðvamiklum handlegg um mittið á syrgjandi konu, eins og hann vildi vernda liana, en konan átli auðsjá- anlega að tákna Frakkland og var með falleg og alvarleg börn í fanginu. Þjóð- verjar vernduðu Frakkland gegn hinum lirottalegu bófaárásum úr loftinu. Enn- fremur bjó hann til áróðursmyndir sem sýndu livernig farnast mundi þeini afvega- leiddu Frökkum sem ekki vildu skilja að ný öld væri upprunnin í Evrópu. Um þessar mundir liafði Iloot lítið af von Eicliel hershöfðingj a að segja, þvi að hann þurfti að ræða við menn, sem voru mikilsverðari en Iloot. Hoot vann með ó- breyttum hermönnum, undirforingjum og stöku sinnum með lautinant eða kapteini, sem allir voru þjálfaðir og vel kunnandi í einmitt þeirri grein, sem þeir áttu að starfa við. Þeim þótti sérstaklega gaman að skrípamyndunum, sem Hoot bjó til af liinum frönsku frillum Þjóðverjanna. Þær teikningar geymdu þeir vel. Þeir voru upp með sér af þeím. Og eins og allir góðir skriffinnar voru þessir þýsku skriffinar kjöftugir og skrafgjarnir. Þeir töluðu við Hoot og þeir töluðu mikið. Hoot hafði þýskt vegabréf, svo að liann gat farið ferða sinna víða. Vorið og sumarið var hann í Normandí og naut þar leyfis, sem hann var vel að kominn. Það gekk afleitlega með stríðið. Þess- vegna var Hoot falið að mála nokkrar á- róðursmyndir, sem skotið gæti almenningi skelk i bringu. Tvisvar kom það fyrir að skotið var til lians á götu í París. Annað skiptið missti skotið marks en i liitt skipt- ið iiitti kúla hann í fótinn. I maí 1914 heimsótti von Eichel hers- höfðingi Hoot og viðurkenndi nú hrein- skilnislega að stríðið væri að fara í liund- ana að þvi er til Þjóðverja kæmi, og þess- vegna gæti svo farið að hann yrði að biðja lloot um að gera nokkuð alveg sérstakt fyrir Þjóðverja, nokkuð sem mikil laun- ung skyldi höfð á. Það væri engin hemja á því hve margvíslegur rakalaus orðróm- ur gengi í París, eftir að Bandamenn gengu á land i Normandi. Iloot félck nú að vita að FFI — franska andstöðuhreyfingin — vissi vel um gerðir hans og hataði hann. Fór hann nú huldu liöfði og naut góðrar aðstoðar milligöngu-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.